Leit
Leitarorð "leigumarkaðurinn"
Fann 27 niðurstöður
- 1Bjarg íbúðafélag stendur nú í stórræðum en til stendur að byggja vel á annað þúsund íbúðir á næstu sex árum. Íbúðirnar verða leigðar fólki sem ekki hefur möguleika á félagslegu húsnæði en getur ekki leigt á almennum markaði. Félagið hefur nú þegar fengið vilyrði um lóðir fyrir um 1.150 íbúðir í Reykjavík og Hafnarfirði. BSRB og ASÍ stofnuðu Bjarg íbúðafélag, sem er sjálfseignarfélag sem rekið er án hagnaðarmarkmiða, á síðasta ári. Félaginu er ætlað að byggja og leigja út íbúðir til te
- 2í nýju íbúðakerfi sem verið er að taka upp hér á landi. Kerfið byggir á danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði. . Íbúðfélagið er sjálfseignastofnun sem starfar samkvæmt lögum
- 3er skoðaður sérstaklega, m.t.t. hvort fólk gæti hugsað sér að leigja húsnæði til frambúðar frekar en að kaupa ef búseta þeirra væri tryggð, sést að 21% þeirra gætu hugsað sér að færa sig yfir á leigumarkaðinn. Samkvæmt þessu gæti því rúmlega fimmtungur ... þeirra sem í dag eiga sitt húsnæði vel hugsað sér að vera frekar á leigumarkaði að því gefnu að búseta þeirra væri tryggð til frambúðar í leiguhúsnæðinu.. „Nú þegar er framboð á leiguhúsnæði ... ekki nærri nógu mikið til að anna eftirspurn, leiguverð er gríðarlega hátt og mjög margir eru í vandræðum með að finna sér húsnæði. Þessar niðurstöður könnunar BSRB sýna okkur svo að eftirspurnin getur náð langt út fyrir þann hóp sem þegar er á leigumarkaði ... eða er að flytjast úr foreldrahúsum,“ segir Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB.. „Góður hluti þeirra sem eru á eignarmarkaðnum í dag gæti vel hugsað sér að færa sig á leigumarkaðinn. Allt ... þetta sýnir okkur að mikilla úrbóta er þörf í húsnæðismálum á Íslandi, það verður að efla leigumarkaðinn og bæði ríki og sveitarfélög verða að koma að þeirri þróun í ríkara mæli,“ segir Elín Björg sem fagnar því að loksins virðist vera að komast hreyfing
- 4er ekki að anna eftirspurn. Samkvæmt svörum könnunarinnar er mikill fjöldi fólks sem getur vel hugsað sér að færa sig úr eigin húsnæði yfir á leigumarkaðinn. Af svarendum í könnuninni bjuggu aðeins um 11% í leiguhúsnæði en samt sem áður sögðust 27% vel geta hugsað ... sér að vera leigumarkaðnum. Það sem vakti mesta athygli var sú staðreynd að af þeim sem í dag búa í eigin húsnæði sögðust 22% þeirra geta hugsað sér að leigja næst þegar skipt yrði um húsnæði ef búsetuöryggi þeirra í leiguhúsnæðinu væri tryggt ... . . Staðan í dag er þannig að mikill skortur er á leiguhúsnæði hvort sem er á höfuðborgarsvæðinu eða landsbyggðinni. Leigan er mjög dýr, leigumarkaðurinn er mjög óskipulagður og fæstum gefst kostur á að leigja húsnæði nema til skemmri tíma. Könnun BSRB sýnir ... svo glögglega að til viðbótar við þá sem þegar eru á leigumarkaði gætu margir sem í dag eiga sitt húsnæði hugsað sér að leigja í framtíðinni. Það segir sig því sjálft að þörfin fyrir leiguhúsnæði í dag er mikill og á enn eftir að aukast á komandi árum ... .. Öflugt leigukerfi óháð félagslegum úrræðum. Það hefur verið stefna BSRB um árabil að efla leigumarkaðinn hér á landi og búa þannig um að það sé raunverulegur og varanlegur
