Ný stjórn LSS kjörin á þingi
Nýr formaður og ný stjórn hefur tekið við hjá Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. BSRB býður nýtt fólk velkomið til starfa.
20. apr 2016
aðildarfélög, lss