Fréttasafn

Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní Júlí Ágúst September Október Nóvember Desember
Kristín Heba Gísladóttir framkvæmdarstjóri Vörðu kynnir niðurstöður könnunarinnar

Ný skýrsla Vörðu sýnir að breið gjá einkennir stöðu launafólks í landinu eftir heimilistekjum

Í nýrri skýrslu Vörðu kemur fram að Sjö af hverjum tíu ná endum saman og sex af hverjum tíu gæti mætt óvæntum 100 þúsund króna útgjöldum án þess að stofna til skuldar. Hinn hluti launafólks býr hins vegar við allt önnur kjör og er afkoma lágtekjufólks almennt mjög erfið og umtalsverður fjöldi á vinnumarkaði býr við raunverulegan skort.
Lesa meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir hagfræðingur BSRB og Steinunn Bragadóttir, hagfræðingar hjá ASÍ

Konur á örorku

Hærri tíðni örorku hjá konum en körlum gefur því vísbendingar um að kynjamisrétti hafi veruleg heilsufarsleg áhrif á konur og skerði þar með lífsgæði þeirra og afkomumöguleika.
Lesa meira