- 5framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags sagði við þetta tilefni að nú séu tvö ár frá því félagið hafi afhent sína fyrstu íbúð og því tilefni til að halda upp á þessi tímamót með Hjördísi Björk og gestum. Bjarg íbúðafélag býður leigjendum sínum öryggi á leigumarkaði ... . leiguíbúðina afhenta hjá Bjargi og að enn fleiri íbúðir séu að verða tilbúnar. Hún sagði að ungt fólk ætti erfitt með að komast í öruggt leiguhúsnæði hér á landi. „Hér hefur ekki verið neinn alvöru leigumarkaður síðari ár á Íslandi fyrr en nú með komu ... Bjargs íbúðafélags. Við í verkalýðshreyfingunni vildum breyta þessu, búa til heilbrigðan leigumarkað, og því settumst við niður og spurðum okkur hvernig verkalýðshreyfingin gæti breytt þessari stöðu á leigumarkaðnum. Hvernig við gætum veitt fólki öruggt ... þegar Bjarg fór af stað í þessa vegferð hafi borgaryfirvöld bundið miklar vonir við uppbygginguna. „Bjarg íbúðafélag hefur farið fram úr okkar björtustu vonum, því öryggi á leigumarkaðnum hafi skort. Margir bíði eftir að komast í öruggt húsnæði í borginni
- 6„Hvað tefur í húsnæðismálum?“ er fyrirsögnin í grein formanns BSRB sem birtist í dag í Fréttablaðinu. Greinin fjallar um mikilvægi þess sett verði í forgang uppbygging almenns leigumarkaðar og samræmt húsnæðisbótakerfi ... en um 20% félagsmanna BSRB hafa lýst því í kjarakönnunum bandalagsins að þeir vilji færa sig úr eigin húsnæði yfir á leigumarkað ef búsetuöryggi væri tryggt,“ segir meðal annars í greininni sem má nálgast
- 7að uppbyggingu varanlegs leigumarkaðar til að tryggja búsetuöryggi og velferð þeirra sem eru á leigumarkaði. Könnun BSRB á árinu leiddi t.d. í ljóst að rúmur fimmtungur þeirra sem nú búa í eigin húsnæði gæti hugsað sér að vera á leigumarkaði ef búseta ... þeirra þar væri tryggð til lengri tíma. Þörfin fyrir leiguhúsnæði nær því langt út fyrir þá hópa sem í dag eru fjölmennastir á leigumarkaðnum.. Landslagið á húsnæðismarkaði hefur tekið ... miklum breytingum á undanförum árum og við því verður að bregðast. Leiguhúsnæði er fyrsti kostur fjölmargra. Við þessum þörfum verður að bregðast m.a. með því að koma á samræmdum húsnæðisbótum í stað leigu- og vaxtabóta. Að koma á varanlegum leigumarkaði
- 8vinnuhópsins er annars vegar fjallað um endurskoðun rekstrar- og skattaumhverfis húsnæðisfélaga og fjallað um stöðu leigumarkaðarins eins og hann er núna og þróun hans eftir efnahagshrunið 2008. Hins vegar er fjallað um helstu þætti í rekstrar ... - og skattaumhverfi húsnæðisfélaga sem leigja út húsnæði og er byggt á upplýsingum frá stærstu rekstraraðilum á leigumarkaði og öðrum þeim sem koma að útleigu íbúða og úthlutun búseturéttar
- 9til að samþykkja sem fyrst aðgerðir í húsnæðismálum sem byggja á frumvörpum félags- og húsnæðismálaráðherra. . Formannaráðið telur mikilvægt að verulegum fjármunum sé varið til uppbyggingar á leigumarkaði til að mæta brýnni eftirspurn ... á viðráðanlegu leiguverði. Þannig er mikilvægt að verulegum fjármunum verði varið til uppbyggingar á leigumarkaði þannig að hægt sé að mæta mikilli og brýnni eftirspurn. Það er grundvallaratriði að það kerfi sem byggt verður upp verði til lengri tíma sjálfbært
