
Nýr veruleiki í vaktavinnu – Betri vinnutími
Við gerð síðustu kjarasamninga var samið um Betri vinnutíma vaktavinnufólks. Í því fólst m.a. að fjölga vaktaálagstegundum, auka vægi vakta utan dagvinnumarka og að greiddur yrði sérstakur vaktahvati sem tekur mið af fjölbreytileika vakta og tíðni mætinga starfsfólks.
21. okt 2022
vaktavinna, kjarasamningar