Leit
Leitarorð "Kynbundin áhrif barneigna á atvinnuþátttöku og tekjur"
Fann 525 niðurstöður
- 1Þessi kynbundni munur í umönnun yngstu barnanna kann að hafa áhrif á atvinnuþátttöku til lengri tíma. Fæðingarorlofið og leikskólar eru grunnstoðir fyrir fjölskyldur ungra barna. Með jafnari skiptingu fæðingarorlofsins og leikskólaplássum fyrir börn ... , leikskólaþátttöku barna að loknu fæðingarorlofi og áhrifum barneigna á tekjur foreldra. Í fyrri greinum höfum við fjallað um að atvinnuþátttaka kvenna sé minni en karla ... eru þau að konur á eftirlaunaaldri eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar. Rannsóknir sýna að áhrif barnaeigna á atvinnuþátttöku kvenna eru mjög mikil og mun meiri en á karla ... , sum börn komast inn á ungbarnaleikskóla og önnur til dagforeldra, en mjög oft eru það mæðurnar sem brúa bilið með lengri fjarveru frá vinnumarkaði og áhrifin á tekjur þeirra mikil. . Fæðingarorlof. Árið 2000 ... feðra en mæðra. Í nokkur ár stóð þakið í stað í 600 þúsund krónum og sífellt stærri hópur foreldra fór því yfir þakið eins og sjá má á mynd 2. Með hækkun þaksins í 700 þúsund krónur árið 2024 lækkaði hlutfallið en samt sem áður voru tekjur 37% feðra
- 2Kynbundinn launamunur á vinnumarkaði endurspeglast í kynbundnum mun í tekjum á efri árum. Launamunur, umönnunarábyrgð og vanmat á störfum kvenna hafa áhrif á tekjur kvenna út ævina og leiða til minni lífeyrisréttinda, séreignarsparnaðar og lægri ... og kynbundinn launamun. Þar kemur fram að barneignir hafa meiri áhrif á atvinnuþátttöku kvenna en karla og að kynjaskipting vinnumarkaðarins hefur áhrif á launastig kvenna vegna vanmats á kvennastörfum. Eftir að starfsævi lýkur viðheldur þessi kynbundni ... um að birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um tekjur kvenna og karla á ellilífeyrisaldri út frá gögnum Hagstofu Íslands. Í fyrri greinum höfum við m.a. talað ... munur sér í tekjum fólks á ellilífeyrisaldri. Tæp 14% íbúa landsins eru 67 ára og eldri. Konur eru í meirihluta í þessum hópi eða um 52%, þær eru um 27.800 og karlar um 25.800. Þau yngri í hópnum eru yfirleitt með hærri tekjur en þau eldri ... um heildartekjur út frá skattframtölum vegna ársins 2023. Þær sýna að konur 67 ára og eldri eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar í sama aldurshópi því þeir eru að meðaltali með mun hærri atvinnutekjur og fjármagnstekjur en konur, eiga meiri séreignarsparnað
- 3Kerfisbundið vanmat á kvennastörfum og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi voru til umræðu á Kvennaþingi EPSU, regnhlífarsamtökum evrópskra stéttafélaga í almannaþjónustu 24. nóvember. Þingið var haldið í tilefni alþjóðlegs baráttudags gegn ofbeldi ... og leggur áherslu á hlutverk kvenna innan veggja heimilisins. Launamunur kynjanna fari ekki minnkandi, kynbundið ofbeldi fer vaxandi ef eitthvað er og tekin hafi verið skref til að þrengja að rétti kvenna að þungunarrofs. Ítalska verkalýðshreyfingin ... , og lagði þar áherslu á samstöðu og kraft kvenna til að unnt sé að ná árangri þegar kemur að því að draga úr launamisrétti og útrýma kynbundnu ofbeldi. Hún sagði þátttöku og frumkvæði verkalýðshreyfingarinnar skipta höfuðmáli í baráttunni
- 4og ofbeldi gegn konum á Ítalíu eigi við Jafnréttisparadísina Ísland. Ein vísbending þess að ofbeldi gegn konum sé útbreitt og normalíserað í íslensku samfélagi líkt og um allan heim er að um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... við alþjóðlegt 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi
- 5Kröfur Kvennaárs voru kynntar, en þær fjalla um:. Endurmat á virði kvennastarfa og jafnrétti á vinnumarkaði, Ólaunaða vinnu kvenna Baráttu gegn kynbundnu ofbeldi Kvennaverkfallið 2023 var einnig rætt ... mannréttindasamtaka. Þetta hefur skilað árangri, þó enn sé mikið verk að vinna. Launajafnrétti er ekki náð, kynferðisleg og kynbundin áreitni og ofbeldi er til staðar á vinnumarkaði og í samfélaginu og konur bera meginþungann af ólaunaðri vinnu. Í stefnu BSRB
