Vel sóttur samstöðufundur í morgun
Samstöðufundur fór fram á Austurvelli nú í morgun þar sem félagsmenn SFR, SLFÍ og LL komu saman til að ítreka kröfur sínar um sambærilegar launahækkanir og aðrir ríkisstarfsmenn hafa þegar fengið. Fundurinn var vel sóttur.
15. okt 2015