Leit
Leitarorð "starfsmenn"
Fann 732 niðurstöður
- 181fyrir opinbera starfsmenn. Mikil vinna hefur verið lögð í undirbúnings fagháskólanáms undanfarið og vann sérstakur verkefnishópur tillögur um námið á árinu 2016. Í kjölfarið er eitt verkefni komið af stað, diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun ... , og þrjú verkefni með aðkomu opinberra starfsmanna í vinnslu. Þar er um að ræða fagháskólanám í öldrunarhjúkrun sem unnið er í samvinnu við Sjúkraliðafélag Íslands, nám í heilbrigðisgagnafræði sem unnið er í samstarfi með SFR og fagháskólanám ... á stjórnsýslusviði fyrir starfsfólk sem starfar í stjórnsýslunni, sem einnig er unnið í samvinnu við SFR. Að loknum umræðum um fagháskólanám á menntadegi BSRB var fjallað um raunfærnimat, eins .... Margar áhugaverðar tillögur komu fram á fundinum. Margir nefndu mikilvægi þess að bandalagið hafi sérhæfðan starfsmann til að sinna menntamálum og bera ábyrgð á stefnumörkun gagnvart stjórnvöldum. Þá var kallað eftir því að stefnumörkun ... vegna raunfærnimats verði skýrari og lagt verði mat á heildarhugsunina í menntakerfinu í ljósi breyttra tíma. Fundarmenn bentu einnig á að hvata vanti í kjarasamningum til að starfsmenn sjái sér hag í að afla sér viðbótarmenntunar. Það þurfi almennt að fara
- 182félagsmanna ákveðinna aðildarfélaga verða í ótímabundnu verkfalli frá og með 9. mars. Í þeim hópi eru meðal annars starfsmenn í grunnskólum og leiðbeinendur á frístundaheimilum á nær öllu höfuðborgarsvæðinu auk Akraness auk starfsmanna hjá Skattinum ... og sveitarfélögum fara í ótímabundið allsherjarverkfall þar til samningar hafa tekist. Félagsmenn í eftirtöldum félögum hafa samþykkt boðun verkfalls:. Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi Félag opinberra starfsmanna ... á Vestfjörðum FOSS, stéttarfélag í almannaþjónustu Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna Sameyki – stéttarfélag í almannaþjónustu Sjúkraliðafélag ... Starfsmannafélag Mosfellsbæjar Starfsmannafélag Suðurnesja Starfsmannafélag Vestmannaeyja Þrjú félög til viðbótar; Landssamband lögreglumanna, Tollvarðafélag Íslands og Félag starfsmanna stjórnarráðsins, hafa lýst yfir stuðningi
- 183Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, fer yfir stöðuna í lífeyrismálum í bréfi til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins. BSRB hefur, eins og önnur heildarsamtök opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki og sveitarfélög ... samkomulagið að réttindi þeirra sem greitt hafa í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna breytist ekki. Þá hefur einnig komið fram að ríki og sveitarfélög hafa skuldbundið sig til að leiðrétta launamun á milli opinbera markaðarins og hins almenna ... . Einnig er hægt að nálgast bréfið á PDF-sniði hér... Bréf formanns BSRB. . Kæri félagi. . BSRB hefur, ásamt öðrum heildarsamtökum opinberra starfsmanna, skrifað undir samkomulag við ríki ... og sveitarfélög um framtíðarfyrirkomulag lífeyrismála. . Nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga varðandi samkomulagið:. Þeir sem þegar greiða í A-deildir lífeyrissjóða opinberra starfsmanna, LSR eða Brú, munu ekki finna ... markaðinum í um áratug. Lífeyrisaldur opinberra starfsmanna hækkar úr 65 árum í 67. Þeir sem þegar greiða í sjóðina geta eftir sem áður hætt störfum 65 ára án þess að réttindin skerðist. Þeir geta líka valið að vinna til 67 ára aldurs og bæta
