Engin lög um dagvistun fyrir leikskóla
Auðvelda þarf foreldrum að brúa bilið milli fæðingarorlofs og leikskólavistar barna. Engar skyldur hvíla á hinu opinbera að tryggja dagvistun á þessu tímabili.
28. jún 2016
fæðingarorlof, dagvistun