
Helmingur launafólks gat unnið í fjarvinnu
Rúmlega helmingur launafólks, um 52 prósent, áttu þess kost að vinna fjarvinnu vegna COVID-19 faraldursins samkvæmt könnun Maskínu fyrir BSRB.
BSRB eru heildarsamtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu