Leit
Leitarorð "opinber störf"
Fann 865 niðurstöður
- 261í verkfæraskúffunni til að draga úr þenslu og ráðast gegn verðbólgu en að neita opinberu starfsfólki um sanngjarnar kjarabætur eða skera niður dýrmæta almannaþjónustu. Skynsamlegra væri að afla tekna með það að markmiði að auka jöfnuð og styrkja þjónustu við almenning ... , ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun ... feli í sér áframhaldandi aðhaldsstig á opinbera þjónustu og tekjutilfærslukerfin og bendir á að gert sé ráð fyrir samtals 30 milljarða niðurskurði á tímabili áætluninar.. Þá telur bandalagið alvarlegt ástand ... fyrir gríðarlegan framboðsskort. Verði ekki breyting á þessum áformum muni það torvelda kjarasamningsgerð á jafnt almennum markaði sem þeim opinbera.. Hægt er að lesa umsögnina í heild sinni
- 262um leið eftir því að reglurnar verði endurskoðaðar áður en þær taka gildi að nýju. Þessar fjármálareglur komu til með lögunum um opinber fjármál frá 2015. Þar kemur fram að þegar ný ríkisstjórn tekur við á hún að gefa út fjármálastefnu ... meiri en um 75 milljarðar. Það ár var hallinn hins vegar um 46 milljarðar og því innan marka laganna. Skorður á skuldir. Önnur fjármálareglan segir að heildarskuldir hins opinbera verði að vera innan við 30 prósent af vergri ... landsframleiðslu. Þar fyrir utan eru lífeyrisskuldbindingar og viðskiptaskuldir og bankainnstæður og sjóðir eru dregnir frá. Árið 2019 námu heildarskuldir hins opinbera um 30 prósentum af vergri landsframleiðslu og voru því í samræmi við lögin. Þriðja ... fjármálareglan segir til um það hvað gerist ef opinberar heildarskuldir fari umfram 30 prósent af vergri landsframleiðslu. Þá þarf að hækka tekjur eða skera niður útgjöld svo hægt sé að greiða niður skuldir um 5 prósent á ári að meðaltali fyrir hvert þriggja ára ... um varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri
- 263En það skiptir máli hvernig það er gert. Nú þegar kerfið hefur verið skorið inn að beini þykir einhverjum eflaust freistandi að auka einkavæðingu. Um það verður aldrei sátt í samfélaginu. Rannsóknir sýna að rúmlega 80% landsmanna vilja að hið opinbera sjái ... í samfélaginu. . Opinberir starfsmenn skrifuðu nýlega undir samkomulag við ríki og sveitarfélög um samræmingu lífeyriskerfisins. Ný ríkisstjórn þarf að fínpússa frumvarp til að koma því samkomulagi í lög. Þannig má koma í veg fyrir verulegar hækkanir ... á mótframlagi launagreiðenda í opinberu lífeyrissjóðina um áramót. Verði hækkunin að veruleika mun hún minnka möguleika opinberra starfsmanna á launahækkunum og auka þannig enn á launabilið milli opinbera og almenna markaðarins. . Stóru málin bíða
- 264Auðvelt er að skera úr um hvort frumvarp um breytingar á lífeyrissjóði opinberra starfsmanna endurspeglar rétt það samkomulag sem gert var við ríki og sveitarfélög, skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB ... , í aðsendri grein sem Fréttablaðið birti í dag. . Þar bendir hún á að heildarsamtök opinberra starfsmanna eru fráleitt að koma fram með nýjar samningskröfur, eins ... það sanna. Í flóknum málum getur verið erfitt að sjá hverjir segja satt og rétt frá. En stundum er það furðu auðvelt. Þannig er það með deilurnar um frumvarp sem breyta á lífeyriskerfi opinberra starfsmanna. . BSRB undirritaði, ásamt ... öðrum heildarsamtökum opinberra starfsmanna, samkomulag um nýtt lífeyriskerfi við ríki og sveitarfélög þann 19. september síðastliðinn. Bandalagið gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp sem byggir á því og telur frumvarpið ekki endurspegla ... það samkomulag sem var undirritað. Undir það taka hin heildarsamtökin sem undirrituðu samkomulagið. . Fjármálaráðherra hefur fullyrt að bandalög opinberra starfsmanna séu nú að bæta við nýjum samningskröfum. Ekkert gæti verið fjær sannleikanum. BSRB
