Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Íbúðir Bjargs á Akranesi tilbúnar eftir innan við ár

Bjarg íbúðafélag hefur samið við Modulus um byggingu 33 íbúða í þremur nýjum húsum sem rísa munu á Akranesi. Íbúðirnar verða afhentar vor og sumar 2019.
Lesa meira

Tökum þátt í Hinsegin dögum og gleðigöngu

Hinsegin dagar munu ná hámarki sínu með gleðigöngu á laugardag. BSRB styður baráttu hinsegin fólks og hvetur félagsmenn til að sýna samstöðu í verki.
Lesa meira

Friðarsinnar fleyta kertum á Reykjavíkurtjörn

Friðarsinnar munu safnast saman við Reykjavíkurtjörn fimmtudagskvöldið 9. ágúst til að minnast fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hírósíma og Nagasaki.
Lesa meira

Þolendur áreitni og ofbeldis leiti sér aðstoðar

Óalgengt er að þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum leiti sér aðstoðar. Bæta þarf þekkingu starfsmanna og yfirmanna.
Lesa meira

Sjálfsögð mannréttindi að hafa aðgang að vatni

Eins og önnur samtök launafólks víða um heim hefur BSRB barist fyrir því að óhindrað aðgengi almennings að neysluvatni teljist sjálfsögð mannréttindi.
Lesa meira

Verjum réttinn til að ferðast um landið

Almenningi er tryggður réttur til að fara um landið í lögum um náttúrvernd. Reynsla annarra þjóða sýnir að standa þarf vörð um þann rétt.
Lesa meira

Hagsmunir starfsmanna og vinnustaða fara saman

Stofnanir og fyrirtæki í eigu ríkis og sveitarfélaga þurfa að marka sér skýra mannauðsstefnu þar sem hagsmunir starfmanna og vinnustaðarins fara saman.
Lesa meira

Krefjumst fjölskylduvænna samfélags

BSRB vill fjölga gæðastundum launafólks með fjölskyldu og vinum með því að gera samfélagið fjölskylduvænna, til dæmis með því að stytta vinnuvikuna.
Lesa meira

Tenglasíða fyrir starfsemi á Norðurlöndunum

Norræna ráðherraráðið hefur sett í loftið sérstaka tenglasíðu sem ætlað er að auðvelda þeim sem vilja stunda atvinnustarfsemi þvert á landamæri.
Lesa meira

Áhugasamir sæki um hjá Bjargi fyrir lok júlí

Mikilvægt er að þeir sem hafa ákveðið að sækja um íbúðir hjá Bjargi íbúðafélagi geri það fyrir lok júlí til að eiga sem bestan möguleika á að fá íbúð.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?