Áhugaverð erindi á fundi um áreitni Fjallað var um mismunandi hliðar á kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi á vinnustað á vel heppnuðum fundi í gær. Á fundinum var kynntur nýr bæklingur um málaflokkinn. 09. mar 2016 Lesa meira
Bæklingur um áreitni og ofbeldi í vinnu Skoðaðu nýjan bækling um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. Þar er farið yfir skilgreiningar, dæmi og úrræði. 08. mar 2016 Lesa meira
Konur í stéttastríði Konur í stéttastríði er yfirskrift fundar sem haldinn verður á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fyrir friði og jafnrétti á morgun, þriðjudaginn 8. mars. 07. mar 2016 Lesa meira
Nýjar reglur um kynferðislega áreitni Efnt verður til hádegisverðarfundar 8. mars um kynbundna og kynferðislega áreitni og ofbeldi á vinnustöðum. BSRB hvetur sem flesta til að mæta. 02. mar 2016 Lesa meira
Einkarekstur ekki rétta leiðin Breytt rekstrarform á heilsugæslustöðvum mun eitt og sér ekki leiða til betra aðgengis að heilsugæslunni, skrifar formaður BSRB í Fréttablaðið í dag. 02. mar 2016 Lesa meira
Námskeið um vaktavinnu Starfsmennt stendur fyrir námskeiðum um vaktavinnu og lýðheilsu á næstunni sem nýst gætu félagsmönnum aðildarfélaga BSRB. 01. mar 2016 Lesa meira
Fræðslufundur vegna starfsloka Haldinn verður fundur með fræðslu um starfslok þriðjudaginn 15. mars. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga BSRB sem nálgast starfslok. 29. feb 2016 Lesa meira