Leit
Leitarorð "baráttudagur kvenna"
Fann 351 niðurstöðu
- 81þurfi það að vera duglegra. Þessi viðhorf eru rótin að því að vanmati og virðingarleysi sem fjöldi starfsstétta býr við. Þetta eru líka viðhorfin sem valda því að láglaunafólk, fólk af erlendum uppruna, konur ... Kæru félagar, til hamingju með daginn. Loksins getum við haldið baráttudag launafólks hátíðlegan, sótt kröfugöngur og baráttufundi eftir tveggja ára hlé vegna heimsfaraldurs. Ísland er ríkt land ... við ætlum að búa í árið 2030, 2050 eða jafnvel 2100. Hvaða skref þurfum við að taka núna til að skapa samfélag mennsku, jafnréttis og jöfnuðar?. Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins söfnumst við saman til að stilla
- 82Konur sinna heimilisstörfum og ábyrgð heimilisins langt umfram karla. Verkskipting hjá konum og körlum í sambúð er mjög hefðbundin þar sem konur sjá í mun meira mæli um verkefni sem eru dagleg eða unnin oft í viku og innandyra en karlar sjá ... frekar um störf sem eru unnin utandyra og oftar tilfallandi. Samkvæmt niðurstöðunum sinnir meirihluti kvenna alltaf eða yfirleitt þvotti og þrifum á heimilinu. Karlar sinna hins vegar mun frekar viðhaldi, bílum og reiðhjólum .... . Jafnari ábyrgð á fjármálum og matseld. Ögn jafnari verkaskipting kemur fram í verkefnum sem snúa að matseld og fjármálum heimilisins. Þó hallar á konur þegar kemur að matargerð en nærri helmingur kvenna sér alltaf eða yfirleitt ... um það sem snýr að innkaupum, eldamennsku og frágangi eftir mat. Hins vegar er hærra hlutfall karla en kvenna sem sinnir alltaf eða yfirleitt fjármálum heimilisins eða ríflega fjórir af hverjum tíu. . Konur og karlar meta framlag sitt ... til heimilisstarfa með ólíkum hætti. Þegar kemur að verkefnum sem karlar segjast sinna í meira mæli en konur, svo sem viðhaldi og umhirðu bíla, er talsvert samræmi milli svara kynjanna um verkskiptingu á heimilinu. Karlar telja sig þar bera
- 83á eitt með almenningi og vinna sameiginlega að bættum hag fjöldans var haldið inn á braut sérhagsmuna,“ er á meðal þess sem Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, segir í grein sinni í Fréttablaðinu í dag í tilefni 1. maí, baráttudegi verkalýðsins
- 84Baráttudagur verkalýðsins verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 1. maí og Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB, verður aðal ræðumaður á baráttufundinum á Akureyri
- 85Með samstöðunni hefur íslenskt launafólk unnið mikla sigra á undanförnum árum og áratugum. Sú samstaða hefur ekki orðið til úr engu. Við sýnum samtakamáttinn með því að fjölmenna í kröfugöngu á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins á 1. maí
- 86Nú styttist í alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, 1. maí, og dagskrá hátíðarhaldanna í Reykjavík tilbúin. Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB, verður annar ræðumanna á baráttufundi á Ingólfstorgi og Magnús Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri
- 87Í Reykjavík mun tilvísun í 1. maí 1970 setja sterkan svip á gönguna. Sá dagur markaði upphaf Rauðsokkahreyfingarinnar þegar konur á rauðum sokkum mættu í kröfugöngu verkalýðsins með risastóra Venusarstyttu. Fjölmiðlar sögðu frá því að Rauðsokkahreyfingin hefði ... eftir að breyta sögu tuttugustu aldarinnar. . Nú, 55 árum síðar, býður fulltrúaráð verkalýðsins konum á rauðum sokkum að ganga fremst í kröfugöngunni á Kvennaári. 2025 ... við því sem áunnist hefur í réttindabaráttu verkafólks og óskum öllum til hamingju með daginn. Í tilefni að 50 ára afmæli frá kvennafrídegi munu konur vera áberandi í dagskrá baráttufundarins. Stéttarfélögin á Suðurnesjum bjóða félags- fólki og öðrum ... BSRB hvetur félagsfólk og almenning til þess að fjölmenna í kröfugöngur og á útifundi um allt land - í þetta skipti á rauðum sokkum - í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí á Kvennaári 2025 ... . Akranes. Verkalýðsfélag Akraness, VR, FIT, Kennarasamband Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands og Sameyki standa fyrir dagskrá á baráttudegi verkalýðsins 1. maí á Akranesi
