Leit
Leitarorð "kynbundið ofbeldi"
Fann 184 niðurstöður
- 41og ofbeldi, samkvæmt upplýsingum frá EPSU, evrópskum heildarsamtökum opinberra starfsmanna. Þó kynbundinn launamunur sé mikill hér á landi, um 15,9 prósent, er hann mun meiri víða í Evrópu ... Dregið hefur úr kynbundnum launamuni á undanförnum árum. Leiðréttur launamunur mælist nú 4,5 prósent að jafnaði, 3,3 prósent hjá opinberum starfsmönnum en 5,4 prósent á almennum vinnumarkaði ... á vinnumarkaði heldur þýðir það einnig að greiðslur úr lífeyrissjóðum eru lægri en hjá körlum. Í rannsókn Hagstofunnar segir að taka þurfi tillit til þekktra skýringa á kynbundnum launamuni til að skýra mun á launum karla og kvenna. Þannig er leiðrétt ... undir yfirskriftinni Konur gegn kúgun. Bandalög opinberra starfsmanna hafa boðað til aðgerða víða um heim. Þannig munu félagar okkar í Frakkland og á Spáni leggja niður störf í dag til að leggja áherslu á kröfu sína um samfélag sem er laust við kynbundna kúgun ... kemur fram að tölur sem notaðar eru til að mæla kynbundinn launamun í Evrópu gefi ef til vill ekki rétta mynd af ástandinu. Víða vanti stóra hópa opinberra starfsmanna inn í útreikningana. „Það vantar 15,1 milljónir starfsmanna inn í þessar tölur
- 42að konur innan ESB vinni launalaust það sem eftir er af árinu, samkvæmt samantekt Evrópusambandsins um kynbundinn launamun ... er kynbundinn launamunur að aukast hjá hinu opinbera á Íslandi samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Þá hefur verið fjallað nánar um áhrif
- 43Óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu hefur aukist um 1,4 prósentustig milli ára samkvæmt ... nýrri mælingu Hagstofu Íslands. Launamunurinn mældist 16,3% hjá þessum hópi árið 2016 en 14,9% árið 2015. Á sama tíma eykst óleiðréttur kynbundinn launamunur hjá opinberum starfsmönnum sem vinna hjá ríkinu úr 7,2 prósentum í 8,3 prósent ... , eða um 1,1 prósentustig. Þegar vinnumarkaðurinn í heild sinni er skoðaður má sjá að heldur dregur úr kynbundnum launamun. Samkvæmt mælingu Hagstofunnar var hann 17 prósent árið 2015 en 16,1 prósent árið 2016 og minnkar því um 0,9 prósentustig milli ... fyrir kynbundnum launamuni er hversu kynskiptur vinnumarkaðurinn við þurfum að ganga í að útrýma muninum á virði starfanna sjálfra,“ sagði Elín Björg
- 44Kynbundinn launamunur hefur aukist milli ára ... að kynbundinn launamunur er nú 13% hjá félögum í SFR þegar tekið hefur verið tillit til þeirra þátta sem áhrif hafa á laun (vinnutíma, vaktavinnu, mannaforráða o.fl.) Lægstur var kynbundinn launamunur árið 2013 eða 7% og hafði þá lækkað nokkuð hratt frá hruni ... . Nú hefur hann hins vegar aukist aftur og mælist nú 13% og er orðinn sambærilegur því sem var fyrir hrun. Kynbundinn launamunur hjá félögum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar hefur hins vegar lækkað jafnt og þétt síðast liðin ár ... . Launamunurinn hefur farið frá því að vera tæp 9% árið 2013 niður í það að vera nú í sögulegu lágmarki eða 4% hjá félagsmönnum í heild. Þegar félagsmenn sem starfa hjá Reykjavíkurborg eru teknir út þá mælist kynbundinn launamunur þar 1,3%. Karlar ... fá hlunnindi og aukagreiðslur. Mikill munur er á aukagreiðslum og hlunnindum milli kynja, en meiri hjá SFR en St.Rv. Mun algengara er að karlar fái slíkar greiðslur en konur. Þessar niðurstöður sýna okkur svart á hvítu að ástæður fyrir kynbundnum
