Leit
Leitarorð "endurmat kvennastarfa"
Fann 68 niðurstöður
- 41kvennastörf eru vanmetin sem endurspeglast í lægri launum og lakari vinnuaðstæðum. Þetta vanmat á framlagi kvenna þýðir lægri ævitekjur og lífeyrisgreiðslur og vaxandi kulnun í starfi.. Þessu þarf að linna, kjarajafnrétti strax ... lágmarkslaunum verði óskertar og öruggrar dagvistunar strax að loknu fæðingarorlofi. Við krefjumst aðgerða og kynjakvóta til að auka hlut kvenna í áhrifa- og valdastöðum og að kvennastörf séu metin að verðleikum bæði í launum og virðingu
- 42ábyrgðar á launuðum sem ólaunuðum störfum. En ekki síst að stytting vinnuvikunnar leiði til þess að störf sem gjarnan eru kölluð kvennastörf verði metin af verðleikum í launasetningu og með betri vinnutíma
- 43á meðal atvinnutekjum kynjanna og þá var ekki allur dagurinn undir. En núna snúna meginkröfurnar að því að útrýma kynbundnu ofbeldi og að látið verði af kerfisbundnu vanmati á hefðbundnum kvennastörfum og til þess að draga þær betur fram, og til að vekja
- 44strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum. Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út
- 45og efna til herferða sem hafa það að markmiði að útrýma feðraveldinu og afhjúpa og vinna gegn kynjaðri menningu og staðalímyndum kynjanna. Endurmat á virði umönnunarstarfa. Skýr lagaumgjörð og stefnumótun ... um umönnunarhagkerfið vinnur gegn kerfisbundnu misrétti og kynskiptum vinnumarkaði. Tryggja þarf öryggi í vinnu þar sem markvisst er unnið gegn kynferðislegu ofbeldi og áreitni. Grípa þarf til aðgerða til að endurmeta virði umönnunarstarfa og viðurkenna framlag
- 46eftir afsögn eins fulltrúa launafólks en hann var nú kjörinn sem aðalmaður. Magnús var jafnframt endurkjörinn sem einn þriggja fulltrúa launafólks í Félagafrelsisnefnd ILO og endurkjörinn til þess að taka sæti í nefnd stjórnarinnar um endurskoðun og endurmat
- 47hvað varðar þann tíma sem þau eyða í ólaunuð störf á heimilinu líkt og umönnun barna. Jafnframt hefur verið sýnt fram á að hækkun launa í hefðbundnum kvennastörfum jafnar ábyrgð þeirra kvenna og maka þeirra. Í ljósi fyrri rannsókna er markmið
- 48Sara telur að stór hluti ástæðunnar fyrir mismiklum fjarvistum kynjanna vegna veikinda sé kynskiptur vinnumarkaður þar sem kvennastörfin séu metin minna virði en karlastörfin. Samkvæmt nýlegri sænskri rannsókn er það einkennandi fyrir kvennastéttir
- 49á. Enn eru kvennastörf minna metin þegar kemur að launum, réttindum og virðingu í samfélaginu. Reynir á samstöðuna. Nú reynir á samstöðumátt kvenna en ekki síður á samfélagið sjálft sem loksins, loksins hlýtur að geta sameinast
- 50sem hefur nú skilað tillögum sínum að aðgerðum til að útrýma launamun sem stafar af kynskiptum vinnumarkaði. Yfirlýsingin er mikilvæg fyrir þær sakir að ríkisstjórnin viðurkennir vanmat á virði kvennastarfa og lagt er upp með aðgerðir til að leiðrétta ... kvennastarfa. En meira þarf til svo við getum breytt rótgróinni menningu sem leiðir til kerfisbundins misréttis. Veruleiki kvenna og kynsegin fólks þarf að vera jafn sjálfsögð forsenda hvers kyns rannsókna
- 51að byggja upp þekkingu, prufa sig áfram í nýjum leiðum að virðismati og búa til verkfæri til að leiðrétta skakkt verðmætamat kvennastarfa á grundvelli tillagnanna. Gárum vatnið. Í þeirri viðleitni að finna fyrirmyndir ... er að vinna bug á því sögulega og kerfisbundna misrétti sem þessar mikilvægu stéttir hafa búið við frá því störfin komu fyrst til og leiðrétta skakkt verðmætamat á virði kvennastarfa með aðgerðum. Þannig má vinna gegn viðvarandi og fyrirsjáanlegum
- 52þurfi til. Fyrsta skrefið sé að átta sig á misréttinu, skoða hvernig kvennastörf séu metin til launa og hvað vanti inn í. Viðurkenna þurfi að laun kvenna hafi verið röng alveg frá upphafi. Vanmat á tilfinningaálagi. Þá sé augljóst vanmat
- 53að semja um kjör sinna yfirmanna. Samhliða þessum kjarasamningi er búið að útfæra greiðslu vegna bakvakta sem hefur verið mikil óánægja með á meðal slökkviliðstjóra og búið að endurmeta störf þeirra hjá verkefnastofu Starfsmats, sem er stofnun sem mælir
- 54Þótt mikið hafi áunnist frá árinu 1975 hefur ekki verið orðið við þeirri meginkröfu að störf kvenna séu metin að verðleikum. Atvinnutekjur kvenna eru enn 21% lægri en karla og hefðbundin kvennastörf eru talsvert verr launuð en karlastörf. Fólk
- 5540% kvenna hér á landi hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. Leiðrétta vanmat á kvennastörfum . Munur á atvinnutekjum kvenna og karla er um 20% og launamunur
- 56aðstæður. Um er að ræða tilraunaverkefni sem verður endurmetið um áramót. „Við vonumst til þess að fá svar sem allra fyrst frá ríkinu því þetta mál brennur á þessum stéttum sem daglega horfast í augu við mjög erfiðar aðstæður, sem oft er erfitt
- 57að starfsmatskerfið endurspegli störf og starfsumhverfi Reykjavíkurborgar. Endurskoðunarvinnan felur meðal annars í sér samanburð á störfum þvert á svið og starfsstaði borgarinnar og þess gætt að ekki sé um ómálefnalegan mismun að ræða. Komi í ljós við endurmat
- 58í yfirlýsingu PSI, alþjóðlegra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, sem BSRB á aðild að, á alþjóðlegum degi opinberra starfsmanna, sem haldinn er 23. júní ár hvert. „Í heimsfaraldrinum hefur almenningur endurmetið hvað það er sem skiptir máli
- 59kjarasamninga á almennum vinnumarkaði verða endurmetnar í febrúar. Verði niðurstaðan úr þeirri vinnu sú að taka upp samningana verða endurskoðunarákvæði í kjarasamningum opinberra starfsmanna virk. . Þingið getur enn brugðist við, undið ofan
- 60- og kvennastörfum. Byggja þarf á greiningu starfa og starfsemi og forðast að tvítelja eða vantelja ekki þætti. Að erindi loknu var fundargestum skipt í vinnuhópa og leiddu Helga Björg og Rósa Björk verkefnavinnu þar sem fundargestir áttu að meta starf