
Álagsgreiðslur og stytting vinnuvikunnar á Írlandi
Starfsfólk sem hefur verið í framlínunni í heimsfaraldrinum á Írlandi fær álagsgreiðslur auk þess sem vinnuvikan hjá hinu opinbera verður stytt í 35 stundir.
24. jan 2022
covid-19, álagsgreiðslur, vinnutími