- 10var á í umsögn BSRB. Stjórnvöld verða að gera betur í að aðstoða þá sem hafa meðaltekjur eða undir í að koma þaki yfir höfuðið. Þar hefur BSRB lagt áherslu á að einstaklingarnir hafi raunverulegt val um hvort þeir vilji eiga fasteign eða vera á leigumarkaði ... . Þess vegna ætti stuðningur stjórnvalda við einstaklinga á leigumarkaði og eignarmarkaði að vera sambærilegur, eins og segir í umsögn BSRB
- 11á leigumarkaði . Niðurstöðurnar eru ókyngreindar en samt afar afgerandi: um 74% erlendra ríkisborgara eru á leigumarkaði, en aðeins 17% íslenskra ... á húsnæðismarkaðinn en á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru þó getgátur. Könnun HMS sýnir einnig að erlendir ríkisborgarar á leigumarkaði eru ólíklegri en innfæddir til að fá húsnæðisbætur. Bæturnar eru líka yfirleitt lægri á hvern heimilismann þar sem heimili
- 12Nýtt íbúðafélag ASÍ og BSRB mun starfa í nýju íbúðakerfi sem verið er að taka upp hér á landi. Kerfið er byggt á danskri fyrirmynd og er því ætlað að verða hagstæður og öruggur valkostur fyrir fólk á leigumarkaði. . Íbúðfélagið
- 13í eitt kerfi á meðan mikil óvissa ríkir á húsnæðismarkaði og vaxtastig er hátt. BSRB leggur ríka áherslu á að allt kapp verði lagt á aukna hlutdeild, og tryggjan fjárhagslegan grundvöll, lághagnaðardrifinna leigufélaga á leigumarkaði
- 14berjast fyrir því að fjárveitingar til stofnframlaga verði auknar verulega á næstu árum. Húsnæðiskostnaður verði innan við 25% af ráðstöfunartekjum. Árið 2021 var fjórða hvert heimili á leigumarkaði með íþyngjandi byrði ... húsnæðiskostnaðar. Það þýðir að yfir 40% af ráðstöfunartekjum heimilisins fór í að greiða leigu. Þessi staða leigjenda ætti ekki að koma á óvart því að almennt er fólk á leigumarkaði tekjulægra og húsnæðisstuðningur stjórnvalda hefur hækkað óverulega frá ársbyrjun
- 15er mun hagkvæmara en á almenna leigumarkaðinum og er hugsað fyrir þá sem vilja örugga langtímaleigu. Sem dæmi má nefna að leiga á tveggja herbergja íbúð er um 125 þúsund krónur á mánuði, þriggja herbergja íbúð er leigð á um 165 þúsund og fjögurra
- 16við stóran hluta heimila landsins, m.a. þá sem eru á leigumarkaði.. Til að markmið leiðréttingarinnar nái fram að ganga telur BSRB að leiðrétta þurfi öll lán sem íþyngja heimilum ... við hina miklu eftirspurn eftir leiguhúsnæði og jafna stuðning milli fólks á eigna- og leigumarkaði, líkt og gert er ráð fyrir í nýrri skýrslu um framtíðarskipan húsnæðismála á Íslandi
- 17á nýju húsnæði Landspítalans. Þá eru það vonbrigði að engin breyting sé boðuð á framlögum til almenna íbúðarkerfisins þrátt fyrir erfiða stöðu leigjenda, sér í lagi einstæðra foreldra á leigumarkaði. Endurskoða þarf barnabótakerfið
- 18á vinnumarkaði. „Nú hafa fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga og heildarsamtaka launafólks og atvinnurekenda sameinast um hvernig eigi að bregðast við uppsöfnuðum skorti á íbúðum sem leitt hefur til mikillar verðhækkunar á íbúða- og leigumarkaði
- 19að njóta barnabótanna. Það er einmitt sá hópur sem verður verst úti við þessar breytingar. Ungar barnafjölskyldur og einstæðir foreldrar eru líka fjölmennur hópur á leigumarkaði. Sá hópur stendur utan við boðaðar skuldaniðurfærslu aðgerðir
- 20á húsnæðismarkaði með húsnæðisskorti eða offramboði. Fimmta og síðasta meginhlutverk Íbúðalánasjóðs er að fylgjast með þróuninni á leigumarkaði. Þá mun hann frá næstu áramótum annast framkvæmd húsnæðisbóta, sagði Hermann