Nýtt fræðsluefni um heilbrigða vinnustaðamenningu
Vinnueftirlitið hefur undanfarna mánuði unnið töluvert mikla vinnu í samstarfi við heildarsamtök launafólks og launagreiðendur við að búa til fræðsluefni um ýmis atriði sem snúa að öryggi og heilsu í vinnu.
10. nóv 2023
vinnueftirlit, vinnustaðamenning