Leit
Leitarorð "opinber þjónusta"
Fann 589 niðurstöður
- 61um varfærni og stöðva skuldasöfnun. BSRB hefur bent á mikilvægi þess að afla tekna frekar enn að skera niður þjónustu við almenning og auka álag á starfsfólk. Mikilvægt er að reglan um hallalausan rekstur verði ekki notuð sem afsökun til að draga úr opinberri .... Síðustu ár hefur verið lögð rík áhersla á það hér á landi að greiða niður skuldir en það hefur leitt til þess að minna fé hefur verið varið í rekstur, almannatryggingar og fjárfestingar. Skuldareglan má ekki verða til þess að opinber þjónusta dragist saman ... landsframleiðslu. Verg landsframleiðsla er markaðsvirði fullunninnar vöru og þjónustu sem framleidd er á Íslandi á hverju ári. Árið 2019 var verg landsframleiðsla rúmlega 3.000 milljarðar króna sem þýðir að hallinn af rekstri ríkis- og sveitarfélaga mátti ekki vera ... þjónustu og selja eignir. Hvað varðar fjármálaregluna um skuldahlutfallið þá er leyfilegt hlutfall of lágt. Flest ríki eru með það hærra og sem dæmi má nefna að reglurnar fyrir Evruríkin eru 60 prósent skuldahlutfall af vergri landsframleiðslu ... um leið eftir því að reglurnar verði endurskoðaðar áður en þær taka gildi að nýju. Þessar fjármálareglur komu til með lögunum um opinber fjármál frá 2015. Þar kemur fram að þegar ný ríkisstjórn tekur við á hún að gefa út fjármálastefnu
- 62Öflug almannaþjónusta stuðlar öðru fremur að auknu jafnrétti, öryggi og réttlátara samfélagi.. Um leið er öll skerðing á opinberri þjónustu skerðing á lífsgæðum allra sem í landinu ... búa. BSRB minnir á að án vel mannaðrar opinberar þjónustu horfum við upp á gjörbreytt samfélag. Almannaþjónustan er grunnstoðin sem samfélagsgerð okkar hvílir á og það er hagur okkar allra að grunnstoðir samfélagsins séu sterkbyggðar ... . Starfsfólk almannaþjónustunnar vinnur mikilvæg störf um land allt og er undirstaða þess samfélags sem við búum í. Opinberir starfsmenn veita okkur umönnun og hjúkrun, gæta öryggis okkar, mennta og gæta barnanna okkar og sinna allri grunnþjónustu samfélagsins ... .. Almannaþjónusta á samfélagslegum grunni þar sem allir eiga jafnan rétt, óháð efnahag, er ein helsta forsenda framfara. Styðjum við og verum erum stolt af því fólki sem þjónar okkur í fjölbreyttum störfum hjá hinum opinbera. Án þess starfsfólks væri samfélag okkar
- 63samkvæmt þeim samningi. Á sama tíma hefur þurft að skera þjónustu opinberra heilbrigðisstofnanna inn að beini. . Hjá því verður ekki litið að einkavæðing þjónustunnar hefur í vaxandi mæli leitt til einkavæðingar á fjármögnun, eins og Sigurbjörg ... benti á í áður nefndu erindi. Það getur gerst með hærri þjónustugjöldum sjúklinga, einkafjármögnun í formi fjárfestinga í tækjum og búnaði og endurskilgreiningu á þjónustu þannig að hún sé ekki lengur greidd úr opinberum sjóðum. . Sigurbjörg ... áfram. Gott dæmi um þetta er Landspítalinn, sem er háskólasjúkrahús, en það sama á við svo víða. . Það hljómar auðvitað vel að hægt sé að stytta biðlista með því að kaupa þjónustu af einkareknu heilbrigðisfyrirtæki en málið er fráleitt ... er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu, minnka möguleikar stjórnvalda til að taka stefnumarkandi ákvarðanir um forgangsröðun og skipulag kerfisins í þágu almannahagsmuna. . Hvaða afleiðingar hefur þetta haft? Birgir Jakobsson landlæknir benti ... á það á fundi heilbrigðisnefndar BSRB að sá mikli niðurskurður sem heilbrigðiskerfið hefur mátt þola á undanförnum árum hafi ekki náð nema að óverulegu leiti til þjónustu sérfræðilækna. Þeir hafa gert samning við Sjúkratryggingar og fá sínar greiðslur