- 265Það hefðu fáir spáð því í byrjun þessa árs að opinberir starfsmenn yrðu enn án kjarasamnings í lok árs, níu mánuðum eftir að samningar runnu út. Þetta er engu að síður raunveruleikinn fyrir þorra 22 þúsund félaga aðildarfélaga BSRB .... Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að standa í harðvítugri baráttu til að ná fram mikilvægum kjarabótum sem þykja sjálfsögð réttindi launafólks í dag. Þar hefur samstaða okkar félagsmanna verið öflugasta vopnið í okkar vopnabúri. Markmið ... og opinbera vinnumarkaðarins, viljum áframhaldandi launaþróunartryggingu og bætt starfsumhverfi opinberra starfsmanna. Launaliðurinn og ýmis sérmál eru á borði hvers aðildarfélags fyrir sig en þar er áherslan á að hækka lægstu launin mest. Þungur ... sem leiðarljós hefði átt að vera hægt að semja um styttinguna á stuttum tíma, ef samningsvilji hefði verið fyrir hendi hjá viðsemjendum okkar. Munum beita öllum okkar vopnum. Á nýju ári þurfum við á samstöðu opinberra starfsmanna að halda á ný
- 266Viðsemjendur BSRB geta ekki sýnt félagsmönnum þá óvirðingu að draga viðræður um nýjan kjarasamning von úr viti og nú er kominn tími til að opinberir starfsmenn beiti þeim vopnum sem þeir hafa til að þrýsta á um gerð kjarasamnings, skrifar Sonja ... Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir stöðuna í kjaraviðræðunum og öðrum verkefnum sem bandalagið hefur sinnt á árinu sem er að líða. „Í gegnum tíðina hafa opinberir starfsmenn þurft að standa í harðvítugri baráttu ... hafa verið lausir frá því í byrjun apríl, eða í nærri níu mánuði, og lítið virðist þokast í samkomulagsátt. Sonja segir að á nýju ári þurfi bandalagið á samstöðu opinberra starfsmanna að halda enn á ný. Full samstaða sé innan BSRB og hjá aðildarfélögum ... almenna og opinbera vinnumarkaðarins og semja um bæði bætt starfsumhverfi og launaþróunartryggingu. „Tíminn er runninn frá okkur. Við getum ekki beðið samningslaus, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð,“ segir Sonja. „Nú þurfum við að beita ... til aðgerða,“ segir Sonja. „Samstaða opinberra starfsmanna er mikilvægasta vopnið í okkar vopnabúri. Saman höfum við náð mörgum góðum sigrum í gegnum árin. Og saman munum við lenda þessum samningum
- 267heildarsamtakanna þriggja hafa undanfarnar vikur fundað óformlega með fulltrúum opinberra launagreiðenda. Formlegar viðræður eru nú hafnar, en bandalögin þrjú hafa ákveðið að ganga saman til kjaraviðræðna .... Þéttir fundir eru fram undan og áhersla á að skila kjarabótum til alls félagsfólks. Sérstök áhersla er lögð á að leysa úr jöfnun launa milli markaða, sem er óuppgert frá 2016 þegar samkomulag var gert um breytingu á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna
- 268einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Mönnun opinberrar starfsemi ríkis og sveitarfélaga þarf að haldast í hendur við þær kröfur sem gerðar eru til þeirrar opinberu þjónustu sem íbúar krefjast að veitt sé. Sveitarfélög þurfa að bjóða starfsfólki gott
