BSRB og ASÍ hafa skilað sameiginlegri umsögn um áform ríkisstjórnarinnar um mótun atvinnustefnu. Markmið stefnunnar er að að fjölga vel launuðum störfum um land allt og styðja við hagvöxt í jafnvægi við samfélag, umhverfi og innviði. BSRB og ASÍ fagna þessum áformum og styðja markmiðið.
„Í rannsókninni má glöggt sjá hvernig álag á vinnumarkaði, umönnunarábyrgð og ofbeldi algengt hjá konunum í þessum hópi og er mögulega ástæða þess að konur eru miklu líklegri til að missa starfsgetu á efri árum en karlar,“ sagði Sigríður Ingibjörg.