- 6Þrátt fyrir að áratuga barátta kvennahreyfingarinnar á Íslandi hafi skilað umtalsverðum árangri til aukins kynjajafnréttis, er kynbundið ofbeldi enn viðvarandi ógn fyrir konur hér á landi og dregur verulega úr frelsi, öryggi og velferð kvenna. Tölfræði ... á sjálfum sér og öðrum. . 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi. 16 daga átakið gegn kynbundnu ofbeldi er árleg herferð UN Women, sem hefst á alþjóðlegum baráttudegi gegn kynbundnu ofbeldi þann 25. nóvember og lýkur ... og stúlkum, sem er ein útbreiddasta birtingarmynd ofbeldis í heiminum í dag. Ein af kröfum Kvennaárs er að lög um nauðganir og önnur kynferðis- og kynbundin ofbeldisbrot verði endurskoðuð til að fanga betur brot í netheimum og á samskiptamiðlum
- 7verkalýðshreyfingarinnar. Á vinnustofunni voru þátttakendur þjálfaðir í að bera kennsl á og bregðast við kynbundinni og kynferðislegri áreitni á vinnustöðum. Hán byggir kennslu sína á fyrrnefndri bók „Það er ekkert svo grátt“ þar sem hið svokallaða „gráa svæði ... launafólks og VIRK um að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum. Það snýr bæði að andlegum stuðningi og ráðgjöf varðandi lagaleg og kjarasamningsbundin atriði. Því hefur verið fylgt ... eftir með fræðslu og vinnustofum. Virk heldur úti sérstökum stuðningi fyrir þolendur kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni á vinnustöðum. Allar nánari upplýsingar um það má finna ... gerenda í kynbundu og kynferðislegu ofbeldi á vinnustöðum. Sara er búsett í Vín og er þekktur fyrirlesari og rithöfundur sem hefur unnið um árabil við ráðgjöf í samskiptum í Brussel, meðal annars á Evrópuþinginu. Sara kom hingað til lands á vegum
- 8Stærstur hluti launafólks sem fór í skert starfshlutfall vegna COVID-19 faraldursins sótti um hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli frá Vinnumálastofnun. Þetta kemur fram í könnun á áhrifum heimsfaraldursins á launafólk sem rannsóknarfyrirtækið Maskína vann fyrir BSRB. Alls sóttu tæplega 86 prósent þeirra sem lentu í þessari stöðu um hlutabætur. Á almenna vinnumarkaðinum var hlutfallið rúmlega 90 prósent en aðeins 26 prósent meðal opinberra starfsmanna. Um fimmtungur þeirra
- 9er til OECD samanburðar um kynbundið ofbeldi sést að við eigum langt í land með að ná fullu kynjajafnrétti og stöndum okkur síst betur en aðrar þjóðir. Sjálfsákvörðunarréttur kvenna yfir líkama sínum er ein af grundvallarforsendum kynjajafnréttis en konur ... á Íslandi búa enn við ógn af kynbundnu- og kynferðislegu áreiti og ofbeldi. . Hvað er kynbundið ofbeldi?. Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er kynbundið ofbeldi skilgreint ... vettvangi.“. Kynbundið ofbeldi hefur svo víðtæk áhrif á öryggi og lífsgæði kvenna og stúlkna að OECD hefur skilgreint það sem heimfaraldur sem sé viðhaldið með samfélagslegu samþykki. Þó flestar ef ekki allar konur og stúlkur séu meðvitaðar um þá ógn ... sem þeim stafar af kynbundnu ofbeldi eru fatlaðar konur, konur af erlendum uppruna og kynsegin konur í mestri hættu að verða fyrir ofbeldi. . Fjórða hver kona er brotaþoli kynferðisofbeldis. Í könnun Embættis landlæknis ... og kynferðisbrot og stórauka fræðslu dómara, ákærenda og lögreglu um kynbundið ofbeldi og afleiðingar þess. Kröfurnar endurspegla þann raunveruleika að fjórðungur kvenna verður fyrir kynferðisofbeldi, mun lægra hlutfall brotanna kemur inn á borð lögreglu og enn
