1
Alls sóttu 1.961 einstaklingar um starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á síðasta ári og hefur fjöldinn aldrei verið meiri. Þá luku 1.367 starfsendurhæfingu hjá VIRK á árinu, sem einnig er metfjöldi.
VIRK ... framboð af sérhæfðri starfsendurhæfingu.
Aukin ásókn í þjónustuna er áhyggjuefni, segir Vigdís Jónsdóttir, framkvæmdastjóri VIRK, í samtali ... meira meðvitað um okkar þjónustu og fagaðilar vísa til okkar í meira mæli en áður,“ segir Vigdís.
Á árunum 2010 til 2017 leituðu alls 12.197 til VIRK, þar af 1.600 félagar í aðildarfélögum BSRB, eða um 13 prósent. Þetta kemur fram ... í samantekt sem VIRK vann fyrir bandalagið. Af þeim félögum BSRB sem leituðu til VIRK voru 83 prósent konur og 17 prósent karlar. Hafa verður í huga að tveir af hverjum þremur félagsmönnum í aðildarfélögum bandalagsins eru konur.
Í samantektinni ... kemur fram að níu af hverjum tíu félögum í aðildarfélögum BSRB sem leituðu til VIRK á árunum 2010 til 2017 glímdu við annað hvort stoðkerfisvanda eða geðræn vandamál. Þannig sögðust alls um 46 prósent þeirra sem leituðu til VIRK á þessu árabili
2
VIRK starfsendurhæfingarsjóður stendur fyrir norrænni ráðstefnu um starfsendurhæfingu dagana 5. til 7. september á Hilton Reykjavík Nordica. Hægt er að skrá sig á heimasíðu sjóðsins. . Þema ráðstefnunnar er matsferlið ... ráðstefnuna, fyrirlesara og fleira, má finna á vef VIRK og á vefsíðu
3
Um 87 prósent þeirra sem notið hafa þjónustu VIRK eru ánægð með þjónustuna sem þau hafa fengið, samkvæmt þjónustukönnun sem gerð var meðal þjónustuþega sem luku starfsendurhæfingu á fyrri helmingi ársins 2020. Um 7 prósent sögðust hvorki ánægð ... né óánægð og um 6 prósent sögðust óánægð með þjónustuna, eins og fram kemur í frétt á vef VIRK..
Frá því í mars hefur sérstaklega verið ... spurt hversu vel eða illa þjónustuþegum finnist VIRK hafa aðlagað þjónustuna að þörfum þeirra á tímum COVID-19 faraldursins. Þar sögðust um 87 prósent telja að vel hafi tekist til að aðlaga þjónustuna.
Ánægja þjónustuþega með sinn ráðgjafa var ... afar mikil, samkvæmt könnuninni. Meira en níu af hverjum tíu sögðu viðmót ráðgjafans gott, að þeir standi sig vel í hvatningu og að þeir treysti sínum ráðgjafa. Almennt kemur fram í könnuninni að þjónustuþegarnir telji að þjónusta VIRK hafi haft mikil ... áhrif á þeirra stöðu og að við lok þjónustu sé sjálfsmynd þeirra sterkari, starfsgeta meiri og líkamleg og andleg heilsa betri.
VIRK starfsendurhæfingarsjóður er sjálfseignarstofnun sem aðilar vinnumarkaðarins stofnuðu í kjölfar bankahrunsins
4
Tæplega 12 prósent fleiri útskrifuðust úr starfsendurhæfingu hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á síðasta ári en árið á undan þrátt fyrir heimsfaraldurinn. Rúmlega 11 prósent fleiri hófu starfsendurhæfingu á síðasta ári en árið 2019 ... , að því er fram kemur í frétt á vef VIRK..
Aukningin hefur verið stigvaxandi milli ára. Alls hófu 2.330 ... einstaklingar starfsendurhæfingu á vegum VIRK á árinu 2020, 11,4 prósent fleiri en árið á undan. Þá útskrifuðust 1.595 frá VIRK árið 2020, eða 11,7 prósent fleiri en árið 2019. Alls voru 2.611 einstaklingar í starfsendurhæfingarþjónustu á vegum VIRK um áramótin ... , sem er svipaður fjöldi og um síðustu áramót.
