Stytting vinnuvikunnar á spítala styttir biðlista
Ákveðið var að stytta vinnudaginn í sex stundir á skurðlækningadeild sænsks spítala. Árangurinn lofar góðu, biðtími er styttri og vellíðan starfsfólks meiri.
27. jún 2016
vinnutími, tilraunaverkefni