- 184Fangelsismálastofnun er einn þeirra fyrirmyndarvinnustaða sem þegar hafa innleitt styttingu vinnuvikunnar hjá sínu starfsfólki sem vinnur dagvinnu. Vinnuvika starfsfólksins styttist úr 40 stundum í 36. Egill segir samstarfsfólk sitt nota aukinn frítíma ... .“. Lestu meira um styttinguna hjá Fangelsismálastofnun hér.. . Starfsfólkið hleypur ekki hraðar. Kóvid-faraldurinn getur haft áhrif á innleiðingu styttingu vinnuvikunnar en hjá Skógræktinni lét starfsfólkið lét faraldurinn ekki stoppa sig í því að vinna þetta verkefni vel og stytta vinnuvikuna í 36 stundir. Skógræktin fylgdi vel ... . Fundurinn, eins og aðrir fundir í þessu ferli, fór fram í gegnum fjarfundabúnað vegna heimsfaraldursins. „Í þessu umbótasamtali lögðum við mikla áherslu á að við viljum ekki að starfsfólkið okkar sé að hlaupa hraðar heldur viljum við hjálpa okkar. „Þetta ferli gekk í rauninni ótrúlega vel, en samt er alltaf áhugavert þegar starfsfólk tekur samtalið og fer að vega og meta hvernig best er að vinna úr þessu,“ segir Katrín Björg Ríkarðsdóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Eftir ítarlegt
- 185Félag starfsmanna stjórnarráðsins hefur samþykkt nýjan kjarasamning sem undirritaður var á dögunum við ríkið. Þá hefur Starfsmannafélag Suðurnesja samþykkt nýjan kjarasamning sem félagið gerði við ríkið vegna starfsmanna
- 186Á síðustu dögum marsmánaðar náðu aðildarfélög BSRB samkomulagi um launahækkanir og kjarabætur fyrir starfsfólk í almannaþjónustu við ríki og Reykjavíkurborg. Um skammtímasamninga er að ræða sem gilda í tólf mánuði. . Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu samning við ríkið með 84,21%. . Félag starfsmanna stjórnarráðssins samþykktu samninga við ríkið með 94,4. . Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi samþykkti samning við ríkið með 84,21%. . . Þá samþykktu Félag flugmálastarfsmanna og Starfsmannafélög Kópavogs, Suðurnesja, Garðabæjar, Húsavíkur
- 187vinnuvikunnar. Ánægjan er mest hjá þeim þar sem vinnuveitandi fylgdi innleiðingarferlinu skref fyrir skref og umbótasamtali með starfsfólkinu. . Þá kemur fram í könnuninni, sem gerð var á tímabilinu nóvember til desember 2021, að ánægjan jókst ... eftir því sem starfsfólkið var betur virkjað og haft með í ráðum hvernig stytting vinnuvikunnar væri framkvæmd. Nærri tveir af hverjum þremur telja auk þess að stytting vinnuvikunnar hafi haft jákvæð áhrif á gæði vinnu sinnar.. Árangur beintengdur ... innleiðingarferli. Ljóst er samkvæmt könnuninni að eftir því sem innleiðingarferlinu vegna styttingu vinnuvikunar var fylgt nákvæmar, því betri var líðan og öryggi starfsfólksins. Sterkt samband kemur fram á milli
- 188um heilbrigða vinnustaðamenningu, sem er nú aðgengilegt á vef Vinnueftirlitsins. Vinnustaðamenning er afgerandi þáttur í því hvernig fólki líður á vinnustað og heilbrigð menning stuðlar að öryggi og vellíðan starfsfólks og dregur úr hættu á einelti ... andrúmsloft og heilbrigða menningu á vinnustað og hluta efnisins er beint að þeim sérstaklega. Fræðsluefnið er þó þess eðlis að það er gott fyrir starfsfólk, stéttarfélög og trúnaðarmenn að kynna sér það og nýta í sínum störfum. Heilbrigð vinnustaðamenning ... er samstarfsverkefni allra á vinnustaðnum og mikilvægasti þátturinn er gott samstarf og samtal milli stjórnenda og starfsfólks. Hlekkur á efni
