1
Velferðarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum frá vaktavinnustöðum hjá ríkinu um þátttöku í tilraunaverkefni BSRB og ríkisins og styttingu vinutíma. Markmið verkefnisins er að kanna hvort stytting vinnuviku leiði til gagnkvæms ávinnings starfsmanna og viðkomandi vinnustaðar
2
Lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi hefur verið valin til að taka þátt í tilraunaverkefni ríkisins og BSRB um styttingu vinnuvikunnar hjá ríkinu. Stofnunin verður fimmti vinnustaðurinn hjá ríkinu sem tekur þátt í tilraunaverkefninu, en Lögreglustjórinn á Vestfjörðum, Ríkisskattstjóri, Útlendingastofnun og Þjóðskrá hófu þátttöku vorið 2017.
Ákveðið var að auglýsa eftir einum vinnustað til viðbótar til að taka þátt í verkefninu til að kanna betur áhrif styttinga
3
sem af því hljótist verði greiddur.
Ríkið og BSRB hafa staðið fyrir tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar með fjórum vinnustöðum. Á einum þeirra, hjá Lögreglustjóranum á Vestfjörðum, er unnin vaktavinna. Tilraunaverkefnið átti að standa í eitt ár en var
4
réttindanefndar BSRB á föstudag.
Almennt eiga starfsmenn sem vinna vaktavinnu rétt á 11 klukkustunda hvíld á milli vakta að lágmarki, þó á því séu ákveðnar undantekningar. Þá er skýrt kveðið skýrt á um rétt á lengra hléi, sambærilegu helgarhléi þeirra ... sem ekki vinna vaktavinnu.
Bára sagði það allt of algengt að bæði stjórnendur og starfsmennirnir sjálfir virtu ekki ákvæði um hvíldartíma starfsmanna. Ástæðurnar fyrir því geta verið ýmsar. Bára nefndi til dæmis menninguna á hverjum vinnustað, eða jafnvel
5
Starfsfólk í vaktavinnu mun geta stytt vinnuviku sína úr 40 stundum í 36, og í einhverjum tilvikum allt niður í 32, samkvæmt samkomulagi um styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki sem náðist milli BSRB og viðsemjenda bandalagsins hjá ... mánudaginn 9. mars..
Langþráður áfangi að nást.
BSRB hefur til margra ára gert kröfu um að viðurkennt verði að 80 prósent starf í vaktavinnu jafngildi 100 prósent starfi í dagvinnu, enda raunin sú að þorri starfsmanna í fjölmennum stéttum ... treystir sér ekki til að vinna í hærra starfshlutfalli vegna álags sem fylgir vaktavinnunni. Nú virðist sem sá langþráði áfangi sé að nást.
Almennt fylgir því ekki kostnaður að stytta vinnuvikuna hjá dagvinnufólki. Eins og sýnt hefur verið fram
6
Þeir sem hafa verið í hlutastarfi í vaktavinnu eiga rétt á að hækka hlutfallið á móti styttingunni og hækka þar með í launum.
Fyrir þá sem eru að koma nýir að samtalinu um styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu má
7
ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu en innleiðingu á dagvinnustöðum átti að ljúka um síðustu áramót.
Á vaktavinnustöðum verður vinnuvikan stytt að lágmarki um fjórar klukkustundir, en að hámarki um átta stundir miðað við fullt ... starf hjá þeim sem vinna á þyngstu vöktunum. Með þessu er í raun verið að fallast á þá kröfu fjölmargra vaktavinnustétta að 80 prósent vinna í vaktavinnu jafngildi 100 prósenta vinnu í dagvinnu. Þar sem breytingin krefst mikils undirbúnings og samtala ... á vinnustöðum mun hún taka gildi 1. maí næstkomandi.
Rannsóknir síðustu ára og áratuga hafa leitt í ljós ýmsar neikvæðar afleiðingar vaktavinnu umfram dagvinnu, einkum á heilsu starfsfólks og öryggi þeirra sjálfra og þeirrar þjónustu sem það veitir ... - og fjölskyldulíf. Breytingarnar sem nú eru að verða að veruleika eru gerðar með það að leiðarljósi að bæta heilsu, öryggi, jafnvægi vinnu og einkalífs starfsfólks ásamt öryggi skjólstæðinga þess. Með breytingunum verður vaktavinna eftirsóknarverðari ... og þeim er ætlað að auka stöðugleika í mönnun hjá stofnunum ríkis og sveitarfélaga og bæta öryggi og þjónustu við almenning.
Nýtt fyrirkomulag vaktavinnu.
Meginleiðarljós kerfisbreytinganna er að greiðslur fyrir vinnutíma vaktavinnufólks verði
8
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu heldur áfram. Í því ferli á að bjóða öllu starfsfólki í vaktavinnu sem vinnur hlutastörf að hækka starfshlutfall sitt samhliða styttingu vinnuvikunnar.
