Meirihluti vill tannlækningar til hins opinbera
Tveir þriðju hlutar landsmanna vilja að tannlækningar barna séu á forræði hins opinbera. Meira en helmingur vill að sama gildi um tannlækningar fullorðinna.
09. jún 2017
heilbrigðismál, tannlækningar, einkavæðing, einkarekstur, rannsókn