- 189hrakar. Tveir af hverjum þremur starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga eru konur og er það sama hlutfall kvenna sem leitar til VIRK vegna streitu og álags sem leiðir til kulnunar, geðsjúkdóma og stoðkerfisvandamála. Rannsóknir sýna að starfsfólk ... Hversu hratt eigum við að hlaupa í vinnunni? Þetta er ein algengasta spurningin sem ég fæ frá félagsmönnum aðildarfélaga BSRB. Það er áhyggjuefni hvernig álagið á starfsmenn sem sinna opinberri þjónustu hefur aukist verulega á undanförnum árum .... Almannaþjónustan gegnir lykilhlutverki í uppbyggingu samfélagsins. Þetta eru störfin í heilbrigðisþjónustunni, félagsþjónustunni, menntun, löggæslu og víðar. Það má ekki veita neinn afslátt af mönnun, sér í lagi þegar skortur á starfsfólki hefur svo alvarlegar
- 190Um 2.200 af 8.500 starfsmönnum Reykjavíkurborgar, eða rúmlega fjórðungur, munu vinna 1-3 klukkustundum styttri vinnuviku án launaskerðingar nú þegar annar áfangi tilraunaverkefnis BSRB og borgarinnar er kominn af stað. Niðurstöður ... á þeim vinnustöðum þar sem vinnutími hafi verið styttur. Alls hafa á þriðja hundrað starfsmanna borgarinnar tekið þátt í verkefninu hingað til en nú mun þeim fjölga verulega eftir að ákveðið var að gefa öllum vinnustöðum borgarinnar kost á að sækja um að taka ... af styttingunni á málþinginu í gær. Hún sagði styttinguna hafa heppnast mjög vel og bæði starfsmenn og foreldrar séu ánægðir. Starfsmenn noti tímann til að vera með fjölskyldu og sinna erindum sem annars hefði verið erfitt að koma við. Gróa benti
- 191Þrír leikskólar í eigu Félagsstofnunar stúdenta (FS) ætla að stytta vinnutíma starfsmanna í 35 stundir á viku án launaskerðingar frá næstu ... mánaðarmótum. Markmiðið með breytingunum er að stuðla að auknu jafnvægi milli atvinnu og einkalífs starfsfólks og auka þannig lífsgæði þeirra. Alls starfa 55 á leikskólunum Mánagarði, Sólgarði og Leikgarði. Þar eru pláss fyrir 183 börn á aldrinum sex ... og MBL. Það er sérstaklega ánægjulegt að félög á borð við Félagsstofnun stúdenta ákveði af eigin frumkvæði að stytta vinnutíma starfsmanna. Stytting vinnuvikunnar hefur verið eitt af baráttumálum BSRB lengi og hefur færst sífellt ofar ... á vinnustöðum til þess að skoða gaumgæfilega kostina við að stytta vinnutíma starfsfólks og gera tilraunir með styttingu. Á leikskólum Félagsstofnunar stúdenta eiga breytingarnar að taka gildi 1. febrúar og verða þær endurskoðaðar 1. ágúst. Vonandi verður
- 192Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ þar sem starfsfólk leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila mun leggja niður störf, verði það niðurstaða atkvæðagreiðslnanna. Kosningu lýkur á hádegi á laugardag og niðurstöður verða kynntar í kjölfarið. Kjaradeilan snýr ... að sameiginlegri kröfu félaganna um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg störf innan sömu stofnunar eða sveitarfélags ... og aðrir hafa þegar fengið frá 1. janúar. Þar sem Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að leiðrétta augljósa mismunun á launum starfsfólks, og fundir með ríkissáttasemjara hafa engu skilað, er næsta skref að félagsfólk greiði atkvæði um verkfallsaðgerðir svo knýja megi ... hvaða stofnanir verkfallið nær yfir. „Þessi staða kemur okkur mjög á óvart enda fórum við fram með mjög hófsamar kröfur til skamms tíma. Hins vegar virðist Samband íslenskra sveitarfélaga hafa skilið eftir samningsviljann heima og sýnir starfsfólki
