Enginn arður af heilsugæslustöðvum
Samkvæmt svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn á Alþingi stendur til að banna þeim einkareknu heilsugæslum sem þegar eru starfandi að greiða út arð.
22. apr 2016
heilbrigðismál, einkavæðing, heilsugæsla