Leit
Leitarorð "kjarasamningar"
Fann 411 niðurstöður
- 41Samninganefndir Landssambands lögreglumanna og ríkisins hafa undirritað nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samningurinn var undirritaður í húsnæði ríkissáttasemjara á sjötta tímanum í dag. Líkt ... og þeir kjarasamningar sem aðildarfélög BSRB undirrituðu í gærkvöldi og í nótt felur samningurinn í sér sambærilegar launahækkanir og samið var um á almennum vinnumarkaði fyrr á árinu. Auk Landssambands lögreglumanna undirrituðu fulltrúar sjö aðildarfélaga BSRB ... og samninganefndar ríkisins nýjan kjarasamning sem gildir eins og aðrir samningar frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Félögin sem samkomulagið nær til eru:. Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu Félag opinbera starfsmanna ... kjarasamningar kynntir fyrir félagsfólki áður en þeir verða bornir undir atkvæði. Nú hafa aðildarfélög BSRB gengið frá kjarasamningum sem ná til meirihluta félagsfólks aðildarfélaga bandalagsins. Vonir standa til að gengið verði frá fleiri kjarasamningum
- 42Laun hjá þeim sem starfa hjá ríkinu og eru í aðildarfélögum BSRB hækka um 0,75% frá og með september 2025. Hækkunin kemur til útgreiðslu í október. Þessi hækkun byggir á svokölluðum launatöfluauka, sem er viðauki í kjarasamningum ... % til að halda í við launaþróun annars staðar. Sambærilegur samanburður verður gerður árin 2026 og 2027. Hækkunin nær eingöngu til þeirra sem þegar höfðu fengið greidd laun samkvæmt nýjum kjarasamningi í desember 2024. Launafólk í aðildarfélögum
- 43Ákvörðun ASÍ um að segja ekki upp kjarasamningum á almennum markaði verður til þess að uppsagnarákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB virkjast ekki. Í samningum allra aðildarfélaga bandalagsins eru ákvæði um að verði kjarasamningum ... á almenna vinnumarkaðinum sagt upp geti BSRB sagt upp kjarasamningum sinna félagsmanna í kjölfarið með þriggja mánaða fyrirvara. Þar sem samningar á almennum vinnumarkaði gilda óbreyttir munu kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins gilda út ... mars 2019. Ákvæði í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB:. „Komi til þess að samkomulag náist á almennum vinnumarkaði um breytingu á kjarasamningum skulu BSRB og SNR [samninganefnd ríkisins] taka upp viðræður
- 44Samningaviðræður opinberra starfsmanna við ríkið hafa nú staðið yfir í rúmt hálft ár. Á þessu hálfa ári hefur nánast enginn árangur náðst. Því hafa opinberir starfsmenn vísað málinu til ríkissáttasemjara til að freista þess að ná einhverri niðurstöðu áður en við neyðumst til að grípa til aðgerða. Vonbrigðin eru mikil því satt að segja lögðum við af stað í viðræðurnar full bjartsýni um breytta tíma og ný vinnubrögð. Fyrir utan almennar kröfur um launahækkanir og breytingar á einstökum
- 45Sjúkraliðar eru ómissandi hlekkur í keðju heilbrigðiskerfisins. Starfið er mjög gefandi og fjölbreytt en reynir líka á og getur verið virkilega krefjandi. Starfsaðstæður eru oft á tíðum erfiðar og getur álagið því orðið meira en gott þykir. Þá eru dæmi um að mjög víða, til dæmis á hjúkrunarheimilum og í heimahjúkrun, stendur sjúkraliðum ekki til boða að vinna meira en 80 prósent hlutastarf einmitt vegna þess að vinnuveitendur telja að 100 prósent starf í vaktavinnu vera of íþyngjandi. Það er
- 46Eitt af stóru málunum í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi hjá opinberum starfsmönnum er stytting vinnuvikunnar. Eftir tilraunaverkefni hjá bæði Reykjavíkurborg og ríkinu sem hafa sýnt fram á ótvíræða kosti bæði fyrir launafólk og atvinnurekendur er ekki eftir neinu að bíða. Í tilraunaverkefnunum hefur vinnuvikan verið stytt um allt að fimm klukkustundir án þess að laun skerðist. Krafa BSRB er 35 stunda vinnuvika og að vinnuvika vaktavinnufólks sé stytt enn meira. Á