- 193Samkvæmt kjarasamningum BSRB hafa sveitarfélög heimild til þess að bjóða starfsmanni lausnarlaun við tilteknar aðstæður. Algengast er að slíkt sé gert þegar starfsmaður hefur verið frá vinnu jafn lengi og sem nemur tvöföldum veikindarétti ... BSRB og Réttindanefndar bandalagsins var óumdeilt að á tímabili lausnarlauna skuli starfsmenn halda óbreyttum launakjörum og því ekki hægt að framkvæma launauppgjör fyrr en að þeim tíma liðnum. Eftir nánari skoðun á málinu féllst Samband íslenskra ... sveitarfélaga á túlkun BSRB og dró til baka fyrri túlkun sína. Niðurstaða málsins var því sú að fallist var á rök BSRB og þeim tilmælum beint til sveitarfélagsins að ljúka uppgjöri við starfsmanninn með réttum hætti
- 194Almannaþjónustan hefur verið okkar brimvörn í gegnum faraldurinn. Starfsfólk hennar hefur staðið í framlínunni í baráttunni og verið undir gríðarlegu álagi. Ekki í nokkra daga eða vikur. Ekki í nokkra mánuði eins og við vonuðum öll í byrjun ... . Þetta er líka starfsfólk almannavarna, lögreglan og fleiri ómissandi hópar. Skimum eftir álagseinkennum. BSRB kallar einnig eftir því að brugðist verði við þeim langtímaafleiðingum sem álagið getur haft á framlínufólkið okkar í kjölfar faraldursins. Skima ... verður fyrir sjúklegri streitu, kulnun og öðrum álagseinkennum hjá þessum hópi og grípa inn í ef andlegri eða líkamlegri heilsu starfsfólks fer hrakandi. Starfsfólk almannaþjónustunnar hefur lagt allt í sölurnar fyrir okkur í heimsfaraldrinum. Nú
- 195Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk .... En málið er ekki svo einfalt. Þurfi að leggja í einhvern kostnað til að manna vaktir eftir styttingu vinnuvikunnar getur hann komið til baka með öðrum hætti. Starfsfólk í vaktavinnu upplifir gjarnan mikið álag í sinni vinnu. Álagið hefur margvísleg áhrif ... veikindum og kulnun. Starfsfólkið tapar heilsunni, atvinnurekendur tapa peningum og samfélagið allt verður fyrir miklum kostnaði. Stytting vinnuviku vaktavinnufólks getur dregið úr álaginu og minnkað veikindin og einkenni kulnunar. Því ættu atvinnurekendur ... að líta á hana sem fjárfestingu í sínu góða starfsfólki og leið til að efla vinnustaðinn, ekki hreinan kostnað sem engu skilar. Stjórnvöld verða að taka skrefið. Álag í starfi og einkenni kulnunar eru alvarlegt vandamál ... í almannaþjónustunni. Þeir sem sinna almannaþjónustu eru í mörgum tilvikum í miklum samskiptum við fólk. Þar má nefna heilbrigðisstéttir starfsfólk í skólum, í löggæslu og fleiri. Rannsóknir sýna að hættan á veikindum og kulnun er mun meiri meðal fólks
- 196Stjórnvöld gera ráð fyrir umtalsvert minni launahækkunum hjá opinberum starfsmönnum en hjá launafólki á almenna vinnumarkaðinum á næstu árum samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin mun ekki setja aðildarfélögum BSRB skorður í komandi ... starfsmanna á yfirstandandi ári og 3,8 prósent á næsta ári, umtalsvert undir meðaltalsþróuninni. „Þetta er auðvitað bara áætlun og setur okkur og okkar aðildarfélögum engar skorður í komandi kjarasamningsviðræðum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir ... , formaður BSRB. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins losna um komandi mánaðarmót. „Okkar aðildarfélög semja fyrir stóra hópa tekjulágra starfsmanna ríkis og sveitarfélaga og það er alveg ljóst að við munum ekki sætta okkur við minni ... opinberra starfsmanna. Eins og fram kom á málþingi um kulnun og álag í starfi sem BSRB stóð fyrir nýlega er gríðarlega mikilvægt að auka ... forvarnir gegn kulnun enda alls óvíst hversu langan tíma þeir sem á annað borð lenda í kulnun þurfa til að ná sér. „Það verður að horfa til þess að bæta starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Okkar félagsmenn hafa upplifað mikið álag í starfi
