Leit
Leitarorð "orlof"
Fann 66 niðurstöður
- 41Bestu leiðirnar til að bregðast við því að fæðingartíðni hér á landi er í sögulegu lágmarki er að lengja fæðingarorlofið og hækka þak á greiðslur í fæðingarorlofi, auk þess að tryggja börnum dagvistun strax að orlofi loknu. Þetta kemur
- 42sem skilaði niðurstöðu snemma árs 2016. Þar var lagt til að þak á greiðslur hækki í 600 þúsund, en uppreiknað eru það um 645 þúsund krónur í dag. BSRB telur rétt að miða við uppreiknaða upphæð. Þá lagði starfshópurinn til lengingu orlofsins í 12 mánuði
- 43og launaþróunartryggingu. Við það bætist ávinnsla orlofs sem er til umræðu vegna lagabreytinga en ekki að kröfu launafólks. Þá bættist við sérmál í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga sem enginn átt von á þar sem sveitarfélögin virðast hafa einsett sér að mismuna
- 44Bandalagið telur afar mikilvægt að tafarlaust verði fest í lög að greiðslur til foreldra í fæðingarorlofi upp að 300 þúsund krónum á mánuði skerðist ekki. Þá þarf að hækka hámark á greiðslur í 600 þúsund krónur og lengja orlofið úr 9 mánuðum í 12
- 45nýja samningnum munu launatöflur hækka a.m.k. um 2,8% og orlofs- og desemberuppbót munu hækka verulega. . Þá var samið um eingreiðslu að fjárhæð 14.600 kr. Líkt og á almenna
- 46í starf eftir fæðingarorlof og hafði átt í vandræðum með að finna dagvistun fyrir barnið. Það eina sem stóð til boða var vistun hjá dagforeldri til klukkan 14 á daginn. Starfsmaður hafði verið í fullu starfi fyrir orlof, en eftir að þetta kom í ljós óskaði
- 47„Það sem við erum að horfa til er að við erum alltaf í þessum samanburði við hin Norðurlöndin og vitum að þar er samfella í kerfinu þannig að frá fæðingu tekur við fæðingarorlof og eftir það er tryggt dagvistunarúrræði. Hér á landi erum við með níu mánaða orlof
- 48verkefnisins að nálgast kynjajafnrétti á vinnumarkaði út frá umönnunarbyrði barna og skoða með heildrænum hætti hvort uppbygging innviða samfélagsins þegar litið er til skólakerfisins samræmist réttindum foreldra til orlofs og veikindaréttar vegna barna
- 49- og atvinnulífs er þýðingarlítið þar sem að orlofinu loknu tekur við tímabil þar sem mæður axla ábyrgðina af umönnun barnsins mun frekar en feður með lækkun starfshlutfalls, lengingu fæðingarorlofs eða kröfu um aukinn sveigjanleika vinnutíma
- 50orlofið á milli foreldra. Hægt er að horfa á öll erindin á ráðstefnunni, sem haldin var á vegum norrænu ráðherranefndarinnar og UN Women
- 51loksins verið lengt í 12 mánuði og foreldrum þannig gefið tækifæri til að skipta orlofinu jafnar á milli sín. Meginreglan er að hvort foreldri taki 6 mánuði, en heimilt er að framselja 6 vikur til hins foreldris. Vísbendingar eru um að þessi breyting hafi
- 52fæðingarorlofs og þar til barnið fær leikskólapláss. Meirihluti barna á Íslandi fá ekki leikskólapláss fyrr en eftir 18 mánaða aldur og á meðan eru mæðurnar launalausar eða með lágar greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði ef þær dreifa orlofinu yfir lengri tíma .... Af þessum sökum barðist BSRB fyrir því að skipting fæðingarorlofs milli foreldra yrði jöfn þegar orlofið var lengt í tólf mánuði en hafði því miður ekki erindi sem erfiði. Það er líka ástæðan fyrir því að BSRB leggur ríka áherslu á að lögfesta rétt
- 53til fæðingarorlofs þannig að þegar orlofinu sleppir eiga börn lögbundinn rétt á dagvistun. Könnun BSRB sýnir að um helmingur landsmanna býr í sveitarfélögum þar sem inntökualdur barna á leikskóla er 24 mánaða. Tæpur fimmtungur, 18,4%, býr í sveitarfélögum
- 54viðleitni að brúa bilið á milli orlofsins og leikskólagöngu barna. Mikilvægt er að sveitarfélögin fylgi í kjölfarið og tryggi börnum dagvistun frá 12 mánaða aldri. Umönnun beggja foreldra. Í frumvarpinu er lagt til að foreldrar fái jafnan
- 55sérstaklega um að svo yrði ekki gert né tekið fram í ráðningarsamningi að orlof sé innifalið í yfirvinnugreiðslum. Um var að ræða rúmlega eina milljón króna, auk dráttarvaxta og málskostnaðar. Niðurstaða héraðsdóms er í raun samhljóða dómi Hæstaréttar nr. 618
- 56sem skilaði ráðherra félagsmála niðurstöðu snemma árs 2016 lagði til að orlofið yrði lengt í 12 mánuði. Undir það hefur BSRB tekið. Þá lagði starfshópurinn til að stofnuð yrði verkefnisstjórn með fulltrúum ríkis og sveitarfélaga sem vinna ætti
- 57starfshópsins verði einnig hluti af áformum nýrrar ríkisstjórnar. Starfshópurinn lagði til að þak á greiðslur til foreldra yrði hækkað, eins og stjórnin áformar að gera, en einnig að orlofið verði lengt í 12 mánuði og að greiðslur undir 300 þúsund krónum verði
- 58að fjölskylduábyrgð kvenna er ríkari en karla, er meðal annars hægt að mæta með skipulagi á innviðum samfélagsins, svo sem með samræmingu réttinda launafólks til orlofs og veikinda barna og skólastarfs í landinu. Markmið Vörðu með rannsókn þessari er að varpa
- 59til dagvistunar að loknu fæðingarorlofi samhliða lengingu orlofsins í 12 mánuði, hækkun hámarksgreiðslna og því að greiðslur að 300 þúsund krónum á mánuði verði ekki skertar. Fundurinn ályktaði líka um húsnæðismál og kallaði eftir því að stjórnvöld stígi
- 60orlofs og úrræða. Hagtölur sýna að flest börn yngri en eins árs eru heima hjá sér en ekki hjá dagforeldrum eða á leikskóla. Foreldrar segja að dagforeldrar og leikskólar taki almennt börn inn að hausti en börn fæðast alla mánuði ársins og því geti