- 64Hann segir athyglisvert að jafnvel þeir sem ekki vilji að það sé fyrst og fremst hið opinbera sem reki þjónustuna aðhyllast frekar blandað kerfi en að einkaaðilar sjái alfarið um að veita þjónustuna. Hægt er að sjá nánari niðurstöður um afstöðu ... misjöfn eftir því hvaða þjónustu var um að ræða. „Góður meirihluti landsmanna að meðaltali styður að það sé ríki eða sveitarfélög sem reki heilsugæslu, sjúkrahús, hjúkrunarheimili og heimahjúkrun en tannlækningar barna koma þar einnig inn,“ segir Rúnar ... almennings til rekstrarforms mismunandi þjónustu í heilbrigðiskerfinu á myndinni hér að neðan ... , en stuðningurinn við að sú þjónusta sé fyrst og fremst í höndum einkaaðila sé í báðum tilvikum undir 20 prósentum. Þá sé athyglisvert að innan við tíu prósent vilji að læknastofur séu fyrst og fremst reknar af einkaaðilum ... við að veita meira fé til heilbrigðisþjónustu er meiri meðal kvenna en karla, hlutfall kvenna sem styðja það eru um 86 prósent. Þá styðja grunnskólamenntaðir frekar meira opinbert fé,“ sagði Rúnar um þessar niðurstöður. Um 87 prósent þeirra sem aðeins
- 65landsmönnum,“ segir Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB. „Það eru beinir hagsmunir almennings að auka ekki við þá einkavæðingu sem þegar hefur verið ráðist í heldur styrkja opinbera heilbrigðiskerfið svo það geti veitt fyrsta flokks þjónustu án langra ... biðlista.“. Í ályktun aðalfundarins eru stjórnvöld hvött til að byggja upp opinbera þjónustu á Landspítalanum, heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni og heilsugæslunni. Þá er lögð áhersla á að markvissu átaki til að vinna niður biðlista eftir aðgerðum ... opinbera við heilbrigðisþjónustuna og torveldi stjórnvöldum að forgangsraða og skipuleggja heilbrigðiskerfið í þágu almannahagsmuna. „Við megum ekki láta skammtímahagsmuni ráða þegar kemur að því að byggja upp heilbrigðiskerfi sem á að þjóna öllum ... endurnýjun. Vinnuvikan verði stytt í kjarasamningum. Öll aðildarfélög BSRB eru með lausa kjarasamninga og lagði aðalfundur BSRB áherslu á að í þeim kjarasamningsviðræðum sem nú eru í gangi verði samið um bætt starfsumhverfi opinberra
- 66Stjórn BSRB varar eindregið við frekari niðurskurði á opinberri þjónustu og ítrekar að eitt af helstu stefnumálum bandalagsins er að standa vörð um almannaþjónustuna. BSRB mun áfram fylgjast vel með framvindu ríkisfjármálanna og bregðast við ef þörf ... á á byrðar almennings til að mæta tekjumissi muni það magna vandann sem ríkissjóður standi frammi fyrir, valda auknu atvinnuleysi og skila þeim sem mest þurfa á hjálp að halda lakari þjónustu ... . Frá efnahagshruni hefur almennt launafólk – þrátt fyrir verri vinnuaðstæður, aukið álag og skertan kaupmátt – lagt á sig ómælt erfiði til að halda úti velferðarþjónustu fyrir sívaxandi fjölda fólks sem á þjónustunni þarf að halda ... vandann, valda auknu atvinnuleysi og skila þeim sem mest þurfa á hjálp að halda lakari þjónustu með skelfilegum afleiðingum fyrir þjóðina alla til lengri og skemmri tíma litið ... Stjórn BSRB samþykkti ályktun um ríkisfjármál á fundi sínum á Egilsstöðum í dag. Þar er m.a. brýnt fyrir stjórnvöldum að frekari aðhaldsaðgerðir hjá hinu opinbera muni
