Leit
Leitarorð "fjármálaáætlun 2026-2030"
Fann 29 niðurstöður
- 1Í umsögn BSRB um fjármálaáætlun 2026- 2030 er fjármálastefnu ríkissjórnarinnar mótmælt. Til stendur, án rökstuðnings, að draga úr umfangi hins opinbera í hagkerfinu á sama tíma og þarfir almennings eru að aukast og verða flóknari. Horfast ... í fæðingarorlofi eftir árið 2026 og tryggja afkomu þeirra tekjulægstu í fæðingarorlofi. Engin skýr áform er að finna um þessi mikilvægu fjölskyldumál í fjármálaáætluninni. BSRB hvetur stjórnvöld til að setja sér háleit markmið um gæði opinberrar þjónustu ... og lífskjörum kvenna og því þarf að horfa til áhrifa á kynin þegar ákvarðanir í opinberum fjármálum eru teknar. Í greinagerð með fjármálaáætlun er ítrekað bent á þá áskorun sem felst í skorti á fólki til starfa í velferðarkerfinu. Þrátt fyrir þessa stöðu verður
- 2Markmiðið var að koma sjónarmiðum launafólks að áður en áherslur og aðgerðir fyrir árin 2026– 2030 eru mótaðar. Stefnan skiptir Ísland máli þar sem reglur um jafnrétti á vinnumarkaði geta fallið undir EES-samninginn og haft áhrif á íslenska löggjöf
- 3BSRB, stærstu samtök starfsfólks í almannaþjónustu á Íslandi, gagnrýna þau niðurskurðaráform sem birtast í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar og segja hana staðfesta pólitíska stefnu um ójöfnuð. Þetta kemur ... fram í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlun fyrir árin 2023 - 2027.. “Nú dynur áróður á launafólki um að ekki megi gera of miklar kröfur um launahækkanir því það muni auka á verðbólgu í landinu. En ríkisstjórnin hefur ýmislegt annað ... , ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun
- 4BSRB telur að gera þurfi breytingar á fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020 til 2024 til að koma í veg fyrir neikvæð áhrif á starfsmenn ríkisins og á ýmis mikilvæg verkefni ríkisins .... Í umsögn bandalagsins um fjármálaáætlunina kemur fram forsendur hennar geri ráð fyrir umtalsvert meiri launahækkunum á almennum vinnumarkaði en hinum opinbera vegna aðhaldskröfu sem setja eigi á stofnanir ríkisins. BSRB kallar eftir því að þessu verði .... Lesa má umsögn BSRB um fjármálaáætlunina í heild hér
- 5Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... kjarasamningum segir formaður BSRB. Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækkun opinberra. Í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar er gert ráð fyrir áframhaldandi niðurgreiðslu skulda og gagnrýnivert hversu langt hefur verið gengið í að draga úr tekjuöflun ríkisins. Með því að draga úr niðurgreiðslu skulda eða auka álögur á þá sem hæstar tekjur hafa mætti
- 6er í tillögu að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem nú liggur fyrir Alþingi. Þá er bent á aðra mikilvæga þætti sem gera þarf ráð fyrir í áætluninni ... við aðra hópa, segir meðal annars í umsögn BSRB um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Af þessum ástæðum leggst bandalagið gegn áformum um eins prósents flata lækkun á tekjuskattsprósentunni, eins og gert er ráð fyrir í tillögu að fjármálaáætlun ... að fjármálaáætlun er fjallað um aukið framlag til Fæðingarorlofssjóðs til að standa undir hækkun á hámarksgreiðslum í fæðingarorlofi í 600 þúsund krónur á mánuði. BSRB leggur áherslu á að gengi verði lengra og farið að tillögum starfshóps félagsmálaráðherra ... og að greiðslur upp að 300 þúsund krónum skertust ekki. Ekki er gert ráð fyrir slíkum breytingum í fjármálaáætluninni. Eyða þarf umönnunarbilinu. Þá telur BSRB ekki síður brýnt að ríki og sveitarfélög taki höndum saman um að eyða umönnunarbilinu ... er um í umsögn BSRB um tillögu að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Kynntu þér einnig aðrar umsagnir BSRB um þingmál
- 7betur við barnafólk og tekjulægri hópa, í umsögn sinni um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar 2024-2028.. “Beðið var eftir þessari fjármálaáætlun með nokkurri eftirvæntingu ... þar sem fólk er farið að finna verulega fyrir verðbólgunni og vaxtahækkunum á eigin skinni. Það voru því vonbrigði fyrir okkur hjá BSRB að sjá að þessi fjármálaáætlun er hvorki til þess fallin að draga úr verð´bólgunni sem bítur okkur öll, né heldur til að auka
- 8Kjarni fjármálaáætlana undanfarinna ára endurspegla það viðhorf ríkisstjórnarinnar að engra breytinga sé þörf þrátt fyrir að misskipting tekna og eigna hafi farið vaxandi, um þriðjungur launafólks búi við erfiða fjárhagsstöðu, sífellt erfiðara
