1
Atvinnurekendum ber lagaleg skylda til að til að tryggja öryggi starfsmanna í vinnu og hvíla ríkar skyldur á þeim til að bæði fyrirbyggja kynferðislega áreitni og ofbeldi, og að bregðast rétt við þegar atvik eða grunur um atvik koma upp. Starfsmenn geta leitað til síns stéttarfélags til að ræða þessi mál, bæði almennt og varðandi forvarnir, og einnig ef tilvik koma upp og þeir þurfa aðstoð og ráðgjöf.
Mikil umræða hefur verið um kynferðislega og kynbundna áreitni of ofbeldi á vinnustö
2
Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum.
Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefi
3
þess hugarfars er auðvitað fólgið í því að það er ekki áhorfandans að meta heldur þolandans. Þá gleymist einnig sú staðreynd að staða kvenna er önnur en karla, á vinnumarkaði og í samfélaginu. Þannig eru dæmi um að konur séu ítrekað áreittar sem veldur
4
sinna með slík mál.
„Kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi eru brot, og eins og í öðrum brotum gegn starfsmönnum geta þeir leitað til stéttarfélaganna eftir stuðningi og ráðgjöf,“ sagði Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... og öðrum, halda utan um starfsmennina og gæta hagsmuna þeirra. Reglurnar sem atvinnurekendur þurfa að fara eftir eru afar skýrar.
Í þeim lögum sem gilda um kynbundið áreiti, kynferðisleg áreitni og ofbeldi á vinnustöðum er einnig skýrt ... að starfsmönnum sem verða varir við brot er skylt að láta vita af þeim, þó þau snúi ekki að þeim. Það þýðir að verði starfsmaður vitni að atviki þar sem samstarfsmaður er áreittur, ber viðkomandi að láta yfirmann sinn vita.
Öllum líði vel á vinnustaðnum
5
Skoða verður af fullri alvöru hvernig hægt er að bregðast við í samfélagi þar sem álag og áreiti eykst sífellt. Sem betur fer er skilningur á mikilvægi þess að stytta vinnutímann að aukast.
Bæði Reykjavíkurborg og ríkið eru
6
Nær helmingur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Þetta kemur fram í niðurstöðum skoðanakönnunar Gallup sem greint var frá í Kastljósi Ríkissjónvarpsins í gær.
Alls segjast um 45 prósent kvenna og 15 prósent karla hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi. Hlutfallið er hæst hjá yngstu aldurshópunum, en um 55 prósent kvenna á aldrinum
7
Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum ... til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum.
Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu þeirra ... vinnuhópa sem skipaðir hafa verið af opinberum aðilum og ýta á frekari aðgerðir ef ástæða er til.
Eftirtaldir aðilar skipa hópinn vegna #metoo og krefjast aðgerða til að vinna gegn einelti og áreiti og vinnustöðum. Jafnréttisstofa, Alþýðusamband
8
sína fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Þá verða vinnuveitendur að bregðast við til að tryggja góða líðan starfsmanna þegar kvartað er yfir áreiti, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða
9
starfsmenn fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Einnig er komið inn nýtt ákvæði sem skyldar vinnuveitendur til að bregðast við til að tryggja góða líðan starfsmanna í kjölfar kvörtunar yfir áreiti, hvort sem niðurstaða athugunar ... er sú að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki. . Mikill munur á áhrifum á kynin. Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, fjallaði í erindi sínu meðal annars um áhrif kynferðislegrar áreitni
10
Sonja mun meðal annars fjalla um að nú ber vinnuveitendum að vernda starfsmenn sína fyrir áreiti af hendi þriðja aðila, til dæmis viðskiptavina. Einnig er komið inn nýtt ákvæði sem skyldar vinnuveitendur til að bregðast við til að tryggja góða líðan ... starfsmanna í kjölfar kvörtunar yfir áreiti, hvort sem niðurstaða athugunar er sú að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki. .
Aðrir fyrirlesarar verða þær Drífa Snædal, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands, og Finnborg Salome Steinþórsdóttir
11
og kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Atvinnurekendum ber skylda til að vernda starfsmenn fyrir áreiti, hvort sem er af völdum samstarfsmanna, yfirmanna eða utanaðkomandi aðila, svo sem viðskiptavina. Atvinnurekendum ber einnig að bregðast hratt við kvörtunum ... og tryggja góða líðan þess sem kvartar, hvort sem athugun leiðir í ljós að um áreiti hafi verið að ræða eða ekki.
BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa hafa gefið
12
á milli vinnu og einkalífs og það þarf að fá sanngjarna greiðslu fyrir áreiti utan hefðbundins vinnutíma. Verði slík réttindi bundin í kjarasamninga ættu áhrifin einnig að vera þau að áreiti utan vinnutíma minnki til muna, enda væri vinnuveitandi
13
kynbundnu áreiti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi. Þar er farið yfir lög um vinnuvernd og reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. . Þeir sem vilja kynna sér málið geta einnig
14
þess sem fyrir hegðuninni verður sker úr um hvort um áreitni eða ofbeldi sé að ræða. Það er ekki annarra að meta hvernig við upplifum samskipti eða tiltekna hegðun heldur okkar sjálfra.
Það á engin(n) að þurfa að eiga á hættu að vera áreitt(ur) í vinnunni
15
koma betur út en að fólk hætti klukkan 12, enda sé erfitt að missa fólk út fyrir hádegismat barnanna.
Starfsfólkið á Hofi tekur ekki eiginlega kaffitíma en fær 30 mínútna hádegismat þar sem það sleppur við allt áreiti. Að auki getur starfsfólkið
16
fram á mikilvægi öruggra starfsaðstæðna og að eyða þurfi valdaójafnvægi. Útvistun verkefna vekur því upp spurningar um hver ber ábyrgð á öryggi og heilsu starfsmanna í reynd. Hver ber ábyrgð ef starfsmaður verktaka er áreittur kynferðislega eða lendir