BSRB mótmælir inngripi í kjaradeilu FÍF
Stjórn BSRB mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að grípa inn í kjaradeilu FÍF og Isavia og telur mikilvægt að gefa deiluaðilum svigrúm til samninga.
08. jún 2016
kjaramál, fíf, aðildarfélag, stjórn, ályktun