Nú hafa samtals 19.358 einstaklingar hafið starfsendurhæfingu hjá VIRK frá því starfsemi starfsendurhæfingarsjóðsins hófst haustið 2009. 11.710 einstaklingar hafa lokið þjónustu og útskrifast frá VIRK ... frá upphafi. Um 76 prósent þeirra voru virkir á vinnumarkaði við útskrift, voru með vinnugetu og fóru annað hvort beint í launað starf, virka atvinnuleit eða lánshæft nám.
Árangur og ávinningur af starfsemi VIRK, bæði fjárhagslegur og samfélagslegur
5
Um þriðjungur þeirra sem fóru í gegnum starfsgetumat hjá VIRK starfsendurhæfingarsjóði á árinu 2015 og voru metnir með yfir 50% starfsgetu af sérfræðingum VIRK fóru í kjölfarið á fullan örorkulífeyri hjá Tryggingastofnun ríkisins. Þetta kemur ... fram í grein eftir Vigdísi Jónsdóttur, framkvæmdastjóra VIRK starfsendurhæfingarsjóðs, um þátttöku ....
Um 18 þúsund manns voru á örorku- eða endurhæfingarlífeyrir frá Tryggingastofnun ríkisins á árinu 2015 og hefur fjölgað hratt í þessum hópi hér á landi eins og víða erlendis. Vigdís rekur í grein sinni að VIRK hafi á síðustu níu árum tekið ... á móti rúmlega 11 þúsund einstaklingum og aðstoðað þá við endurhæfingu.
Þrátt fyrir mikið og gott starf hjá VIRK hefur fólki á örorku- og endurhæfingarbótum fjölgað, sem er mikið áhyggjuefni. Fyrir þessari fjölgun eru ýmsar samverkandi ástæður, eins ....
Hægt er að nálgast grein Vigdísar í heild sinni hér..
Nánar má fræðast um starfsemi VIRK starfsendurhæfingar á vef VIRK
6
Í lok árs 2015 voru um 1900 einstaklingar í starfsendurhæfingarþjónustu
á vegum VIRK en alls hafa rúmlega 9200 ... einstaklingar leitað til VIRK frá því að
byrjað var að veita þjónustu í lok árs 2009. 5100 einstaklingar hafa lokið
þjónustu, útskrifast, frá VIRK frá upphafi og um 70% þeirra eru virkir á
vinnumarkaði við útskrift ... ..
Árangur og ávinningur af starfsemi VIRK - fjárhagslegur og
samfélagslegur - er mjög mikill þar sem hún hefur á undanförnum árum skilað
þúsundum einstaklinga í virka þátttöku á vinnumarkaði. Þetta hafa utanaðkomandi
aðilar staðfest en niðurstöður athugunar ... Talnakönnunar er að ávinningurinn af
starfsemi VIRK á árinu 2014 hafi numið um 11,2 milljarðar króna samanborið við
9,7 milljarða árið 2013. Þá sýna þjónustukannanir VIRK að þátttakendur eru
undantekningalítið mjög ánægðir með þjónustuna og telja hana auka ... verulega bæði
lífsgæði sín og vinnugetu..
1.790 einstaklingar komu nýir inn í þjónustu hjá VIRK á árinu 2015
7
Námskeiðið Virk hlustun og krefjandi samskipti verði haldið í lok mánaðarins hjá Forystufræðslu ASÍ og BSRB. Forystufræðslan er ætluð formönnum stéttarfélaga, starfsmönnum þeirra og stjórnarmönnum.
Markmið þessa námskeiðs er að efla færni
8
Starfsemi VIRK, starfsendurhæfingarsjóðs sparar ríkinu, Tryggingastofnun og lífeyrissjóðunum milljarðaútgjöld skv. skýrslu Benedikts Jóhannessonar, tryggingastærðfræðings ... . Framkvæmdastjóri VIRK segir matið varfærið í samtali við fréttastofu Rúv..
