1
Hér í jafnréttisparadísinni Íslandi og á árinu 2023 er við lýði kynbundinn launamunur, kynskiptur vinnumarkaður, kynbundið ofbeldi, kynbundinn framgangsmáti á vinnustöðum, kynbundin skipting á hinni svokölluðu þriðju vakt og kynbundið ójafnræði þegar kemur að eignum og ráðstöfun fjármagns. Á öllum þessum sviðum hallar á konur vegna kynferðis þeirra. Hvernig væri umræðan ef við myndum snúa þessu við og karlar byggju við þessa stöðu? Að karlar fengju t.d. 10 prós
2
sé að það muni a.m.k. taka heila ævi..
En við ætlum ekki að bíða lengur og krefjumst aðgerða strax! Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks hafa blásið til heilsdags kvennaverkfalls þann 24. október ... til að taka þátt í Kvennaverkfallinu 24. október.
Um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... !.
.
Framkvæmdastjórn Kvennaverkfalls 2023:.
Bergrún Andradóttir // Samtökin ‘78.
Drífa Snædal // Stígamót.
Ellen
3
Konur og kvár lögðu niður störf í hundruð þúsunda tali 24. október - lögreglan telur að allt að 100.000 hafi safnast saman á Arnarhóli á baráttufundi en viðburðir voru haldnir á 19 stöðum víðsvegar um landið. Kvennaverkfallið hafði mikil áhrif ... en skólar og leikskólar voru víðast hvar lokaðir, heilbrigðisþjónusta í lágmarki, bankaútibú lokuðu sem og ýmsar verslanir og þjónusta var skert hjá fjöldamörgum fyrirtækjum. Kvennaverkfallinu hefur m.a. verið lýst sem heimssögulegum viðburði í fjölmiðlum .... . Rafmögnuð stemning var á Arnarhóli á baráttufundi með fjölbreytta dagskrá. Hægt er að lesa ræður og ályktun fundarins á heimasíðu Kvennaverkfallsins, og á útsendingu frá fundinum ... á RÚV.. . Kvennaverkfallið vakti heimsathygli en BSRB konur töluðu ræddu annars við blaðamenn ... , BBC og The Independant. . BSRB er stoltur aðstandandi Kvennaverkfalls 2023 og vonar að kraftur 100.000 kvenna og kvára skili
4
Á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blása til heils dags kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi..
Konur og kvár sem geta eiga að leggja ... og viðburðir í smíðum á deginum sjálfum og í aðdraganda hans. . Hægt er að melda sig á Facebook-viðburð verkfallsins hér.. . BSRB er meðal aðstandenda Kvennaverkfalls
5
hefur því gripið til ýmissa aðgerða og sett á fót samráðsvettvang til að reyna að sporna við neikvæðri þróun í jafnréttismálum.
Freyja Steingrímsdóttir, samskiptastjóri BSRB, kynnti aðgerðir og kröfur Kvennaverkfallsins 24. október fyrir ráðstefnugestum
6
Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, fór yfir áform og ástæður fyrirhugaðs Kvennaverkfalls í Kastljósi í gær, þar sem hún var gestur Bergsteins Sigurðssonar .... . Aðspurð um ástæður þess að á fjórða tug samtaka hafa boðað til heils dags Kvennaverkfalls 24. október sagði Sonja „Stóra kvennaverkfallið 1975 var heils dags verkfall, en síðustu skipti hefur verið reiknaður ákveðinn útgöngutími kvenna miðað við mun ... athygli á annarri og þriðju vaktinni þ.e. þessum ólaunuðu störfum og skipulagi sem konur sinna í meiri mæli, var ákveðið að hafa þetta heilan dag í ár rétt eins og árið 1975.".
Sonja fór einnig yfir hvaða þýðingu Kvennaverkfallið ... um kvennaverkfallið á www.kvennaverkfall.is
7
Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!.
Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!.
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamu
8
þeirra í lífeyrissjóðum lægri.
Skakkt verðmætamat á framlagi kvenna.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar
9
Kæra Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra.
Það var ánægjuleg að fylgjast með þátttöku þinni í Kvennaverkfallinu. Þú sýndir með framgöngu þinni að þú hafnar því að vera bara hlutlaus áhorfandi. Þú velur að stíga ákveðið fram á sviðið
10
og fleiri minnihlutahópa.
Nærri hálfri öld eftir fyrsta kvennaverkfallið er framlag kvenna til samfélagsins ekki að fullu metið að verðleikum. Kynskiptur vinnumarkaður er enn helsta ástæða kynbundins launamunar á Íslandi en þar hefur skakkt