- 269opinberar heilbrigðisstofnanir enn frekar þegar þörf er á að styrkja þær. Sá niðurskurður sem nú er boðaður kemur í kjölfar heimsfaraldurs kórónaveiru þegar um helmingur launafólks innan BSRB og ASÍ fann fyrir auknu álagi í starfi vegna faraldursins ... allt. Erfitt er að manna störfin því launakjörin eru ekki samkeppnishæf og skortur á starfsfólki veldur gríðarlegu álagi á þau sem fyrir eru sem eykur líkur á alvarlegum veikindum og enn frekari flótta úr mikilvægum stéttum almannaþjónustunnar ... - og efnahagsráðherra aukna einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir að allar kannanir sýni skýran vilja almennings um að heilbrigðisþjónusta sé rekin af hinu opinbera og aukinni einkavæðingu er hafnað. Enda veit fólk sem er, að aukin einkavæðing mun veikja. BSRB hefur ítrekað bent á mikilvægi þess að styrkja almannaþjónustuna og tekjutilfærslukerfin til að efla velferð hér á landi. Fjárlagfrumvarpið svarar ekki þessu ákalli heldur boðar þvert á móti niðurskurð í opinberri þjónustu og stefnuleysi
- 270Þátttakendur á baráttufundum opinberra starfsmanna um allt land í gær voru með skýr skilaboð fyrir stjórnvöld og sveitarstjórnarfólk og kröfðust kjarasamninga strax. Gríðargóð mæting var á baráttufund í Háskólabíó, sem og á fundi sem haldnir .... „ Opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina þurft að berjast af hörku fyrir öllum helstu kjarabótum sem þeir hafa fengið. Kjarabótum sem við teljum sjálfsögð réttindi í dag. Ef við þurfum að leggja í enn einn slaginn til þess að ná markmiðum okkar þá gerum ... við það,“ sagði Sonja. „Nú gefum við sveitastjórnum og ríkisstjórninni gula spjaldið! Ef ekki verður gengið til kjarasamninga við opinbera starfsmenn strax er næsta skrefið að boða til verkfalla sem geta lamað almannaþjónustuna. Það er ekki staða
- 271starfsmanna ríkisins. . Einnig kemur fram í ályktuninni að ítrekað hafi fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lagt það til að iðgjöld í A-deild sjóðsins verði hækkuð ... . Bæði Ríkisendurskoðun og Fjármálaeftirlitið hafa margsinnis sagt að hækkun iðgjalda sé nauðsynleg svo sjóðurinn geti staðið undir framtíðarskuldbindingum sínum. Fulltrúar opinberra starfsmanna í stjórn LSR lögðu slíka hækkun síðast til á stjórnarfundi LSR í september ... fyrir það virðist áframhaldandi aðgerðaleysi vera helsta stefna stjórnvalda í málinu. . Fulltrúar fjármálaráðuneytis í stjórn LSR hafa ávallt hafnað tillögum fulltrúa opinberra
- 272þar við skilgreiningar erlendra sérfræðinga. Í fyrsta lagi er það sala á opinberri stofnun eða öðrum eignum, í öðru lagi tilfærsla á rekstri eða framkvæmd frá hinu opinbera til einkaaðila í einkaframkvæmd, og í þriðja lagi tilfærsla fjármögnunar frá hinu opinbera ... til einkaaðila. . Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, dósent í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands, var sammála Rúnari og sagði skýrt í sínum huga að einkarekstur væri einfaldlega einkavæðing á þjónustu. . Þórarinn Ingólfsson, formaður Félags ... að heilbrigðisþjónustan sé rekin fyrst og fremst af hinu opinbera. Það vita þeir sem vilja finna annað og hentugra orð fyrir einkavæðingu. . Arðgreiðslur af skattfé. Eins og Sigurbjörg nefndi í erindi sínu er mun auðveldara að einkavæða