- 88Í dag fögnum við alþjóðlegum baráttudegi verkafólks með kröfugöngum og baráttufundum um allt land. Með því sýnum við samstöðuna sem hefur verið lykillinn að árangri verkalýðsfélaga síðustu áratugi og mun verða það áfram. Við þurfum
- 89á Ingólfstorgi fyrr í dag á baráttudegi verkalýðsins.. "Okkar hlutverk að standa vörð um þessa samfélagsgerð ... ". . Mikill fjöldi kom saman til baráttufundarins í Reykjavík í dag. Fólk safnaðist saman við Hlemm og hélt kröfugangan niður Laugarveg og áleiðs að Ingólfstorgi þar sem útifundurinn fór fram. Yfirskrift baráttudags verkalýðsins að þessu sinni var „Samfélag
- 90könnumst við veikindin og aukna örorku. Við vitum líka að leikskóladagurinn er lengri hjá íslenskum börnum en á hinum Norðurlöndunum. Er þetta það sem við viljum?. Það eru aðallega konur sem axla þungann af ólaunuðum störfum við heimilis ... vinnu og einkalíf. Þá getur styttri vinnuvika stuðlað að auknu jafnrétti bæði á heimilum og á vinnumarkaði. Ef körlum er gert kleift að taka þátt með sama hætti og konum við umönnun barna sinna og í rekstri heimilisins minnka líkurnar ... á því að konur sæki í hlutastörf og vinnuþátttaka þeirra mun aukast. Það græða allir á styttingu vinnuvikunnar. Það sjá framsýnir stjórnendur. Sumir hafa þegar stytt vinnutíma starfsmanna sinna. Aðrir eru að undirbúa það. Útrýmum kynbundnum ... launamun. En það er fleira sem við þurfum að gera til að samfélagið okkar verði fjölskylduvænna. Ef við ætlum að byggja upp réttlátt samfélag gengur ekki að konur og karlar fái ekki sömu laun fyrir sömu vinnu. Hluti af vandanum er kynskiptur ... vinnumarkaður þar sem mál hafa þróast með þeim hætti að þær stéttir þar sem konur eru í meirihluta fá ekki eðlileg laun fyrir ábyrgðarmikil störf. Við viljum að þeir sem sinna mikilvægum umönnunarstörfum fái greitt í samræmi við ábyrgð. Það er skakkt gildismat
- 91strax og fæðingarorlofi lýkur. Við þurfum að viðurkenna hversu mikla ólaunaða vinnu konur inna af hendi og auka framlög til heilbrigðis- og velferðarmála til að létta álagi af konum. Að sama skapi þarf að endurmeta laun kvennastarfa út ... frá raunverulegu verðmæti þeirra og þeirri verðmætasköpun sem störfin skila. Þessi vítahringur er ekkert náttúrulögmál heldur mannanna verk – og því má breyta. Baráttan heldur áfram. Í dag, á baráttudegi verkalýðsins, fögnum við þeim sigrum
- 92hlutdeild í hagvexti framtíðarinnar. Þó fyrsti maí sér hátíðisdagur, dagurinn þar sem launafólk minnist liðinna sigra, þá er hann umfram allt, alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Hann er dagurinn sem við notum til þess að herða okkur í baráttuni ... eru alstaðar þeir sömu, að geta séð sér og sínum farborða. Á meðan við minnumst liðinna sigra verkalýðshreyfingarinnar á þessum alþjóðlega baráttudegi, skulum við taka höndum saman og horfa fram á veg. Byggjum upp samfélag velferðar, jafnaðar
- 93með deginum að vekja sérstaka athygli á málefninu og hversu alvarlegt einelti er. Í tengslum við baráttudaginn 2011 undirituðu fulltrúar stjórnvalda, sveitarfélaga, félagasamtaka og opinberra stofnana þjóðarsáttmála gegn einelti og lýstu þar með vilja sinum