- 67fyrir fyrirtækjum og almenningi. Sömuleiðis er lagt til að hið opinbera ýti undir vistvæn opinber innkaup, með sérstakri áherslu á ákveðna flokka vöru og þjónustu ... 2012 gaf Norræna ráðherranefndin út bækling sem innihélt 18 frásagnir af jákvæðri reynslu lítilla fyrirtækja í fámennum samfélögum á Norðurlöndum af því að merkja vörur sínar og þjónustu með umhverfismerkingum á borð við Svaninn og evrópska ... .. Nú er komin út skýrsla sem fylgir þessum frásögnum eftir. Hún inniheldur ítarlegri rannsókn á því hvað þurfi til svo Svanurinn verði aðgengilegri fyrir framleiðendur vöru og þjónustu í litlum samfélögum á Norðurlöndum. Skýrslan var unnin ... .. Til eru Svansskilyrði fyrir ríflega 60 flokka vöru og þjónustu en einungis hluti þeirra er líklegur til að eiga við í litlum, norrænum samfélögum. Vaxtarmöguleikar Svansins eru engu að síður verulegir á þessum svæðum ef marka má nýju skýrsluna en þar er bent ... á að af þeim 1700 fyrirtækjum sem bjóða vörur og þjónustu í þeim flokkum sem þó eiga við á þessum stöðum hafa aðeins 31 fengið Svansvottun
- 68BSRB hefur skilað umsögn um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2026 og lýsir þar miklum vonbrigðum með að frumvarpið boði áframhaldandi niðurskurð í opinberri þjónustu í stað þess að styrkja tekjugrunn ríkissjóðs. Bandalagið ... og öryggi íbúa landsins,“ segir í umsögninni. BSRB bendir á að rót efnahagsvandans liggi ekki í útgjöldum til opinberrar þjónustu heldur í afleiðingum heimsfaraldurs, náttúruhamfara og bankahruns. Bandalagið hvetur ríkisstjórnina til að velta ... á kostnað almannaþjónustunnar. „Mikilvægt er að styrkja tekjugrunn ríkissjóðs, en þess í stað boðar frumvarpið óbreytta efnahagsstjórn með áframhaldandi niðurskurði sem mun gera mönnun þjónustunnar enn erfiðari og grafa undan velferð
- 69í verkfæraskúffunni til að draga úr þenslu og ráðast gegn verðbólgu en að neita opinberu starfsfólki um sanngjarnar kjarabætur eða skera niður dýrmæta almannaþjónustu. Skynsamlegra væri að afla tekna með það að markmiði að auka jöfnuð og styrkja þjónustu við almenning ... feli í sér áframhaldandi aðhaldsstig á opinbera þjónustu og tekjutilfærslukerfin og bendir á að gert sé ráð fyrir samtals 30 milljarða niðurskurði á tímabili áætluninar.. Þá telur bandalagið alvarlegt ástand ... , ellilífeyri, húsnæðisstuðning og barnabætur, sem og almannaþjónustu í landinu. BSRB leggur ríka áherslu á að skattalækkanir séu fullfjármagnaðar en leiði ekki til niðurskurðar í opinberum rekstri, fjárfestingum og tekjutilfærslum. Ótækt sé að fjármálaáætlun ... fyrir gríðarlegan framboðsskort. Verði ekki breyting á þessum áformum muni það torvelda kjarasamningsgerð á jafnt almennum markaði sem þeim opinbera.. Hægt er að lesa umsögnina í heild sinni
