Kynjabókhald BSRB
Kynjabókhald BSRB fyrir síðasta starfsár hefur nú verið gert opinbert. Jafnréttisnefnd BSRB hefur í samræmi við ályktun sem samþykkt var á 42. þingi bandalagsins látið taka saman kynjabókhald fyrir BSRB á hverju ári.
18. jún 2015