Launamunur kynjanna skv. Eurostat
Í frétt á vef Hagstofunnar kemur fram að óleiðréttur launamunur kynjanna á Íslandi, reiknaður samkvæmt aðferðafræði evrópsku hagstofunnar Eurostat, var 19,9% árið 2013 og jókst úr 18,1% árið 2012.
26. maí 2014