
Stjórn Sameykis gagnrýnir uppsögn Icelandair
Stjórn Sameykis kallar eftir því að uppsögn Icelandair á trúnaðarmanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli verði dregin til baka í ályktun sem samþykkt var í gær.
27. okt 2021
aðildarfélög, ályktun, trúnaðarmaður