Launatöflur hjá ríkinu hækka um 0,75% í september
Laun hjá þeim sem starfa hjá ríkinu og eru í aðildarfélögum BSRB hækka um 0,75% frá og með september 2025. Hækkunin kemur til útgreiðslu í október
27. ágú 2025
Launatöfluauki, kjarasamningar