- 47Sonja. Bandalagið og aðildarfélög þess hafa lagt mikla áherslu á styttingu vinnuvikunnar í aðdraganda kjarasamninga. BSRB hefur tekið þátt í tilraunaverkefnum með Reykjavíkurborg annars vegar og ríkinu hins vegar sem hafa sýnt fram á að styttri vinnuvika ... vinnutíma og launaþróun milli markaða. Félögin semja sjálf um launakjör og ýmis sérmál. Samningar flestra aðildarfélaga BSRB losnuðu í lok mars, en öll 23 aðildarfélög bandalagsins eru með lausa kjarasamninga. Póstmenn nærri samningi
- 48verið innleiddar í kjarasamninga og lög. Ein meginreglan er að á hverjum sólarhring skulu starfsmenn fá samfellda 11 tíma hvíld. Önnur er að óheimilt sé að skipuleggja vinnu lengur en 13 klukkustundir á hverjum sólarhring. Í tilskipuninni er einnig kveðið ... er litið svo á að þetta séu mikilvægar lágmarksreglur sem eigi ekki að víkja frá nema í þeim tilvikum þar sem undantekningar eru heimilaðar. Um þessar undantekningar og viðbrögð við hvíldartímabrotum er fjallað í kjarasamningum. Reglurnar gilda
- 49Orlofsuppbót er hluti af öllum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB og greiðist annað hvort 1. maí eða 1. júní. Orlofsuppbótin er föst krónutala, á hana bætist ekki orlof, og samið er um hana fyrir hvert og eitt ár þegar kjarasamningar eru gerðir ... . Hjá ríkinu og Reykjavíkurborg er uppbótin greidd 1. júní en hjá öðrum sveitarfélögum er hún greidd 1. maí. Þar sem kjarasamningar eru lausir núna liggur ekki fyrir hver upphæð orlofsuppbótar fyrir árið 2019 verður. Það þýðir þó ekki að greiðsla ... orlofsuppbótar frestist þar til samið verður. Eðlilegt er að starfsmenn fái greidda orlofsuppbót síðasta árs á þeim tímapunkti sem kjarasamningur greinir og fái svo leiðréttingu ef samið verður um hærri orlofsuppbót í komandi kjarasamningum. Á árinu 2018
- 50kjarasamningum segir formaður BSRB. Í forsendum fjármálaáætlunarinnar er gert ráð fyrir því að launavísitalan hækki um 6,4 prósent á yfirstandandi ári og 4,7 prósent á því næsta. Á sama tíma er gert fyrir sem samsvarar 4,3 prósenta launahækkun opinberra ... , formaður BSRB. Kjarasamningar þorra aðildarfélaga bandalagsins losna um komandi mánaðarmót. „Okkar aðildarfélög semja fyrir stóra hópa tekjulágra starfsmanna ríkis og sveitarfélaga og það er alveg ljóst að við munum ekki sætta okkur við minni
- 51Það ætti ekki að hafa farið fram hjá neinum sem fylgst hefur með fréttum að staðan á vinnumarkaði vegna kjarasamningsviðræðna er flókin og viðkvæm. Ástæður þess má meðal annars rekja til þess að launahækkanir síðustu kjarasamninga árið 2015 ... á hækkun lægstu launa áberandi, rétt eins og hjá félögum okkar á almenna vinnumarkaðinum. Samhliða því er horft til þess að stjórnvöld komi að málum til að tryggja aukinn kaupmátt þeirra sem minnst hafa milli handanna. Í þessum kjarasamningum ... í kjölfarið og BSRB mun beita sér fyrir því að tekin verði þýðingarmikil skref í þá átt í komandi kjarasamningum. Stóra verkefnið framundan er því að tryggja jöfnuð og að hlustað verði á kröfur launafólks um réttlæti og sanngirni. Það verður engin sátt