- 70einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu. Mönnun opinberrar starfsemi ríkis og sveitarfélaga þarf að haldast í hendur við þær kröfur sem gerðar eru til þeirrar opinberu þjónustu sem íbúar krefjast að veitt sé. Sveitarfélög þurfa að bjóða starfsfólki gott
- 71og afleiðingin er verri þjónusta til tekjulægra eldra fólks og verri kjör starfsfólks. Á málþingi BSRB og ASÍ um heilbrigðismál í síðustu viku talaði Vivek Kotecha, endurskoðandi sem hefur rannsakað einkarekstur í breska heilbrigðiskerfinu, og sýndi ... í skattaskjólum. Skattfé notað til að greiða arð. Er þetta það sem við viljum? Að örfáir einstaklingar, innlendir eða erlendir fjárfestar, græði á því að þjónusta fólk sem þarf meðhöndlun vegna sjúkdóma eða slysa, eða á fólki sem þarf á þjónustu ... að halda á eldri árum? Viljum við nota skattfé landsmanna í að greiða arð í fyrirtækjum sem sinna þessari þjónustu? Eða höfum við mögulega eitthvað betra við skattpeningana að gera?. Fjöldi kannana sýnir að almenningur vill að heilbrigðisþjónustan ... einkennast af frösum en minna er fjallað um hvaða áhrif breytingarnar kunni að hafa á styrk og samhæfingarkraft heilbrigðiskerfisins, þjónustu við mismunandi hópa sjúklinga eftir búsetu, eftir tekjum og eftir tegund sjúkdóma. Og enginn hefur talað um áhrif ... skulda almenningi raunveruleg svör um hvernig þau ætla að skipuleggja þjónustuna. Einkarekstur og útvistun tiltekinna verkefna heilbrigðisþjónustunnar er ekki töfralausn. Stjórnunarkostnaður eykst, eftirlit er flókið og kostnaðarsamt og arðsemiskrafa
- 72með niðurskurði á opinberri þjónustu. Frekar ætti að fjárfesta í bættri opinberri þjónustu á sama hátt og fjárfest er í vega- og byggingarframkvæmdum til að skapa störf ... að því að auka eftirspurn í hagkerfinu og tryggja heilbrigði, velsæld og framleiðni til lengri tíma. BSRB leggur mikla áherslu á að stjórnvöld tryggi afkomu foreldra sem ekki geti sótt vinnu vegna skerðinga á skólahaldi eða þjónustu við börn, geti
- 73í heilbrigðisþjónustu tala gjarnan um að með því að semja við einkaaðila sé ekki verið að einkavæða. Einkarekstur sé ekki það sama og einkavæðing. Þar eru þeir ósammála fræðimönnum á sviði opinberrar stjórnsýslu. Einkarekstur er ekkert annað en einkavæðing á þjónustu ... . Það er óþarfi að reyna að fela einkavæðinguna með því að finna fallegra orð. Köllum hlutina sínum réttu nöfnum. Þvert gegn hagsmunum almennings. En hvers vegna ætti ríkið ekki að nota sér þjónustu einkaaðila á þessu sviði eins og öðrum? Svarið ... almannahagsmuna. Mikill einkarekstur veldur því að ríkisvaldið getur síður beitt sér til að tryggja gæði og öryggi. Og einkareksturinn veldur því að þjónustan verður brotakennd þar sem hana veita margir mismunandi aðilar með mismunandi sýn. Við þurfum ... ekki og eigum ekki að gera tilraunir með íslenska heilbrigðiskerfið. Fjölmargar rannsóknir sýna fram á kosti félagslegra kerfa eins og við höfum búið við að mestu hér á landi. Félagslegu kerfin skila bestu aðgengi að þjónustu, lægstum kostnaði og bestri ... lýðheilsu. Blönduð kerfi, eins og þekkjast víða í Vestur-Evrópu, koma næst best út. Aðgengi er svo verst og kostnaðurinn hæstur í kerfum þar sem þjónustan er einkarekin. . Með aukinni einkavæðingu minnka einnig möguleikar á því að byggja upp þekkingu