- 94Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX! Að átakinu standa samtök launafólks og samtök kvenna. . Meðal ... atvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðal atvinnutekjum karla. Konur eru því með 29,7% lægri meðaltal atvinnutekna. Samkvæmt því eru konur búnar að vinna fyrir sínum launum eftir 5 klukkustundir og 38 mínútur miðað við fullan vinnudag frá kl. 9–17. Daglegum ... vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:38. . Þann 24. október árið 1975 lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Árið 2005 héldum við upp á kvennafrídaginn í annað sinn og konur gengu ... í tugþúsunda talið útaf vinnustað á þeirri mínútu þegar þær hættu að fá borgað fyrir störf sín miðað við karla. Þá gengu konur út klukkan 14:08. Árið 2010 gengu konur út klukkan 14:25. Nú göngum við út klukkan 14:38. Við höfum grætt hálftíma á ellefu árum ... á @kvennafri. Saga Kvennafrídagsins. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Þann dag lögðu konur um allt land niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna fyrir þjóðfélagið. Launamisrétti
- 95Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðinu: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu!. Síðastliðið ár hafa frásagnir kvenna ... af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum undirstrikað að brýnt sé að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Nú er nóg komið, konur eiga að vera óhultar heima og óhultar í vinnu!. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands ... um launamun kynjanna eru meðalatvinnutekjur kvenna 74 prósent af meðalatvinnutekjum karla. Konur eru því með 26 prósent lægri atvinnutekjur að meðaltali. Samkvæmt því hafa konur unnið fyrir launum sínum eftir 5 klukkustundir og 55 mínútur miðað við fullan ... vinnudag frá kl. 9 til 17. Daglegum vinnuskyldum kvenna er því lokið kl. 14:55. Með þessu áframhaldi ná konur ekki sömu launum og karlar fyrr en árið 2047 – eftir 29 ár! Eftir því getum við ómögulega beðið!. Að fundinum standa samtök kvenna og samtök ... launafólks. Sjötta skiptið sem konur ganga út. Kvennafrídagurinn var fyrst haldinn 24. október árið 1975 á kvennaári Sameinuðu þjóðanna. Þann dag lögðu konur um land allt niður vinnu til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna
- 96Til hamingju með daginn!. Á þessum degi fyrir 44 árum lögðu konur niður launuð sem ólaunuð störf til að sýna fram á mikilvægi vinnuframlags kvenna. Samstaða kvenna skilaði mikilvægum breytingum í átt að jafnrétti. En þrátt ... fyrir að samfélagið hafi breyst verulega á nærri hálfri öld er enn stór hópur kvenna sem býr við launakjör sem duga engan veginn til framfærslu, óásættanlegt starfsumhverfi, vanvirðingu á framlagi þeirra og of langa vinnuviku. Í dag viljum við beina ... kastljósinu að stöðu þeirra kvenna sem veita þjónustu eða annast aðra einstaklinga í vinnunni og heima. Þær sinna mikilvægum störfum sem snerta okkur öll, börnin okkar, foreldra, ættingja og vini. Konur sem samfélagið gæti ekki verið án og vinnuframlag ... þeirra sem er svo mikilvægt að þær myndu setja samfélagið á hliðina ef þær legðu niður störf. Þetta eru til dæmis lægst launuðu störfin í okkar samfélagi, konur sem vinna við umönnun barna í leikskólum, grunnskólum og á frístundaheimilum. Álag er almennt meira ... og vinnuskilyrði verri á vinnustöðum þar sem konur eru í meirihluta. Þar fyrir utan treystir um þriðjungur kvenna á vinnumarkaði sér ekki til að vera í fullu starfi, einkum vegna ábyrgðar á umönnun barna og fjölskyldumeðlima eða vegna þess að störfin eru svo erfið
- 97í sér en oft er miðað við að annað kynið sé a.m.k. 60-65% af heildarfjölda starfsfólks. Svokölluð kvennastörf eru meðal annars þau störf sem konur unnu áður ólaunuð á heimilum. . Kynskiptar atvinnugreinar. . Konur starfa í miklum meirihluta í fræðslustarfsemi (78%) og heilbrigðis- og félagsþjónustu (72%). Um 43% kvenna á vinnumarkaði starfa í þessum greinum og langflest starfanna eru á opinberum vinnumarkaði. Stærstu atvinnugreinar kvenna á almenna ... vinnumarkaðnum eru ferðaþjónusta auk heild- og smásöluverslunar en um 22% kvenna á vinnumarkaði starfa í þessum greinum. Karlastörf eru fjölmennust í atvinnugreinum sem tilheyra að mestu almenna vinnumarkaðnum. Þessi kynjaskipting hefur áhrif á laun ... , en þau störf þar sem konur eru í meirihluta eru að jafnaði lægra launuð en störf þar sem karlar eru í meirihluta ... . Í skýrslu starfshóps forsætisráðherra um verðmætamat kvennastarfa kemur fram að störf kvenna fela oftar í sér náin samskipti við annað fólk og tilfinningalegt álag en störf karla. Þessi störf skapa óáþreifanleg verðmæti ólíkt hefðbundnum karlastörfum