- 45Allt launafólk á rétt á því að njóta skilyrðislausrar verndar gegn kynbundinni og kynferðislegri áreitni og öðru ofbeldi á vinnustað. Mikilvægt er að allir starfsmenn þekki sín réttindi. BSRB hefur ásamt öðrum gefið út bækling á íslensku, ensku ... og pólsku þar sem farið er yfir rétt starfsfólks þegar kemur að kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Að bæklingnum standa ASÍ, BHM, BSRB, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa. Íslensk útgáfa bæklingsins var fyrst gefin út ... Pólsk útgáfa Í bæklingnum er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar skilgreiningar og skyldur atvinnurekenda vegna slíkrar hegðunar ... . Þá er einnig farið yfir úrræði fyrir einstaklinga sem telja sig hafa orðið fyrir slíkri hegðun. Margvíslegar afleiðingar áreitni og ofbeldis. Afleiðingar kynbundinnar og kynferðislegrar áreitni og ofbeldis geta verið margvíslegar. Slík hegðun ... geta starfsmannavelta og veikindi aukist og framleiðni dregist saman, auk þess sem áhrifin á orðspor vinnustaða geta verið mikil. Í samfélaginu ýtir hegðun af þessu tagi til dæmis undir misrétti, kynbundinn launamun og aukinn útgjöld af ýmsu tagi. Við hvetjum
- 4650 ár eru frá því konur hér á landi boðuðu fyrst til Kvennaverkfalls og þrátt fyrir áralanga baráttu er jafnrétti ekki í augsýn. Tilkynningum um kynbundið ofbeldi fjölgar, launamunur kynjanna eykst ... en mælaborð framkvæmdastjórnar sýnir að að lítið hefur gerst í þeim málum.. . Kröfur um aðgerðir eru meðal annars:. Uppræta kynbundið ofbeldi . 40% kvenna hér á landi hafa orðið fyrir kynbundnu ofbeldi. Leiðrétta vanmat á kvennastörfum . Munur á atvinnutekjum kvenna og karla er um 20% og launamunur ... enn meiri ábyrgð á umönnun barna, fjórðungur er í hlutastarfi og stór hluti hverfur af vinnumarkaði til að brúa bilið. Tryggja fræðslu um jafnrétti og kynbundið ofbeldi á öllum ... UPP!. Við tökum höndum saman 24. október til að heiðra og fá innblástur frá baráttukonunum sem á undan okkur komu og til að krefjast raunverulegra breytinga til að uppræta kynbundið ofbeldi, launamun kynjanna og misrétti. Við ætlum að breyta samfélaginu saman
- 47Kynbundið ofbeldi Kynbundin áhrif barneigna á atvinnutþátttöku og tekjur ... kvenna og karla Konur og menntun Kynbundinn ... Ofbeldi í nánum samböndum
- 48af leiðarljósum í allri starfsemi BSRB. Bandalagið leggur áherslu á að uppræta kynbundna áreitni, kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. Það þarf þekkingu, vilja og aðgerðir til að ná fram breytingum á þessu sviði. Í þeirri baráttu ... Stígamót bjóða körlum upp á ítarlegt námskeið, Bandamannanámskeið, um kynferðisofbeldi gegn konum, kynsegin einstaklingum og öðrum jaðarsettum hópum. Námskeiðið er hugsað fyrir karla sem hafa áhuga á að taka þátt í umræðunni gegn kynbundnu ... ofbeldi og skapa rými þar sem karlar fá tækifæri til að ræða þennan málaflokk með öðrum körlum sem hafa áhuga á að taka þátt í baráttunni. Fyrr á árinu bauð BSRB í samstarfi við Stígamót körlum í hópi stjórnarmanna og starfsfólks aðildarfélag bandalagsins
- 49eða kynbundinnar áreitni á vinnustöðum.. Fulltrúar á aðalfundi BSRB kalla eftir því að stjórnvöld, aðilar vinnumarkaðarins og samfélagið allt ráðist í aðgerðir til að tryggja öllum réttlæti og líf án ofbeldis. Öxlum öll ábyrgð á að breyta ... Aðalfundur BSRB lýsir yfir stuðningi við konur sem stigið hafa fram í nýrri bylgju #metoo frásagna með sögur af ofbeldi og áreitni, en einnig þær konur sem ekki hafa stigið fram opinberlega með sínar sögur. „Við trúum ykkur og stöndum ... við þær konur sem stigið hafa fram undanfarið til að segja sögur sínar af áreitni og ofbeldi og einnig þær sem ekki hafa stigið fram opinberlega í nýrri bylgju #metoo frásagna. Við trúum ykkur og stöndum með ykkur.. Konur sem hafa upplifað ... ofbeldi, áreitni, niðurlægingu og smánun eru ekki lítill hópur heldur konur úr öllum kimum samfélagsins. Fatlaðar konur, innflytjendur og transfólk búa við hvað mesta hættu á að verða fyrir ofbeldi.. Önnur bylgja #metoo getur ýft upp gömul ... sár og því hvetur aðalfundur BSRB atvinnurekendur til að veita þolendum svigrúm til að leita sér aðstoðar til að vinna úr reynslu sinni. Við minnum einnig á að hægt er að leita til stéttarfélaga til að fá stuðning vegna ofbeldis, kynferðislegrar