Stytting vinnuvikunnar ... umtalsvert.
Það er réttur starfsfólks í hlutastarfi í vaktavinnu að auka við sig starfshlutfallið sem nemur styttingunni. Þrátt fyrir það mun það starfsfólk sem ákveður að fara þessa leið öllu jöfnu vinna færri stundir á mánuði en það gerir í dag ... sem hægt er að horfa á hér..
Starfsfólki sem vinnur í vaktavinnu hjá ríki eða sveitarfélögum og er í hlutastarfi en hefur ekki fengið boð um að hækka starfshlutfall sitt er bent á að hafa samband við sinn stjórnanda. Stéttarfélag viðkomandi getur
9
Starfsmennt mun í febrúar bjóða upp á nám um vaktavinnu og lýðheilsu. Markmið þess er að miðla nýrri þekkingu á vaktstörfum og vaktskrám út frá rannsóknum á heilsu, einstaklingsmun, lífshlutverkum, vinnuumhverfi, félagslegri stöðu ... og þekkingu á kjarasamningsbundnum réttindum.
Fjallað verður um nýjar áherslur í þróun málefna sem tengjast vaktavinnu og þjálfun veitt í skráningu og notkun vaktkerfa. Auk þess verður fjallað um forvarnir sem styðja við persónulega uppbyggingu ... og lýðheilsufræðileg markmið.
Áhrif vaktavinnu á lífsgæði og heilsu eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum ... vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir starfsmenn sem ganga vaktir og stjórnendur sem skipuleggja þær.
Vaktavinna og lýðheilsa er 30 klukkustunda heildstætt nám. Námið er í þremur lotum og verður
10
vinnutíma“ að koma í veg fyrir mönnunarvanda, veikindafjarveru og mikla starfsmannaveltu sem er fylgifiskur álagstengdra þátta í vinnu og óánægju í starfi. Meginmarkmiðið með kerfisbreytingunni er að gera vaktavinnu eftirsóknarverða, þar sem kerfið vinnur ... vaktavinna geti verið allt að 80 prósent viðvera fyrir erfiðustu vaktirnar.
Hefði ekkert verið gert til að koma til móts við sjónarmið stéttarfélaga um breytingar á vinnutíma hjá vaktavinnufólki er fyrirséð að mönnunarvandinn hefði versnað
11
Starfsmennt hefur nú opnað fyrir skráningu á námsleiðina Vaktavinna og lýðheilsa ... . Náminu er ætlað að tryggja að stjórnendur sem skipuleggja vinnu á vöktum og starfsmenn sem ganga vaktir eigi þess kost að sækja námskeið í gerð vaktskráa sem taka mið af líkamsklukku og heilsuvernd.
.
Áhrif vaktavinnu á lífsgæði og heilsu ... eru ótvíræð og hafa margar rannsóknir sýnt fram á það. Vaktavinnustörfum hefur fjölgað og það að ganga vaktir því vinnufyrirkomulag fjölda fólks. Til að sporna gegn óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu á heilsu, líðan og öryggi, hafa aðilar
12
tekist að ná saman um útfærsluna fyrir þá vinnustaði þar sem unnið er í vaktavinnu.
Öðrum stórum málum er einnig ólokið, til dæmis kröfum um jöfnun launa milli markaða, launaþróunartryggingu og fleiri mál sem BSRB og aðildarfélög bandalagsins
13
Undirbúningur fyrir styttingu vinnuvikunnar hjá vaktavinnufólki er kominn á fullt skrið, en styttingin mun taka gildi þann 1. maí næstkomandi. Verkefnastjórn betri vinnutíma í vaktavinnu býður starfsfólki í vaktavinnu hjá Reykjavíkurborg, ríki ... , sveitarfélögum og á sjálfseignarstofnunum upp á grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu.
Á námskeiðinu verður farið yfir helstu atriði kerfisbreytingar betri vinnutíma í vaktavinnu. Þátttakendur munu fá upplýsingar um allt fræðsluefni ...
Þátttakendur þurfa að skrá sig á vef Starfsmenntar..
Athugið að grunnnámskeið í betri vinnutíma í vaktavinnu eru ... ætluð öllum sem vinna vaktavinnu en önnur námskeið eru aðeins ætluð þeim sem koma að innleiðingunni svo sem stjórnendum, vaktasmiðum og launafulltrúum hjá ríkisstofunum, Reykjavíkurborg og öðrum sveitarfélögum
14
Vinnu við útfærslu á styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar hjá vaktavinnufólki hélt áfram í húsnæði ríkissáttasemjara alla helgina. Verkinu miðaði hraðar áfram en áður en niðurstaða er ekki í sjónmáli.