- 273ólík hjá dagvinnufólki og þeim sem starfa í vaktavinnu en innleiðingu á dagvinnustöðum átti að ljúka um síðustu áramót. Á vaktavinnustöðum verður vinnuvikan stytt að lágmarki um fjórar klukkustundir, en að hámarki um átta stundir miðað við fullt ... starf hjá þeim sem vinna á þyngstu vöktunum. Með þessu er í raun verið að fallast á þá kröfu fjölmargra vaktavinnustétta að 80 prósent vinna í vaktavinnu jafngildi 100 prósenta vinnu í dagvinnu. Þar sem breytingin krefst mikils undirbúnings og samtala ... ógnar öryggi og heilsu starfsfólks meira en annað. Það vaktavinnufólk sem vinnur 100 prósent starf í dag er að mestu leyti innan lögreglunnar, í slökkviliðs- og sjúkraflutningum, tollgæslu og í fangelsum og eru að miklum meirihluta til karlar ... fram og heilt yfir er niðurstaðan sú að ef tryggð er jöfn mönnun hjá starfsfólki í fullu starfi þá verða 17 til 19 mætingar á mánuði við upptöku 8 tíma vakta en í núverandi kerfi, sem gerir ráð fyrir 12 tíma vöktum, eru þær að jafnaði 15. Fyrir starfsfólk í 100 ... prósent starfi með þyngstu vaktabyrðina og fjölbreyttustu vaktirnar mun vinnustundum fækka úr 173,3 klukkustundum á mánuði allt niður í 139. Mánaðarleg stytting þessa starfsfólks getur því orðið rúmlega 34 klukkustundir. Um það bil 70 prósent
- 274Fyrsta verkefni sem hópurinn fór af stað með er þróunarverkefni um mat á virði starfa í samstarfi við Jafnlaunastofu. Um er að ræða verkefni sem á að auka virði kvennastarfa og eru fjórir vinnustaðir sem taka þátt í verkefninu ... en þeir eru Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Tryggingastofnun, Ríkislögreglustjóri og Hafrannsóknarstofnun. Það verður gert með þróun og mótun virðismatskerfis starfa með stuðningi, fræðslu og þjálfun fyrir starfsfólkið.Fram til þessa hefur virðismat starfa hér á landi afmarkast ... við einstaka vinnustaði eða atvinnurekendur. Til að tryggja að unnið verði í samræmi við jafnlaunaákvæði jafnréttislaga þarf því að útvíkka samanburðinn til samræmis við rétt til jafnra launa fyrir jafnverðmæt störf þvert á stofnanir, starfsstéttir ... virðismatskerfi í þágu launajafnréttis sem aðgerðarhópurinn óskaði eftir. Þær aðgerðir sem aðgerðahópurinn leggur til og kynnti á fundinum eru:. Unnið verði áfram með þátttökustofnununum fjórum í áframhaldandi mati allra starfa og farið ... vinnu að jöfnun launa kynjanna í öðrum löndum. Nýja Sjáland [finna link] hefur verið í forystu í þessum málaflokki og haldið áfram umfangsmikilli vinnu við þróun verkfæra og ferla til að finna leiðir til að auka virði kvennastarfa sem og starfs
- 275fjárlaganefndar.. Þingmennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Vigdís Hauksdóttir hafa reglulega lagt það til að breyta lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna með það að markmiði ... að minnka rétt starfsmanna ríkisins svo auðveldara sé fyrir yfirmenn þeirra að segja þeim upp. Sonja benti réttilega á að ekki þurfi að breyta lögum sérstaklega til að veita opinberum stofnunum heimildir til að segja fólki upp enda hefur fjölda fólks
- 276af vinnutíma dagvinnufólks. Eftir hverju erum við að bíða?. Rannsóknir sýna að styttri vinnuvika leiðir til aukinnar ánægju í starfi og aukinna afkasta. Þá mun heilsa og vellíðan landsmanna batna með styttri vinnudegi og jafnrétti kynjanna ... tíma sem fer í launuð störf á vinnumarkaði og þann tíma sem fer í ólaunuð störf á heimilinu. Staðan er sú að karlar vinna lengri vinnudag á vinnumarkaði en konur. Konur taka að jafnaði meiri ábyrgð á rekstri heimilis og umönnun barna og vinna ... því mun meira af ólaunuðum störfum á heimilinu. Þetta hefur ekki bara áhrif á tekjumöguleika kvenna yfir starfsævina heldur þýðir einnig að lífeyrisgreiðslur þeirra verða lægri. Stytting vinnuvikunnar getur stuðlað að breytingum á þessu mynstri ... þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum. Samið um styttingu í kjarasamningum. Þó krafa BSRB sé sú að stytting ... vinnuvikunnar í 35 stundir verði lögfest er ljóst að mörg verkalýðsfélög, bæði á almenna og opinbera vinnumarkaðinum, vilja semja um styttingu vinnuvikunnar í komandi kjarasamningum. Samningar á almenna vinnumarkaðinum eru lausir um áramót en kjarasamningar