- 50og möguleikum kvenna.. En þrátt fyrir áratugalanga baráttu búum við enn í samfélagi þar sem langlífasti og útbreiddasti faraldurinn sem við eigum við að etja er kynbundið ofbeldi, ásamt því að framlag kvenna ... til að taka þátt í Kvennaverkfallinu 24. október. Um 40% kvenna hafa orðið fyrir kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi ... niður vinnu í sex skipti til að mótmæla kynbundnu misrétti. Konur gengu fyrst út 1975, svo 1985, 2005, 2010, 2016 og 2018. Þessi magnaða kvennasamstaða skilaði mörgum risastórum áföngum í átt að auknu jafnrétti og ruddi brautina að auknum tækifærum ... til samfélagsins er gróflega vanmetið. Hver rannsóknin á fætur annarri sýnir fram á sláandi tölur um misrétti og ofbeldi, en viðbrögðin eru lítil sem engin. Við sem samfélag virðumst orðin samdauna stöðunni og teljum að jafnrétti komi með tímanum — jafnvel þó vitað ... að vera beittar ofbeldi og það getur verið erfiðara fyrir þær að fá aðstoð. Vinnudagar kvenna af erlendum uppruna eru lengri og óreglulegri en meðal kvenna á Íslandi
- 51?. Þetta er í annað skipti sem ESB mótar heildstæða stefnu um kynjajafnrétti. Í fyrri stefnu voru meðal annars settar fram aðgerðir um launagagnsæi, aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi og kynjasamþættingu. Nýja stefnan og áherslur hennar liggur ekki endanlega ... fyrir, en hún mun að miklu leyti byggja á stefnumarkandi rammi sem hefur verið kallaður „Roadmap for Women’s Rights“ eða leiðarvísir fyrir jafnrétti, sem framkvæmdastjórn ESB samþykkti 7. mars 2025. Þar eru nefnd viðfangsefni á borð við kynbundið ofbeldi, heilsu
- 52Nú í haust eru liðin tvö ár frá því konur hófu að deila sögum af kynferðislegri- og kynbundinni áreitni á samfélagsmiðlum undir formerkjum #metoo. Af því tilefni var haldin alþjóðleg ráðstefna um #metoo í Hörpu í vikunni. Íslensk ... sem framundan er við að útrýma kynferðislegri og kynbundinni áreitni á íslenskum vinnumarkaði og í samfélaginu öllu. ... á áreitni, einelti og ofbeldi, en starfshópar á vegum Félagsmálaráðuneytisins hafa unnið bæði að rannsókninni og mögulegum breytingum á reglum, ferlum og fleiru sem þarf að koma til í kjölfar #metoo. BSRB á fulltrúa í þessum hópum. Formaður BSRB ... launþegasamtökum Kanada, auk fræðimanna og aktívista frá Norðurlöndunum. Malin Gustavsson, frá finnsku samtökunum Ekvalita, var með afar áhugaverða kynningu á fræðslu gegn áreitni og ofbeldi sem búið er að þróa í Finnlandi. Sonja sagði í lok málstofunnar
- 53Boðið verður upp á námskeið um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum, persónuvernd launafólks og fleira á námskeiðum hjá Starfsmennt nú í upphafi árs. Námskeiðin eru hluti af Forystufræðslu ASÍ og BSRB og eru ætluð fulltrúum ... í stjórnum stéttarfélaga og starfsmönnum félaganna. Það er ærið tilefni til að fjalla um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum nú þegar #metoo byltingin hefur varpað ljósi á ástandið á vinnumarkaði almennt og hjá stéttarfélögunum
- 54Þrjú fróðleg erindi um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað voru flutt á fundi um málefnið á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í gær. Að fundinum stóðu, auk BSRB, ASÍ, BHM, Kennarasamband Íslands ... , Jafnréttisstofa og Jafnréttisráð. . Á fundinum var kynntur nýr netbæklingur sem kom út í gær. Þar er farið yfir skilgreiningu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og ofbeldis. Þar má finna dæmi um þá hegðun sem fellur undir þessar
