Formannaráð BSRB segir engin haldbær rök hafa komið fram fyrir því að afnema einkaleyfi ÁTVR á sölu áfengis og hvetur þingmenn til að samþykkja ekki frumvarpið.
Sjúkraliðafélag Íslands boðar allsherjarverkfall sjúkraliða hjá sveitarfélögum landsins, öðrum en Reykjavík, frá 4. apríl, náist ekki samningar fyrir þann tíma.
Fjallað var um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað á vel heppnuðum fundi í gær. Á fundinum var kynntur nýr bæklingur um málaflokkinn.