Haustskýrsla kjaratölfræðinefndar 2025
Ný haustskýrsla KTN sýnir að flestum kjarasamningum í núverandi lotu er lokið. Grunntímakaup hækkaði mismikið milli markaða og kaupmáttur jókst um 5,1% frá upphafi lotunnar
28. nóv 2025
Kjaratölfræðinefnd, haustskýrsla, kjarasamningar, efnahagsmál