- 197- og heilbrigðisstarfsemi, framleiðslustarfsemi og fiskiðnaðar.. . Virkur vinnustaður var fyrst og fremst forvarnarverkefni sem kannaði og prófaði leiðir sem aukið gætu vellíðan starfsmanna á vinnustaðnum, minnkað fjarveru ... og auðveldað þeim endurkomu til vinnu eftir langtíma veikindi. Einn liður í því var að safna tölum um fjarveru vegna veikinda í þar til gert lykiltöluskjal. Nákvæm eftirfylgni með þessum tölum gerir stjórnendum/yfirmönnum kleyft að greina þá starfsmenn sem eiga ... hafði einnig það að markmiði að styðja við og skapa aðstæður fyrir árangursríka endurkomu til vinnu eftir langtíma veikindi. Lögð var áhersla á að þátttökuvinnustaðir gerðu starfsfólki kleift að koma til baka í skert starfshlutfall og vinna sig upp í aukið ... markmið hafi náðst. Þátttakendur voru sammála um mikilvægi þess að innleiða öfluga fjarverustefnu með skýrum viðmiðum um fjarveru sem gildi fyrir alla starfsmenn. Fjarverustefnan þurfi að vera virk, henni þurfi að framfylgja og stjórnendur gegni mikilvægu ... hlutverki, því eins og nýlegar rannsóknir undirstrika þá getur gott samband við stjórnanda/yfirmann dregið úr bæði skammtíma og langtímafjarveru starfsmanna. . Á málþinginu var undirstrikað að ekki væri hægt að yfirfæra niðurstöður söfnunar
- 198fram með:. . . Viðskiptaráð heldur því fram að árið 2000 hafi ríkisstarfsmenn verið 14.000 og byggir það á svari fjármálaráðherra frá 19. nóvember árið 2009. Í því svari ráðherra kemur einnig fram að um 1500 starfsmenn ríkisins hafi á þeim tíma verið í öðrum launakerfum. Árið ... . Við lokatöluna bætir VÍ þeim 905 stöðugildum sem fóru frá ríki til sveitarfélaga við tilfærslu málefna fatlaðra. Þeir starfsmenn eru ekki lengur ríkisstarfsmenn. VÍ reynir þarna að leiðrétta fyrir flutningum á milli ríkis og sveitarfélaga en gerir það bara í aðra ... . VÍ ber saman tölur í aprílmánuði frá árinu 2000 en ársmeðaltal á árinu 2013. Miklar sveiflur eru á fjölda starfsmanna á milli mánaða vegna komu námsmanna á vinnumarkað yfir sumartímann. Því er mikilvægt að bera saman sambærilegar tölur á milli ára ... er tillit til þeirra sem voru í öðrum launakerfum. Meðalfjöldi stöðugilda hjá ríkinu síðustu 12 mánuði var 16.600. Þegar bætt er við þeim starfsmönnum sem voru í öðrum launakerfum, einungis eru teknir með starfsmenn sem eru ríkisstarfsmenn í upphafi og lok
- 199„Virðingarleysi forstjóra Samgöngustofu í garð starfsmanna og viðsemjenda þeirra virðist algjört. Að framkvæma hópuppsagnir með þessum hætti og án samráðs við hagsmunaaðila starfsmanna sýnir ekkert annað en gengdarlaust tillitsleysi,“ segir m.a. í grein Árna
- 200orlofsuppbótar frestist þar til samið verður. Eðlilegt er að starfsmenn fái greidda orlofsuppbót síðasta árs á þeim tímapunkti sem kjarasamningur greinir og fái svo leiðréttingu ef samið verður um hærri orlofsuppbót í komandi kjarasamningum. Á árinu 2018 ... sem hafa verið í fæðingarorlofi eða launalaust frá störfum vegna veikinda í allt að sex mánuði. Starfsmenn í hlutastarfi fá greidda uppbót eftir starfshlutfalli og þeir starfsmenn sem hafa unnið hluta úr ári sömuleiðis, ef þeir hafa unnið að minnsta kosti 3 mánuði á orlofsárinu