- 9BSRB kallar eftir frekari aðgerðum fyrir atvinnulausa og mótmælir áherslu stjórnvalda á að stöðva skuldasöfnun ríkissjóðs í umsögn um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára. Varað er við því í umsögninni að sú stefna sem mörkuð ... um aðhaldsaðgerðir í síðustu fjármálaáætlun og telur óráðlegt að halda áfram á sömu braut þrátt fyrir mun betri afkomu en gert var ráð fyrir í síðustu áætlun. „Mikilvægt er að styðja við umsvif í hagkerfinu en draga ekki úr þeim með óskynsamlegu markmiði ... árum. Hægt er að lesa umsögn BSRB um fjármálaáætlun
- 10fram í umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga og tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun fyrir næstu fimm ár, sem send hefur verið Alþingi. Þar segir að um 85 prósent þeirra starfa sem verði til með átakinu verði hefðbundin karlastörf ... sem ekki tengjast heimsfaraldrinum og ítrekar bandalagið mótmæli sín við þessari stefnu. Þá hafnar BSRB alfarið þeirri stefnu sem endurspeglast í fjármálaáætluninni, þar sem gert er ráð fyrir því að umfang ríkisrekstrar í hagkerfinu verði minnkað frá árinu 2025 .... Lesa má umsögn BSRB um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2021 og tillögu til þingsáætlunar um fjármálaáætlun fyrir árin 2021 til 2025 hér
- 11BSRB hefur skilað umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2026 og lýsir þar miklum vonbrigðum með að frumvarpið boði áframhaldandi niðurskurð í opinberri þjónustu í stað þess að styrkja tekjugrunn ríkissjóðs. Bandalagið
- 12Um er að ræða spennandi tækifæri fyrir virka félagsmenn í stéttarfélögum, starfsfólk þeirra og kjörna fulltrúa til að dýpka þekkingu sína á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og fá innsýn í starf Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO). Þátttakendur hitta starfsfólk og aðra sérfræðinga úr verkalýðshreyfingunni frá öllum heimshornum á ráðstefnu Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) í Genf í júní 2025. Námið er ætlað virkum félögum eða starfsfólki í verkalýðsfélögum frá
- 13sem viðbragðs við efnahagsþrengingum. Þá er fjallað um fjármálareglur, fjármálaáætlun 2022- 2026, skuldir hins opinbera og hlutverk ríkisins þegar efnahagslegar hamfarir ríða yfir. Til að bregðast við áhrifum COVID-kreppunnar ákváðu heildarsamtök
- 14Þess vegna þarf að gera samkomulag við stærstu sveitarfélögin á þeim grunni sem allra fyrst. BSRB ítrekar gagnrýni á verulegri lækkun fjárframlaga samkvæmt núgildandi fjármálaáætlun. Nauðsynlegt er að hækka stofnframlög verulega til að tryggja að 1.000 almennar
- 15hefur nú lagt fram fjármálaáætlun þar sem stefnt er að hækkun hámarksgreiðslna í 600.000 kr. Mikilvægt er að lengja fæðingarorlofið líka til að vinna á því umönnunarbili sem myndast frá fæðingarorlofi þar til börnin komast í dagvistunarúrræði ... , vinni minna. Í kynningu fjármálaráðuneytisins á tillögu til fjármálaáætlunar sem lögð var fram á síðasta ári kom fram að í kringum 93% af þeirri ívilnun sem hlýst af samsköttuninni hækkar ráðstöfunartekjur karla en í einungis 7% tilvika hækka
- 16aukast á næstu árum. Því er spáð að í Evrópu muni öldruðum, fólki 65 ára og eldra, að baki hvers starfsmanns í heilbrigðis- og félagsþjónustu fjölga lítið eitt til ársins 2030 frá því sem var árið 2018. Að jafnaði eru nú um 5,4 aldraðir ... um hvern heilbrigðisstarfsmann í Evrópusambandinu í heild, en gert er ráð fyrir að þeir verði um 5,7 árið 2030. Mikill munur er þó á einstökum ríkjum hvað þetta varðar og eru mun færri aldraðir um hvern heilbrigðisstarfsmann um norðan- og vestanverða Evrópu en sunnar og austar
- 17% til að halda í við launaþróun annars staðar. Sambærilegur samanburður verður gerður árin 2026 og 2027. Hækkunin nær eingöngu til þeirra sem þegar höfðu fengið greidd laun samkvæmt nýjum kjarasamningi í desember 2024. Launafólk í aðildarfélögum
- 18Að Ísland axli ábyrgð sína í loftslagsmálum og skuldbindi sig í París til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um að minnsta kosti 40% fyrir árið 2030 – óháð markmiði ESB um 40% samdrátt í losun
- 19Safamýri: Áætluð úthlutun árið 2025 fyrir allt að 50 íbúðir. Miklubrautarstokkur: Áætluð úthlutun árið 2026 fyrir allt að 70 íbúðir
- 20að gera?. Ísland setur sér markmið í samræmi við Parísarsáttmálann frá 2015 og er í samstarfi við Evrópusambandið og Noreg. Samkvæmt því á Íslandi að draga úr losun um 29 prósent fram til ársins 2030 miðað við losunina eins og hún var árið 2005 ... . En Ísland hefur ákveðið að ganga lengra og minnka losun um 40 prósent fram til 2030. Ástæðan er sú að þjóðir heimsins, sérstaklega þær ríkari, þurfa að draga mun meira úr losun en samið var um í Parísarsáttmálanum. Markmið sáttmálans er að hækkun