Réttlát umskipti á vinnumarkaði
Í aðdraganda þríhliða fundar norrænna stjórnvalda og aðila vinnumarkaðar um réttlát umskipti, gangast BHM, BSRB og ASÍ fyrir sameiginlegum morgunverðarfundi í salnum VOX Club á Hótel Hilton Nordica, þriðjudaginn 14. nóvember.
13. nóv 2023
loftslagsmál, réttlát umskipti, græn umskipti