Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Styttri vinnutími – fjölskylduvænna samfélag

Styttri vinnutími – fjölskylduvænna samfélag

Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, ritar grein í Reykjavík vikublað sem kom út nú um helgina. Þar fjallar hún m.a. um mögulega hagkvæmni þess að stytta vinnuvikuna. Greinina má sjhá hér að neðan en blaðið í heild sinni má nálgast hér.
Lesa meira
Kjölur skrifar undir – SFK til sáttasemjara

Kjölur skrifar undir – SFK til sáttasemjara

Starfsmannafélag Kópavogsbæjar hefur vísað kjaradeilu sinni við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara. Þá hafa Kjölur, Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar og Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi framlengt kjarasamninga sína.
Lesa meira
Formaður BSRB um flutning Fiskistofu

Formaður BSRB um flutning Fiskistofu

Formaður BSRB var gestur morgunútvarps Rásar 2 í gærmorgun þar sem hún ræddi um áform ríkisstjórnarinnar að flytja höfuðstöðvar Fiskistofu til Akureyrar. Þar sagði Elín Björg m.a. að sérkennilegt væri hvernig staðið var að því að tilkynna starfsfólki Fiskistofu um breytingarnar. Sumir hafi jafnvel verið kallaðir úr sumarfrí með sólarhrings fyrirvara.
Lesa meira
Ekkert ákveðið varðandi breytingar á lífeyriskerfinu

Ekkert ákveðið varðandi breytingar á lífeyriskerfinu

Undanfarið hafa reglulega verið sagðar fréttir af því í fjölmiðlum að gera eigi breytingar á lífeyriskerfinu og m.a. hækka lífeyristökualdur. Rétt er að taka fram að ekkert hefur verið ákveðið í þeim efnum og slíkar aðgerðir yrðu aðeins hluti af viðmeiri breytingum á lífeyriskerfi landsmanna.
Lesa meira
Lokaskjal Nordisk Forum

Lokaskjal Nordisk Forum

Jafnréttisráðherrum Norðurlandanna, þ.á.m. Eygló Harðardóttir, voru formlega afhentar lokaniðurstöður jafnréttisráðstefnunnar Nordiskt Forum á lokahátíð ráðstefnunnar sunnudaginn 15. júní.
Lesa meira
Til hamingju með Kvenréttindadaginn

Til hamingju með Kvenréttindadaginn

Kvenréttindadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag 19. júní. Það var þennan dag árið 1915 sem íslenskar konur fengu kosningarétt og um leið kjörgengi til Alþingis og verður þess áfanga minnst í dag, m.a. á Hallveigarstöðum þar sem hátíðardagskráin mun hefjast kl. 17:00.
Lesa meira
Nordisk Forum hófst í dag

Nordisk Forum hófst í dag

Nordisk Forum hófst í Malmö í dag og mun fjöldi Íslendinga taka þátt í ráðstefnunni. Nordiskt Forum er skipulögð af norrænu kvennahreyfingunni á Íslandi, í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð og á meðan á ráðstefnunni stendur munu þátttakendur úr öllum áttum, fræðimenn, stjórnmálamenn, aktífistar, fulltrúar fyrirtækja og félagasamtaka, listamenn og femínistar, ræða áskoranir jafnréttisbaráttunnar í dag og lausnir framtíðarinnar.
Lesa meira
Ríkið verður að standa við skuldbindingar sínar

Ríkið verður að standa við skuldbindingar sínar

„Ástæða þessa vanda er að ríkið hefur ekki staðið við lífeyrisskuldbindingar sínar. Frá því fyrir hrun hefur ríkið ákveðið að nýta þessa fjármuni í önnur verkefni í stað þess að standa við skuldbindingar sínar gagnvart opinberu lífeyrissjóðunum líkt og ríkinu ber að gera,“ segir Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, um vanda B-deildar Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins er til umfjöllunar í Fréttablaðinu í dag. Þar fullyrt er að ríkið þurfi að greiða 23 til 24 milljarða árlega eftir árið 2027 ef ekkert verði að gert fyrir þann tíma.
Lesa meira
Kynningarfundir fyrir sjóðfélaga

Kynningarfundir fyrir sjóðfélaga

Árlega eru haldnir kynningarfundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR sem og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina.
Lesa meira