- 98um að birta tölfræði mánaðarlega sem varpar ljósi á kynjamisrétti. Að þessu sinni fjöllum við um tekjur kvenna og karla á ellilífeyrisaldri út frá gögnum Hagstofu Íslands. Í fyrri greinum höfum við m.a. talað ... um atvinnuþátttöku kvenna og karla ... og kynbundinn launamun. Þar kemur fram að barneignir hafa meiri áhrif á atvinnuþátttöku kvenna en karla og að kynjaskipting vinnumarkaðarins hefur áhrif á launastig kvenna vegna vanmats á kvennastörfum. Eftir að starfsævi lýkur viðheldur þessi kynbundni ... munur sér í tekjum fólks á ellilífeyrisaldri. Tæp 14% íbúa landsins eru 67 ára og eldri. Konur eru í meirihluta í þessum hópi eða um 52%, þær eru um 27.800 og karlar um 25.800. Þau yngri í hópnum eru yfirleitt með hærri tekjur en þau eldri ... um heildartekjur út frá skattframtölum vegna ársins 2023. Þær sýna að konur 67 ára og eldri eru að jafnaði með lægri tekjur en karlar í sama aldurshópi því þeir eru að meðaltali með mun hærri atvinnutekjur og fjármagnstekjur en konur, eiga meiri séreignarsparnað
- 99Í sameiginlegri yfirlýsingu íslensku verkalýðshreyfingarinnar eru konur hvattar til að sýna samstöðu og leggja niður störf klukkan 14:38 í dag til að fylgja eftir kröfu um kjarajafnrétti. . Í yfirlýsingunni, sem forystufólk BSRB ... , Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og Kennarasambands Íslands hafa sent frá sér er vakin athygli á því að í dag, 41 ári eftir að íslenskar konur vöktu heimsathygli með því að leggja niður störf sé enn þörf á að grípa til aðgerða til að krefjast ... . Niðurstöður nýrra kjararannsókna verkalýðshreyfingarinnar vitna um stöðu sem er óviðunandi. Enn mælist óútskýrður munur á launum karla og kvenna. Það þýðir að konur fá lægri laun fyrir sömu störf og karlar gegna vegna þess að þær eru konur. Munur ... á heildartekjum karla og kvenna hérlendis er enn meiri, eða tæplega 30%. Sá munur skýrist meðal annars af því að þau störf sem konur gegna að miklum meirihluta eru minna metin en starfsgreinar þar sem karlar eru í meirihluta. Þá gegna konur hlutastörfum í meiri ... mæli en karlar. . Í þessu sambandi er mikilvægt að hafa í huga að í kjarasamningum er samið um sömu laun fyrir konur og karla. Ákvörðunin um að greiða konum lægir laun en karlar fyrir sambærileg störf er tekin í hverri viku á vinnustöðum
- 100„Jafnréttismál eru hagsmunir okkar allra, ekki bara kvenna. Breytum menningunni og hugarfarinu, saman! Stöndum saman og höfum hátt!“ Þetta voru meðal annars skilaboðin frá samstöðufundum kvenna á Arnarhóli og víð um land í gær. Stærsti ... samstöðufundurinn var haldinn á Arnarhóli í Reykjavík og var hann afar vel sóttur, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Á samstöðufundunum var eftirfarandi yfirlýsing samþykkt:. . Yfirlýsing samstöðufunda kvenna, 24. október 2018. Frásagnir kvenna af áreitni, ofbeldi og misrétti á vinnustöðum sem deilt hefur verið undanfarið ár á samfélagsmiðlum undir myllumerkinu #MeToo undirstrika að kjaramisrétti er ekki eina misréttið sem konur þurfa að glíma við á vinnumarkaði. Við stöndum ... hér saman til að lýsa því yfir, hátt og snjallt, að kynferðisleg áreitni og ofbeldi er ólíðandi með öllu!. Við verðum að tryggja öryggi kvenna og jaðarsettra hópa á vinnumarkaði. Við verðum að skapa samfélag þar sem störf kynjanna eru metin ... að verðleikum, samfélag þar sem kjarajafnrétti ríkir.. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands um launamun kynjanna eru konur með 26% lægri atvinnutekjur að meðaltali en karlar. Konur vinna þó lengur en karlar ef lögð er saman vinnan innan