- 277BSRB varar stjórnvöld við því að láta undan þrýstingi þeirra sem vilja einkavæða enn frekar í heilbrigðiskerfinu í andstöðu við vilja mikils meirihluta þjóðarinnar. Byggja á upp heilbrigðiskerfi sem er rekið á réttlátan hátt af hinu opinbera. Rannsóknir sýna að ríflega fjórir af hverjum fimm landsmönnum telja að rekstri heilbrigðiskerfisins sé best fyrir komið hjá hinu opinbera. Undanfarið hefur verið mikill þrýstingur frá einkafyrirtækjum á að sífellt fleiri hlutar heilbrigðiskerfisins verði ... með því að halda heilbrigðisþjónustunni í opinberum rekstri
- 278verður að vera að draga úr árekstrum og álagi á fjölskyldufólk. Auka þarf sveigjanleika í starfi svo starfsmenn geti sinnt börnum í skóla og öðrum aðstæðum sem geta komið upp í einkalífinu. Fæðingarorlofið er mikilvægur þáttur ... og áratugum. Það er þekkt aðferð þeirra sem vilja koma starfsemi sem best ætti heima hjá hinu opinbera í hendur einkaaðila að fjársvelta opinberan rekstur í þeim tilgangi að veikja hann. Þegar óánægjan er orðin hávær er svo gripið til töframeðalsins ... . Þar, eins og annarsstaðar, er verkalýðshreyfingin málsvari launafólks. Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna að rúmlega fjórir af hverjum fimm landsmönnum vilja að heilbrigðiskerfið sé rekið fyrst og fremst af hinu opinbera. Eins
- 279að kynbuninn launamun megi að verulegu leyti rekja til kynjaskiptingar starfa. Dr. Kolbeinn Stefánsson félagsfræðingur sagði í erindi sínu að niðurstöður rannsóknar um skiptingu heimilisstarfa á Íslandi sýni að líkt og á vinnumarkaði hafi dregið þar úr kynjamun ... sem móta ólíka stöðu kvenna og karla á vinnumarkaði.“ Hún sagði jafnframt að rannsóknir sýni að stór hluti launamunarins sé innbyggður í hugarfar okkar og væntingar. „Hefðir og félagsmótun geta leitt til þess að störf karla og karlastétta séu meira metin ... en störf kvenna. Vanmat á einkum við um kennslu- og umönnunarstörf og önnur störf sem áður voru unnin inni á heimilum. Þá byggist hið rótgróna viðhorf um að eðlilegt sé að karlar hafi hærri laun en konur á þeirri gömlu hefð að karlar séu fyrirvinnur ... launamunur er 7,6% á vinnumarkaðnum í heild; meiri á almennum vinnumarkaði (7,8%) en á opinberum vinnumarkaði (7,0
- 280í meira mæli á opinbera markaðnum þar sem launamyndunarkerfið er ólíkt því á almenna markaðnum. . Hvernig eyðum við kynbundnum launamun?. Virðismat starfa er besta leiðin til að draga fram og leiðrétta ómeðvitaða hlutdrægni ... kynjanna, en vandinn er að í slíkum útreikningum er leiðrétt fyrir þáttum sem eru sjálf rót vandans. Íslenskur vinnumarkaður er mjög kynskiptur og þau störf þar sem konur eru í meirihluta eru að jafnaði verr launuð. Með „leiðréttingunni“ eru laun kvenna ... borin saman við laun karla í sömu störfum svo munur á milli atvinnugreina, starfsgreina og markaða er ekki tekinn til greina. Auðvitað er ekki hægt með tölfræðilíkönum, sem búa til þröngan samanburð, að reikna burt kynbundinn launamun. Slík líkön ... gera ekki grein fyrir menningar- og sögulegum rótum kynbundins launamunar, kerfisbundnu vanmati á virði kvennastarfa og taka ekki tillit til þess að konur eru að jafnaði ólíklegri til að fá framgang í starfi, sinni meirihluta ólaunaðrar vinnu og vinni