- 74BSRB, stærstu heildarsamtök launafólks í opinberri þjónustu á Íslandi, leggur áherslu á að ríkið verði að auka við tekjuöflun sína til að unnt sé að efla velferðarþjónustu og styðja ... hjá þeim sem sannarlega hafa svigrúm til þess að greiða hærri skatta. Með því megi tryggja rekstur opinberrar þjónustu og tryggja sjálfbærni ríkissjóðs. Í þessu samhengi mætti til dæmis nefna hátekjuskatt, eignaskatta, bankaskatt, hækkun fjármagnstekjuskatts og hærri ... á að:. Almannaþjónustan verði efld til að auka velsæld og bæta kjör og starfsumhverfi þeirra sem veita þjónustuna. Tekjuöflun verði aukin
- 75starfsmenn átt í hatrammri baráttu við stjórnvöld. Réttindi eru brotin, starfsmenn eru reknir án ástæðu og án uppsagnarfrestar samkvæmt nýjum lögum og fulltrúar stéttarfélaga handteknir og þeim misþyrmt. Verkföll eru bönnuð og opinber þjónusta er einkavædd ... Mette Nord frá Fagforbundet í Noregi var í gær kjörin forseti Evrópskra heildarsamtaka opinberra starfsmanna, EPSU, á 10. þingi samtakanna sem stendur yfir þessa dagana í Dublin á Írlandi. Á þinginu er víða komið við. Aðgerðaáætlun ... og fjárskorts. Samningsrétturinn er brotinn og rétturinn til verkfalla eða aðgerða ekki til staðar. Fulltrúar fjölmargra þjóða lögðu til málanna um réttindi starfsmanna og þar kom m.a. fram að í Portúgal hafa laun opinberra starfsmanna staðið í stað ... í meira eða minna í tíu ár, engin þróun hefur orðið í réttindamálum, einkavæðing hefur aukist og eftirlaunasjóðir eru í hættu. Víða hafa stjórnvöld notað efnahagskreppuna 2009 til að lækka laun opinberra starfsmanna og skerða réttindi ... þeirra. Þetta á til dæmis við í Bretlandi og nú tíu árum síðar hafa starfsmenn ekki fengið leiðréttingar eða hækkanir. Þetta þýðir víða um 20 prósent skerðingar. Aðstaða opinberra starfsmanna í dag er þó líklega hvað verst Í Tyrklandi en þar hafa opinberir
- 76við yfirtöku á almannaþjónustu, þar á meðal vatnslindum, heilbrigðisþjónustu og í orkugeiranum. Þetta er ástæðan fyrir PSI vill að slíkar grunnþarfir og þjónusta eigi að vera í opinberri eigu. PSI leggur jafnframt áherslu á að skattfé eigi að nota ... til að fjármagna góða opinbera þjónustu og stuðla að betra umhverfi. Alþjóðlegi vatnsdagur SÞ snýst þess vegna í grunninn um eitt sameiginlegt hagsmunamál allra sem jarðarbúa sem eru þau mannréttindi að eiga rétt til sómasamlegs lífs.“. ... -Ameríku til að vekja athygli á þeirri þróun sem átt hefur sér stað í heimsálfunni þar sem einkaaðilar hafa í auknu mæli verið að eignast vatnslindir.. „Stéttarfélög í opinbera
- 77með fastri upphæð, óháð verkefnum, en í einkageiranum sé greitt fyrir unnin verk. Þetta greiðslukerfi er mjög hvetjandi fyrir einkarekna þjónustu til að gera sem mest en um leið letjandi fyrir opinberu heilbrigðisþjónustuna. Þetta kerfi hafi leitt ... læknar ætli að stefna ríkinu þar sem þeir fái ekki að ganga inn í samning við Sjúkratryggingar. Svo virðist sem sumir líti á það sem réttindi lækna að skrá sig inn á samninginn, veita þjónustu og senda ríkinu svo reikninginn. Það sé afar einkennilegt ... , frummælandi á fundinum, sagði í svari við fyrirspurn að það sé fráleitt að hætta sé á oflækningum verði þjónustan sjúklingum að kostnaðarlausu. „Oflækningarnar sem við erum að horfa til í dag eiga sér rætur í því hvatakerfi sem ríkir í einkavædda kerfinu ... í viðtali við kvöldfréttir RÚV í gærkvöldi. Gagnrýndi ólíka fjármögnun. Birgir gagnrýndi í erindi sínu mismunandi fjármögnun opinbera heilbrigðiskerfisins og þess hluta sem er í einkarekstri. Hið opinbera kerfi sé fjármagnað á fjárlögum