VIRK starfsendurhæfing hefur það að markmiði að draga úr líkum á því að fólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar ... í samtali við Rúv..
Mat Benedikts Jóhannessonar, tryggingastærðfræðings á hagnaði af starfsemi VIRK leiddi í ljós að á árinu 2013 nam hagnaðurinn af starfseminni 9,7 milljörðum og árið
9
Mikill ávinningur er að því að reka VIRK ... starfsendurhæfingarsjóð skv. nýrri úttekt Talnakönnunar og kemur fram í skýrslu þeirra sem gerð var að beiðni VIRK. Samkvæmt skýrslunni er um 10 milljarða ávinningur af starfsemi VIRK árið 2013 sem skili sér til Tryggingarstofnunar, lífeyrissjóða og ríkisins að ótöldum ... ábata hvers einstaklings. .
.
VIRK fékk Talnakönnun HF. til að greina árangur og hagnað af starfsemi VIRK árið 2013 ... út frá ópersónugreinanlegum upplýsingum úr gagnagrunni VIRK um þá 899 einstaklinga sem útskrifuðust úr þjónustu VIRK árið 2013 auk þess að unnið var með upplýsingar lífeyrissjóða um meðallaun. Markmiðið var að finna mælikvarða á sparnað af starfsemi VIRK sem taki mið ... vinnumarkaðsþátttöku einstaklinga. M.a. var ein forsendan sú að þeir einstaklingar sem voru á launum í veikindum, á bótum hjá sjúkrasjóðum stéttarfélaga eða á atvinnuleysisbótum við lok þjónustu hjá VIRK myndu hafa verið óvinnufærir í 5 ár ef VIRK hefði ekki notið
10
Haustið 2011 fór VIRK Starfsendurhæfingarsjóður af stað með Virkan vinnustað, metnaðarfullt 3ja ára þróunarverkefni um forvarnir á vinnustað og endurkomu einstaklinga til vinnu eftir veikindi eða slys. VIRK ... - og heilbrigðisstarfsemi, framleiðslustarfsemi og fiskiðnaðar..
.
Virkur vinnustaður var fyrst og fremst forvarnarverkefni sem kannaði og prófaði leiðir sem aukið gætu vellíðan starfsmanna á vinnustaðnum, minnkað fjarveru ... vinnuhlutfall eftir því sem heilsan leyfði. .
Þróunarverkefninu Virkum vinnustað lauk í árslok 2014 og niðurstöðurnar voru kynntar á málþingi 5. maí 2015 þar sem þátttakendur lýstu almennt yfir ánægju með verkefnið, töldu það mikilvægt og að helstu ... markmið hafi náðst. Þátttakendur voru sammála um mikilvægi þess að innleiða öfluga fjarverustefnu með skýrum viðmiðum um fjarveru sem gildi fyrir alla starfsmenn. Fjarverustefnan þurfi að vera virk, henni þurfi að framfylgja og stjórnendur gegni mikilvægu ... um þróunarverkefnið Virkan vinnustað má sjá hér
11
Stjórn VIRK - Starfsendurhæfingarsjóðs segir í bréfi til Eyglóar Harðardóttur félags- og húsnæðismálaráðherra að afgreiðsla fjárlaga 2015 hafi staðfest ásetning ríkisstjórnarinnar að standa ekki við lög ... og samninga við aðila vinnumarkaðarins um uppbyggingu starfsendurhæfingar og fjármögnun á VIRK og verði til þess að eitt heildarkerfi atvinnutengdrar starfsendurhæfingar verði ekki lengur fyrir hendi ... ..
Samkvæmt lögum og samningum átti framlag ríkisins til VIRK að nema um 1.100 m.kr. á árinu 2015. Framlag ríkisins átti m.a. að fjármagna starfsendurhæfingu fyrir þá einstaklinga sem ekki er greitt iðgjald af til sjóðsins með framlagi frá atvinnurekendum ... og lífeyrissjóðum. Um er að ræða einstaklinga sem standa utan vinnumarkaðar, örorkulífeyrisþega og skjólstæðinga félagsmálastofnana..