- 10Mun hærra hlutfall kvenna en karla á Íslandi vinnur hlutastörf, sem hefur mikil áhrif á tekjur þeirra allt fram á efri ár. Rannsóknir sýna að um þriðjungur kvenna vinnur hlutastörf en á bilinu sex til fjórtán prósent karla, en hlutfallið ... prósent karla. Þessi munur á atvinnuþátttöku kynjanna getur haft margvíslegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir konur út ævina. Lægri atvinnuþátttaka skilar sér ekki bara í lægri tekjum á vinnumarkaði, heldur einnig í lægri lífeyrisgreiðslum kvenna
- 11Hámarksviðmið um tekjur og eignir leigutaka hjá Bjargi íbúðafélagi hækka í kjölfar breytinga sem Alþingi gerði á lögum um almennar íbúðir. Breytingarnar tóku gildi í byrjun janúar. BSRB og Bjarg íbúðafélag fagna þessum breytingum sem munu ... .. Þá munu virkir umsækjendur sem áður höfðu fengið höfnun vegna of hárra tekna eða eigna, en falla nú undir ný viðmið, fá boð um íbúð eftir því sem þær standa til boða. . Hámarksviðmið eru nú eftirfarandi:. 6.420 þúsund krónur á ári
- 12innan bandalagsins að meðaltali 27% lægri laun en karlar. Meðallaun kvenna innan BSRB eru 346.724 krónur á mánuði á meðan meðal mánaðarlaun karla eru 474.945.. Kynbundinn ... launamunur á heildarlaunum fólks í fullu starfi innan BSRB mælist nú 11,4% samanborið við 12,5% á síðasta ári. Nokkuð breytilegt er hversu mikill kynbundni launamunurinn mælist eftir því hvort fólk starfar hjá ríki eða sveitarfélagi. Þannig mælist kynbundinn ... . . . . . . . . Kynbundinn launamunur. Þegar kynbundinn launamunur er skoðaður sérstaklega, þar sem tekið hefur verið tillit til aldurs, vinnutíma, starfsaldurs, starfsstéttar, menntunar ... , vaktaálags, mannaforráða og atvinnugreinar, sést að enn er talsverður óútskýrður munur á launum karla og kvenna. Óútskýrður kynbundinn launamunur grunnlauna hefur lækkað lítillega, mælist nú 4,1% samanborið við 4,5% á árinu 2012 en hafa ber í huga að munurinn ... .. Á árinu 2013 mælist óútskýrður kynbundinn launamunur 11,4% samanborið við 12,5% árið 2012. Hinn svokallaði óútskýrði kynbundni launamunur hefur þess vegna aðeins dregist saman á milli ára þrátt fyrir að ekki sé um tölfræðilega marktæka breytingu að ræða
- 13!. . Hvar er kynbundið óréttlæti að finna?. Í dag er kvenréttindadagurinn sem er hátíðis- og baráttudagur kvenna á Íslandi þar sem því er fagnað að 19. júní 1915 fengu konur á Íslandi, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Margt ... hefur áunnist í gegnum árin sem bætt hefur stöðu kvenna hins vegar eigum við enn langt í land með að jafna stöðu kynjanna á öllum sviðum samfélagsins. Hér á jafnréttisparadísinni Íslandi er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður ... , kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Lítum aðeins nánar á þennan „kynskipta vinnumarkað“ sem er í reynd ... meginorsök kynbundins launamunar. Staðreyndin er sú að störf sem almennt eru unnin af konum eru minna metin í launum en hefðbundin karlastörf. Konur búa því enn við launamisrétti sextíu árum eftir að launajafnrétti var leitt í lög á Íslandi ... vegna kynbundinna skiptingar vinnumarkaðarins.“. Aðgerðir skipta verulegu máli. Það er hægt að vinna á kyndbundnum launamun og það á að vera hægt að uppræta hann. Launamunurinn hverfur ekki af sjálfum sér, það þarf að grípa til aðgerða og breyta núverandi
- 14við gagnkynhneigða karla en gagnkynhneigðir karlar eru langtekjuhæsti hópurinn á vinnumarkaði. Karlar og konur eru aðgreind til þess að kynbundinn launamunur hafi ekki áhrif á niðurstöður, en þó er mikilvægt að hafa launamuninn í huga. Munurinn er hverfandi
- 15Ljósaganga UN Women í dag markar upphaf 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi sem í ár beinist sérstaklega gegn kynbundnu ofbeldi á vinnustöðum. Gangan hefst klukkan 17 á Arnarhóli þar sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, flytur barátturæðu ... verður lýst upp í appelsínugulum lit í tilefni dagsins. Liturinn er táknrænn fyrir von og bjarta framtíð án ofbeldis fyrir konur og stúlkur um allan heim. BSRB hvetur sem flesta til að taka þátt í ljósagöngunni og styðja átak gegn kynbundnu