- 52Fyrirtæki og stofnanir verða að veita starfsfólki sínu ákveðið svigrúm vegna fjölskylduaðstæðna samkvæmt ákvæðum kjarasamninga, þar með talið með því að verða við óskum starfsmanna um sveigjanleika eða minnkað starfshlutfall ... sveigjanleika í skipulagi á vinnu og vinnutíma starfsmanna og að starfsmönnum sé auðveldað að koma til starfa eftir fæðingarorlof. Í sumum kjarasamningum aðildarfélaga BSRB er fjallað um sveigjanleika vegna fjölskylduábyrgðar og eru þau ákvæði oft orðuð ... á þá leið að forstöðumenn skulu leitast við að verða við óskum starfsmanns um sveigjanleika eða minnkað starfshlutfall vegna fjölskylduástæðna. Þessi ákvæði laga og kjarasamninga eru orðuð á þann hátt að þau eru nokkuð opin til túlkunar, eru sett
- 53Krafa launafólks um að allir geti lifað af á launum sínum hefur verið áberandi í umræðunni og verður í forgrunni þegar kjarasamningar þorra aðildarfélaga BSRB losna í lok mars. Sú krafa beinist ekki síður að stjórnvöldum en launagreiðendum
- 54Ríkissáttasemjari hefur nú bætt við einni námstefnu til viðbótar í samningagerð til að tryggja að sem flestir fulltrúar stéttarfélags sem sæti eiga í samninganefndum geti setið námstefnurnar. Enn er því hægt að skrá sig til þátttöku annað hvort dagana 15.-17. október (sem er trúlega ekki góð dagsetning fyrir okkar fólk þar sem þing BSRB hefst þann 17. október) eða dagana 19.-21. nóvember. Á námstefnunum verður stefnt saman öllum sem sæti eiga í samninganefndum og vinna að kjar
- 55geta byrjað strax. Stjórnendur fyrirtækja og stofnanna sem vilja hugsa út fyrir kassann þurfa ekki að bíða eftir því að samið verði um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum. Tilraunaverkefni BSRB og Reykjavíkurborgar sýnir að atvinnurekendur
- 56Skrifað var undir nýjan kjarasamning SFR og Isavia í gær með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn verður kynntur fljótlega eftir helgi og munu félagsmenn greiða atkvæði um samninginn rafrænt í kjölfar kynningar. Þetta er annar
- 57við gerð kjarasamninga munu hafa alvarlegar afleiðingar. . Kjararáð hækkaði þingfararkaup hækkaði um 45 prósent á kjördag samkvæmt ákvörðun kjararáðs. Áður hafði ráðið hækkað laun æðstu embættismanna ríkisins um tugi prósenta. . . BSRB ... kjarasamninga á almennum vinnumarkaði verða endurmetnar í febrúar. Verði niðurstaðan úr þeirri vinnu sú að taka upp samningana verða endurskoðunarákvæði í kjarasamningum opinberra starfsmanna virk. . Þingið getur enn brugðist við, undið ofan
- 58fyrir kjarasamningagerð. Það er endurskoðunarákvæði í kjarasamningum, fyrst hjá Alþýðusambandinu og í framhaldi af því, ef þau taka upp sína samninga, þá er endurskoðunarákvæði hjá félögum BSRB,“ sagði Elín Björg í þættinum. . Hún sagði það einkennilegt
- 59Ýmsar hugmyndir um hvernig bæta má vinnubrögð við gerð kjarasamninga eru settar fram í bráðabirgðaútgáfu af skýrslu Steinar Holden, norsks sérfræðings í vinnumarkaðsmálum. Skýrslan verður mikilvægt innlegg í umræður innan Salek-hópsins ... um breytingu á íslenska kjarasamningsmódelinu. Salek-hópurinn hefur starfað að því frá árinu 2013 að bæta vinnubrögð við gerð kjarasamninga hér á landi. Að hópnum standa heildarsamtök aðila á vinnumarkaði, en ríkissáttasemjari skipuleggur starfsemi ... hugmyndir um hvernig bæta megi vinnubrögðin við gerð kjarasamninga á Íslandi. Markmiðið með skýrslunni er að hvetja til umræðna, til dæmis með því að kynna þau lykilatriði sem gott samningalíkan þarf að uppfylla. Þá er farið yfir reynslu og lausnir frá öðrum
- 60BSRB mótmælir harðlega ákvörðun kjararáðs um að hækka laun nokkurra forstöðumanna ríkisstofnanna og nefndarformanna um tugi prósenta umfram hækkanir annars launafólks. . Fréttablaðið greinir frá því í dag að kjararáð hafi hækkað laun ríkislögreglustjóra, landlæknis, formanns kærunefndar útlendingamála, skólastjóra