- 78Heilbrigðiskerfið á að reka á réttlátan hátt fyrir skattfé landsmanna. Kerfið á að vera skilvirkt og tryggja öllum jafnan aðgang að fyrsta flokks þjónustu. Þetta er mikilvægur þáttur þess að viðhalda öryggi og lífsgæðum fólksins í landinu ... heilbrigðiskerfisins, heildstæð þjónusta heilbrigðiskerfisins minnkaði sem gjarnan leiddi til ósamhverfrar þjónustu og minni skilvirkni.. Afleiðing alls þessa væri gjarnan aukin frestun fólks ... “.. Í ávarpi formanns BSRB kom hún inn á þau umfjöllunarefni sem Rúnar fjallaði síðan um og lúta að stöðu heilbrigðismála í landinu. „Hér hefur ríkt sátt um það fyrirkomulag að hið opinbera reki heilbrigðiskerfið og fyrir það er greitt úr okkar sameiginlegu ... við það fyrirkomulag að hið opinbera reki félagslegt heilbrigðiskerfi. Árið 2013 var stuðningur við að hið opinbera sæi alfarið um rekstur heilbrigðisþjónustu á landinu 81,1% á meðan 18,4% töldu farsælast af fara blandaða leið opinbers reksturs og einkaframkvæmda ... . Aðeins 0,5% töldu heilbrigðisþjónustu best komna í höndum einkaaðila.. Almennur stuðningur við opinberan rekstur heilbrigðisþjónustunnar er því mjög mikill á Íslandi. Að lokum fór
- 79opinbera, alltaf dúkka af og til upp hugmyndir um að einkavæða hluta þjónustunnar. . Nú hefur heilbrigðisráðherra til meðferðar niðurstöður starfshóps sem skoða átti kosti mismunandi rekstrarforma fyrir sjúkrahótel við Landspítalann. Enn ... benti Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur á að þó orðið einkarekstur hljómi betur í eyrum sé hann í raun ekkert annað en einkavæðing á þjónustu. . Sigurbjörg benti jafnframt á að einkavæðing á þjónustu í heilbrigðiskerfinu geti ... töfralausnina núna. . BSRB skorar á heilbrigðisráðherra að láta ekki undan fagurgala þeirra sem sjá sér hagsmuni í því að hagnast á því að reka þjónustu fyrir sjúklinga. Skynsamlegasti kosturinn er að hafa rekstur sjúkrahótelsins hluta af starfsemi ... verði hluti af Landspítalanum. Full ástæða er til að taka undir orð forstjóra Landspítalans. . Rannsóknir Rúnars Vilhjálmssonar prófessors sýna með skýrum hætti að fjórir af hverjum fimm Íslendingum vilja að það sé fyrst og fremst hið opinbera
- 80kafla. Þar er meðal annars lögð áhersla á að tryggja þurfi samhæfingu í þjónustunni og að bæði vinnustaðir í heild og störf einstakra starfsmanna fái að þróast í samhengi við samfélagið. Huga þarf sérstaklega að starfsumhverfi opinberra ... í almannaþjónustu að veita mikilvæga og lögbundna þjónustu með almannahagsmuni að leiðarljósi. Í stefnu BSRB er fjallað um starfsumhverfi starfsfólks í almannaþjónustu í sérstökum ... starfsmanna, enda mikilvægt að það sé sem best svo starfsmennirnir geti tryggt almenningi öfluga og góða þjónustu. Til að svo megi vera þurfa starfsmenn til dæmis að hafa svigrúm til að þróast í starfi með því að sækja sér viðbótarmenntun eða sinna símenntun