Krafan um styttingu vinnuvikunnar án launaskerðingar er ein af stærstu kröfum BSRB í kjarasamningsviðræðunum. Þegar hefur náðst áfangi með samkomulagi um útfærslu á styttingu vinnuvikunnar í dagvinnu en eftir stendur útfærsla hjá vaktavinnufólki. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga
15
í vaktavinnu á vinnustöðum hins opinbera að kynna sér málið.
Mikið af kynningarefni hefur þegar verið gefið út og breytir engu hvort starfsfólki hentar betur að lesa sér til eða horfa á stutt og vel framsett kynningarmyndbönd, allir geta fundið
16
Fræðslusetrið Starfsmennt stendur fyrir námskeiðum fyrir starfsfólk í vaktavinnu þar sem farið verður yfir verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu. Námskeiðin verða haldin 8. og 9. desember. Þau verða kennd í gegnum vefinn og eru þátttakendum ... að kostnaðarlausu.
Námskeiðin eru hugsuð sem fræðsla til upprifjunar. Farið verður yfir markmið, leiðarljós og forsendur betri vinnutíma í vaktavinnu og farið yfir virkni og mælikvarða verkefnisins síðustu sex mánuði. Kennari á námskeiðunum verður Dagný ... Aradóttir Pind, lögfræðingur hjá BSRB.
Verkefnið Betri vinnutími í vaktavinnu er samstarfsverkefni opinberra launagreiðenda annars vegar, það er ríkis, Reykjavíkurborgar og sveitarfélaga og BSRB, ASÍ, BHM, og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hins ... vegar og byggir á breytingum á kjarasamningum sem undirritaðir voru árið 2020. Um er að ræða einhverjar mestu breytingar á vinnutíma í vaktavinnu í tæplega 50 ár. Samningsaðilar óskuðu eftir því við Fræðslusetrið Starfsmennt að það hefði umsjón ... með fræðslu til að styðja við farsæla innleiðingu breytinganna.
Námskeiðin eru ætluð starfsfólki í vaktavinnu hjá opinberum launagreiðendum
17
vaktavinnu eða óreglubundna vinnu verður haldið fimmtudaginn 19. mars næstkomandi á vegum Félagsmálaskóla Alþýðu. .
Ná,skeiðið stendur í fjórar ... klukkustundir frá kl. 13:00-16:00 þar sem farið verður yfir hvernig skal hátta 11 tíma hvíld,hvernig fríökuréttur ávinnst og er nýttur. Vafist hefur fyrir mörgum að reikna út frítökurétt og hvíldartíma þegar um vaktavinnu er ræða eða mismunandi vinnutíma
18
ríkisins um kjaramál. Meginkrafa félagsmanna er að stytta vinnutímann úr 40 klukkustundir á viku í 35 stundir í dagvinnu og að vinnuvika vaktavinnufólks verði 80% af vinnutíma dagvinnufólks, án launaskerðingar.
Vaktavinna hefur áhrif á heilsufar ... og lífsgæði.
Það er ekki að ástæðulausu að sjúkraliðar vilja betra starfsumhverfi. Um það bil 2.100 starfandi sjúkraliðar eru í Sjúkraliðafélagi Íslands. Um 90 prósent félagsmanna eru í vaktavinnu og er starfshlutfall þeirra að meðaltali um 75 prósent ... . Reynslan sýnir að í 70 til 80 prósent starfshlutfalli liggja velferðarmörk starfsmanna sem vinna við hjúkrun. Almennt eru sjúkraliðar því í hlutastarfi. Ekki vegna þess að þeir vilja ekki vera í fullu starfi, heldur vegna þess að þeir vinna í vaktavinnu
19
batnar, möguleikar til samþættingar einkalífs og vinnu aukast og jafnrétti eykst án þess að afköst minnki.
Útfærslan á styttingu vinnuvikunnar verður ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu. Á þeim vinnustöðum þar sem unnið ... í vaktavinnu.
Á vaktavinnustöðum verður vinnuvikan stytt að lágmarki um fjórar stundir, en að hámarki um átta stundir hjá þeim sem vinna á þyngstu vöktunum. Þar sem breytingin krefst mikils undirbúnings og samtala á vinnustað mun hún taka gildi 1. maí ... á næsta ári. Þar er í raun um leiðréttingu á vinnutíma að ræða vegna neikvæðra áhrifa þungrar vaktabyrði þar sem unnið er allan sólarhringinn á andlega og líkamlega líðan vaktavinnufólks.
Margir þeirra sem hafa valið sér hlutastarf í vaktavinnu
20
hér til að skrá þig og fá nánari upplýsingar.
.
Vaktavinna og lýðheilsa - hefst 2. nóv..
Það er óumdeilt að vaktavinna ... getur haft talsverð áhrif á heilsu og lífsgæði fólks. Til að sporna gegn mögulegum og óæskilegum langtímaáhrifum vaktavinnu hafa aðilar á vinnumarkaði sameinast um fræðslu fyrir stjórnendur sem skipuleggja vaktir og starfsmenn sem ganga þær. Markmiðið