Nýtt fréttabréf Starfsmenntar
Námskeiðsflóra haustsins er að venju fjölbreytt og flestir ættu að finna þar eitthvað fróðlegt sem nýtist í starfi. Hjá Starfsmennt er boðið upp á löng og stutt námskeið um allt land og búum til heilu stofnanaskólana í samstarfi við stjórnendur og starfsfólk.
08. sep 2014