- 16Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... á vinnumarkaði heldur þýðir það einnig að greiðslur úr lífeyrissjóðum eru lægri en hjá körlum. Í rannsókn Hagstofunnar segir að taka þurfi tillit til þekktra skýringa á kynbundnum launamuni til að skýra mun á launum karla og kvenna. Þannig er leiðrétt ... undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust við kynbundna kúgun ... og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna. Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu ... kemur fram að tölur sem notaðar eru til að mæla kynbundinn launamun í Evrópu gefi ef til vill ekki rétta mynd af ástandinu. Víða vanti stóra hópa opinberra starfsmanna inn í útreikningana. „Það vantar 15,1 milljónir starfsmanna inn í þessar tölur
- 17að konur innan ESB vinni launalaust það sem eftir er af árinu, samkvæmt samantekt Evrópusambandsins um kynbundinn launamun ... er kynbundinn launamunur að aukast hjá hinu opinbera á Íslandi samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Þá hefur verið fjallað nánar um áhrif .... Tekið hefur verið tillit til styttri vinnutíma á vinnustað, lægra tímakaups og minni atvinnuþátttöku í tölunum, en séu þeir þættir ekki teknir út fyrir sviga sést að tekjur kvenna eru að meðaltali 39,6% lægri en tekjur karla innan ríkja ESB. Fimm
- 18Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt ... nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015. Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu úr 7,2 prósentum í 8,3 prósent ... , eða um 1,1 prósentustig. Þegar vinnumarkaðurinn í heild sinni er skoðaður má sjá að heldur dregur úr kynbundnum launamun. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar var hann 17 prósent árið 2015 en 16,1 prósent árið 2016 og minnkar því um 0,9 prósentustig milli ... fyrir kynbundnum launamuni er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn við þurfum að ganga í að útrýma muninum á virði starfanna sjálfra,“ sagði Elín Björg ... 1985, 2005, 2010 og 2016. Í tölum Hagstofunnar eru taldar til meðalatvinnutekjur kvenna. Árið 2016 voru konur að meðaltali með 72,5 prósent af atvinnutekjum karla og voru því með 27,5% lægri tekjur af sinni atvinnu að meðaltali. Samkvæmt
- 19„Þessar niðurstöður segja okkur ýmislegt,“ segir Rúnar í samtali við Morgunblaðið. „Við sjáum að munurinn er mjög mikill eftir því hvaða tekjur fólk er með og það þýðir að fólk neitar sér um nauðsynlega heilbrigðisþjónustu af fjárhagsástæðum
- 20Kynbundinn launamunur hefur aukist milli ára ... að kynbundinn launamunur er nú 13% hjá félögum í SFR þegar tekið hefur verið tillit til þeirra þátta sem áhrif hafa á laun (vinnutíma, vaktavinnu, mannaforráða o.fl.) Lægstur var kynbundinn launamunur árið 2013 eða 7% og hafði þá lækkað nokkuð hratt frá hruni ... . Nú hefur hann hins vegar aukist aftur og mælist nú 13% og er orðinn sambærilegur því sem var fyrir hrun. Kynbundinn launamunur hjá félögum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hefur hins vegar lækkað jafnt og þétt síðast liðin ár ... . Launamunurinn hefur farið frá því að vera tæp 9% árið 2013 niður í það að vera nú í sögulegu lágmarki eða 4% hjá félagsmönnum í heild. Þegar félagsmenn sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru teknir út þá mælist kynbundinn launamunur þar 1,3%. Karlar ... fá hlunnindi og aukagreiðslur. Mikill munur er á aukagreiðslum og hlunnindum milli kynja, en meiri hjá SFR en St.Rv. Mun algengara er að karlar fái slíkar greiðslur en konur. Þessar niðurstöður sýna okkur svart á hvítu að ástæður fyrir kynbundnum