Saga SLFÍ rakin í nýrri bók
Formaður Sjúkraliðafélags Íslands afhenti formanni BSRB nýlega bók sem félagið hefur gefið út þar sem farið er yfir sögu þess á 50 ára afmæli félagsins.
06. feb 2017
sjúkraliðafélag íslands, saga