Leit
Leitarorð "atvinnulífið"
Fann 156 niðurstöður
- 141BSRB hefur lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs. Mikilvægur hluti þessa
- 142eru í meirihluta og þær vinna flestar hjá hinu opinbera. Þegar rætt er um opinbera starfsmenn verður að hafa í huga að 2/3 hluti þeirra eru konur. Áróður fjármagnseigenda. . Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð og nú síðast Félag atvinnurekenda
- 143sveitarfélaga Maj Britt Hjördís Briem, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
- 144starfsánægju og minni veikindi. Á móti má ekki merkja að breyting sé á afköstum starfsmanna. Ef ætlunin er að byggja upp norrænt velferðarsamfélag sem stendur undir nafni er einnig nauðsynlegt að skoða samspil atvinnulífs, skóla og heimila. Markmiðið
- 145skipulagður grátur þeirra um að launahækkanir munu kollkeyra atvinnulífið og þjóðfélagið. Á næsta aðalfundi fyrirtækjanna ákveða þeir síðan að greiða sér milljarða í arð. Það hefur verið grátlegt að fylgjast með alþjóðaauðvaldinu reyna að kúga starfsmenn sína
- 146sem borgaði brúsann með sameiginlegum eigum sínum og það var almenningur sem hreinsaði upp ógeðið eftir sóðana!. . Síðan þegar samfélag okkar virtist vera komið á beinni braut þá hrynur allt saman aftur vegna heimsfaraldurs. Atvinnulífið sigldi beina leið
- 147en að samræma þau upp á við. Að lokum viljum við í BSRB hvetja þau fyrirtæki og félög sem mynda Viðskiptaráð til að hugleiða alvarlega hvort það sé íslensku atvinnulífi til hagsbóta að ráðið stundi stöðugar árásir á fjölmennar kvennastéttar á opinberum
- 148að breytingum á þessu mynstri þar sem konur leita þá síður í hlutastörf og karlar fá aukna möguleika til að samþætta fjölskyldu og atvinnulíf og þannig stuðla að jafnari ábyrgð á ólaunuðu störfunum. Tvö tilraunaverkefni í gangi. BSRB hefur lengi
- 149í atvinnulífinu, verkalýðshreyfingunni, í skólum, félagasamtökum og íþróttahreyfingunni ber einnig skylda til að halda mikilvægi jafnréttis á lofti og sýni vilja í verki. Kæru konur,. Til hamingju með daginn!
- 150enda erum við að verja grundvallarrétt launafólks um sömu laun fyrir sömu störf. Vinnan skapar auðinn!. . Þessi setning hefur endurrómað í 100 ár en samt tönglast fólk enn þann dag í dag á þeirri staðleysu að það sé atvinnulífið sem skapi
- 151Atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi er með þeirri hæstu í heimi og upphaf þeirrar þróunar er að rekja til aukins aðgengis að leikskólum sem kosta ekki mikið. Þannig eru leikskólar líka mikilvægur stuðningur og þjónusta við foreldra og atvinnulífið. Fræðafólk
- 152þau grundvallarréttindi að njóta samvista við foreldra sína á fyrsta æviárinu og á að auðvelda samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs. Að því loknu þurfa flestir foreldrar að finna leiðir til að brúa bilið þar til leikskóli tekur við. Fæst barnanna komast beint á leikskóla
- 153Sú staðreynd vakti þá spurningu hvort sú menningararfleifð sé enn þann dag í dag áhrifavaldur þegar kemur að menntun kvenna og stöðu þeirra í atvinnulífinu. Arfleifð fyrri tíma virðist einkenna starfsmenntunaraðgengi kvenna ennþá í dag, þar sem boðið
- 154BSRB hefur í öllum störfum sínum lagt áherslu á að komið verði á fjölskylduvænna samfélagi með styttri og sveigjanlegri vinnutíma. Kjarasamninga verður að gera á fjölskylduvænni forsendum þannig að þeir tryggi gott samspil fjölskyldu og atvinnulífs
- 155fjármálum, og virðingu samfélagsins alls, fyrir mikilvægi opinberra starfa.. Þar ríkir víðtæk sátt – þvert á stjórnmálaflokka, samtök launafólks og atvinnulífs – að útgjöld ... stöðugleiki.. Mikill meirihluti íslenska vinnumarkaðarins tók þátt í þessu með Samtökum atvinnulífsins, ríki og sveitarfélögum enda áttu allir að færa fórnir og ávinningurinn átti jafnframt
- 156aðrir um það eitt að skara eld að eigin köku. BSRB kallar eftir samfélagslegri ábyrgð stjórnenda í atvinnulífinu. Það verður aldrei sátt í okkar samfélagi á meðan bætt kjör og betri lífsgæði eiga bara við um suma en ekki alla. Göngum út eftir viku