Forsvarsmenn VIRK hafa átt í árangurslausum viðræðum ... við bæði ráðherra og embættismenn vegna þessa en eingöngu mætt óbilgjörnum kröfum um mikinn niðurskurð þrátt fyrir að starfsemi VIRK hafi skilað miklum ávinningi til einstaklinga, ríkissjóðs, lífeyrissjóða og samfélagsins í heild sinni og ljóst sé að þörfin
12
VIRK starfsendurhæfingarsjóður, Embætti landlæknis og Vinnueftirlitið standa fyrir morgunfundi á Grand Hótel fimmtudaginn 21. febrúar um mikilvægi þess að auka vellíðan á vinnustöðum.
Aðalfyrirlesari á morgunfundinum er Vanessa King ... á vef VIRK.
Aðgangur er ókeypis en skrá ... þarf þátttöku á vef VIRK
13
Hugmyndir forystu ASÍ og BSRB um tilflutning á fjármunum frá Virk Starfsendurhæfingarsjóði yfir til Atvinnuleysistryggingasjóðs á þessu ári til að fjármagna desemberuppbót gegn því að fjármunum yrði varið ... við atvinnuleitendur á næsta ári væri næsta víst að skjólstæðingum Tryggingastofnunar og Virk starfsendurhæfingarsjóðs myndi fjölga mjög mikið á næstu mánuðum og misserum. Því skipti máli að leita leiða til þess að höggva á þann hnút sem orðin var milli stjórnar ... til Virk á þessu ári verði skertar með því að tryggja desemberuppbótina, mun samkomulag um lausn á framlögum vegna Vinnumálastofnunar og Starfs vegna þjónustu við atvinnuleitendur á næsta ári draga úr fyrirsjáanlegri aukningu á verkefnum Virk, þannig
14
það hvernig virkum þátttakendum á innlendum vinnumarkaði þykir þeim takast að samhæfa fjölskyldu- og atvinnulíf. Einnig skal vinnuhópurinn annast fræðslu til atvinnurekenda og virkra þátttakenda á vinnumarkaði, m.a. með útgáfu bæklinga og upplýsinga á vefsíðu
15
Um 15% hópsins eru hvorki virk á vinnumarkaði né í námi.
Niðurstöður könnunarinnar sýna að um 15% þátttakenda eru hvorki virk ... saman við fólk í hinum hópunum. Velferðarráðuneytið og Vinnumálastofnun munu skoða hvaða leiðir eru færar til að koma til móts við þennan hóp sem hvorki er virkur á vinnumarkaði né í námi
16
Jónsdóttur formanns BSRB og svo verður farið yfir starfsemi Virk starfsendurhæfingarsjóðs. Vigdís Jónsdóttir framkvæmdastjóri sjóðsins mun sjá um þann lið.
.
Einnig verður farið yfir stöðuna í kjarasamningsviðræðum
17
Eins og venjulega er hægt að ná í starfsfólk í síma 581-1900 á milli kl. 8 og 16 virka daga. Einnig eru flestar upplýsingar aðgengilegar á vef Framvegis
18
BSRB tekur virkan þátt í starfi NFS og mun m.a. koma að því að halda fund NFS hér á landi í maí næstkomandi. Fundurinn mun fara fram á Stykkishólmi og von er á forystufólki helstu heildarsamtaka launafólks á Norðurlöndum á fundinn, bæði á opinberum
19
Velferð þátttakenda á vinnumarkaði og virk atvinnuþátttaka flestra verði tryggð í því skyni að auka samkeppnishæfni Íslands.
Þríhliða samstarf stjórnvalda og samtaka aðila vinnumarkaðarins ... sína.
Atvinnuleitendur fái einstaklingsmiðaða og faglega þjónustu með það að markmiði að þeir verði að nýju virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
Menntunarstig á íslenskum vinnumarkaði verði hækkað og þá sérstaklega
20
Árlega eru haldnir kynningarfundir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR sem og Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina