Fleiri gætu frestað læknisheimsóknum
Frumvarp sem setja mun þak á greiðslur sjúklinga í heilbrigðiskerfinu gæti orðið til þess að enn fleiri fresti því að leita til læknis að mati BSRB.
30. maí 2016
heilbrigðismál, kostnaðarþátttaka