Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

BSRB í aðgerðahópi ráðuneytis vegna #metoo

Velferðarráðherra hefur skipað aðgerðahóp í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði. BSRB á fulltrúa í hópnum.
Lesa meira

Sáttasemjari bætir við námskeiðum í samningagerð

Ríkissáttasemjari hefur nú bætt við einni námstefnu í samningagerð til að tryggja að sem flestir sem sæti eiga í samninganefndum geti setið námstefnurnar.
Lesa meira

Ný námsskrá fyrir trúnaðarmenn í haust

Námsskrá fyrir nám trúnaðarmann aðildarfélaga BSRB hjá Félagsmálaskóla alþýðu fyrir haustönnina 2018 er nú komin út.
Lesa meira

Samið um sálfræðiþjónustu eftir stór áföll

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur samið við Samband íslenskra sveitarfélaga um aðgengi sinna félagsmanna að sálfræðiþjónustu.
Lesa meira

Kröfugerð aðildarfélaga BSRB undirbúin

Forystufólk aðildarfélaga BSRB fundaði í dag á samningseiningafundi. Á fundinum fór fram samtal um sameiginleg baráttumál í komandi kjarasamningum.
Lesa meira

Breytingar á skattkerfinu nýtist þeim tekjulægstu

Ætli stjórnvöld sér að gera breytingar á tekjuskattkerfinu þurfa þær breytingar helst að koma þeim tekjulægstu og millitekjuhópum til góða að mati BSRB.
Lesa meira

Níu verkefni í vinnslu eftir samráðsfundi

Níu verkefni sem rædd hafa verið á samráðsfundum stjórnvalda með aðilum vinnumarkaðarins eru enn í vinnslu en þremur verkefnum hefur nú verið lokið.
Lesa meira

Á níunda hundrað komin á biðlista hjá Bjargi

Mikill áhugi er meðal félagsmanna aðildarfélaga BSRB og Alþýðusambands Íslands á íbúðum sem Bjarg íbúðafélag mun leigja tekjulágu fólki á vinnumarkaði.
Lesa meira

Nýr lögfræðingur BSRB

Hrannar Már Gunnarsson hefur hafið störf sem lögfræðingur BSRB. Hann tekur við starfinu af Döllu Ólafsdóttur sem hefur horfið til annarra starfa.
Lesa meira

Spennandi námskeið hjá Starfsmennt í vetur

Nýr námsvísir Starfsmenntar fyrir veturinn 2018 til 2019 er nú aðgengilegur á vefnum. Boðið verður upp á afar fjölbreytt nám sem ætti að geta nýst flestum.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?