Fréttir

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember

Tryggingagjald lækki ekki án betra fæðingarorlofs

BSRB leggst í umsögn um fjárlög gegn því að tryggingagjald sé lækkað án þess að búið sé að lengja fæðingarorlof og hækka hámarksgreiðslur til foreldra.
Lesa meira

Stjórnvöld leysi bráðavanda í sjúkraflutningum

Forsætisráðherra og þrettán þingmenn úr öllum flokkum kynntu sér starfsemi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna á fundi hjá BSRB.
Lesa meira

Vinna hefst við íbúðir Bjargs á Akranesi

Formenn BSRB og ASÍ ásamt bæjarstjóra og bæjarfulltrúum Akraneskaupstaðar tóku í dag fyrstu skóflustungurnar að íbúðakjarna Bjargs íbúðafélags á Akranesi.
Lesa meira

Kosið um sameiningu SFR og St.Rv. í nóvember

Viðræður um mögulega sameiningu SFR og Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hafa gengið vel og er áformað að kjósa um sameininguna í byrjun nóvember.
Lesa meira

Áfram raunfærnimat hjá Starfsmennt og Keili

Þar sem vel tókst til með raunfærnimat sem Fræðslusetrið starfsmennt og Keilir buðu upp á síðasta vor verður aftur boðið upp á raunfærnimat nú í haust.
Lesa meira

Nýr þingvefur BSRB tekinn í notkun

Nýr þingvefur BSRB hefur nú verið opnaður en hann verður nýttur til að koma gögnum og upplýsingum til þingfulltrúa á 45 þingi bandalagsins í október.
Lesa meira

Algengt að ekki sé brugðist við kvörtunum

Vinnustaðir bregðist ekki nægjanlega vel við kvörtunum um kynferðislega áreitni, segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB, í viðtali við Mannlíf.
Lesa meira

Lífeyrissjóðir fjárfesti ekki í siðlausum fyrirtækjum

Formannaráð BSRB fordæmir harðlega bónusgreiðslur til stjórnenda fyrirtækja og launakjör þeirra sem eru í engu samræmi við raunveruleika íslensk launafólks.
Lesa meira

Kvennafrí 2018 – Kvennaverkfall 24. október

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 þann 24. október og mæta á samstöðufund undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!
Lesa meira

Löngu tímabært að móta heilbrigðisstefnu

Það er löngu tímabært að móta heildstæða heilbrigðisstefnu. BSRB mun taka fullan þátt í samráði sem ráðherra hefur boðað um framtíð heilbrigðiskerfisins.
Lesa meira
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?