- 55geri bæði körlum og konum kleift að sinna umönnun og uppeldi barna sinna. Kynbundið ofbeldi er annað dæmi um viðfangsefni þar sem ekki verða neinar framfarir nema karlmenn taki virka afstöðu gegn ofbeldinu.“ Síðastliðin 40 ár hefur norrænt samstarf ... - og húsnæðismálaráðherra segir nauðsynlegt að konur og karlar vinni saman að framförum á sviði jafnréttismála. „Að brjóta upp staðalmyndir kynja og vinna gegn kynbundnu náms- og starfvali er áskorun sem öll Norðurlöndin glíma við. Mikilvægt er að stefna okkar og ákvarðanir
- 56ekki forvörnum og upprætingu kynbundinnar áreitni, kynferðislegrar áreitni og annars ofbeldis á vinnustöðum. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, lögfræðingur BSRB ... . Niðurstaða fundarins fól í sér kröfur um aðgerðir atvinnurekenda, stjórnvalda, stéttarfélaga og einstaklinga. . Háværasta krafan var sú að atvinnurekendur setji í forgang fyrirbyggjandi aðgerðir gegn kynbundinni áreitni, kynferðislegri áreitni ... og öðru ofbeldi á vinnustöðum. Liður í því er að taka umræðuna á vinnustöðum, auka fræðslu, axla ábyrgð samkvæmt lögum með gerð áhættumats og skriflegrar áætlunar um forvarnir og grípa til sýnilegra aðgerða. Nýlega framkvæmdi Halla María
- 57Skipaður hefur verið aðgerðahópur á vegum Velferðarráðuneytisins í kjölfar #metoo byltingarinnar til að fylgja eftir aðgerðum á vinnumarkaði sem miða að því að koma í veg fyrir einelti, kynferðislegt og kynbundið áreiti og ofbeldi á vinnustöðum ... til stjórnenda um stefnumótun og aðgerðir gegn einelti og kynbundnu áreiti á vinnustöðum. Hópurinn kom saman á mánudag og vann að útfærslum á hugmyndum sínum og mun hittast aftur í upphafi næsta árs til að meta hvernig til hefur tekist af hálfu
- 58VIRK og heildarsamtök launafólks hafa tekið höndum saman til að auka þekkingu og bæta móttöku þolenda kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni og ofbeldis á vinnustöðum, bæði hvað varðar andlegan stuðning sem og ráðgjöf varðandi lagaleg ... Þorbergsdóttir, formaður BSRB, héldu inngangserindi á fundinum. . Erindi á málstofunni voru fjölbreytt en m.a. var fjallað um birtingarmyndir og reglur um kynferðislega og kynbundna áreitni á vinnustöðum, farið sérstaklega yfir áreitni gagnvart fötluðu fólki
- 59Þá verður ekki beðið lengur eftir róttækum aðgerðum gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi sem yfir 40% kvenna verða fyrir á lífsleiðinni, en trans fólk, þ.m.t. kvár, konur með fötlun og konur af erlendum uppruna verða fyrir enn meira ofbeldi en aðrir hópar ... þegar kemur að jafnréttismálum, eigi þau ekki heimtingu á frekari aðgerðum. En við bíðum ekki lengur - og krefjumst aðgerða strax! Megin þemu verkfallsins eru kynbundið og kynferðislegt ofbeldi og kerfisbundið vanmat á störfum kvenna
- 60inni á vinnustöðum um allt land. Þetta net getur reynst mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni. Í tilfelli heimilisofbeldis getur til að mynda verið sérstaklega mikilvægt að samstarfsfólk geti greint merki ... um ofbeldi og kunni að bregðast rétt við,“ segir Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu. Varða er rannsóknarstofnun sem ASÍ og BSRB stofnuðu sameiginlega til að vinna að vinnumarkaðsrannsóknum til hagsbóta fyrir félagsmenn. Myndböndin verða ... í nánu samráði við Félagsmálaskólann, Jafnréttisstofu, Kvennaathvarfið, Vinnueftirlitið og 112. Fræðsla gerir trúnaðarmenn hæfari. „Til að ná árangri í baráttunni gegn ofbeldi þurfum við öll að taka höndum saman, hafa augun opin og leita ... aðstoðar. Sú fræðsla fyrir trúnaðarmenn á vinnustöðum sem Félagsmálaskóli Alþýðu stendur fyrir um allt land mun gera þá hæfari til að sjá merki um ofbeldi og mansal og auðvelda þeim að bregðast við slíkum aðstæðum,” segir Ásmundur Einar Daðason, félags ... - og barnamálaráðherra. „Að undanförnu hafa verið stigin mikilvæg skref af hálfu stjórnvalda til að taka á ofbeldi og alvarlegum afleiðingum þess. Fyrirbyggjandi aðgerðir gegna lykilhlutverki í því verkefni að sporna gegn ofbeldi og ofbeldismenningu. Fræðsla