Tekjulágir fái öruggt leiguhúsnæði
Bjarg íbúðafélag, sem BSRB og ASÍ stofnuðu á síðasta ári, mun byggja vel á annað þúsund íbúðir á næstu sex árum og leigja þær tekjulægra fólki.
12. júl 2017
bjarg, húsnæðismál, leigumarkaðurinn