Trúnaðarmannanámskeið fara af stað í haust
Trúnaðarmannanámskeið hjá Félagsmálaskóla alþýðu halda áfram í haust. Trúnaðarmannanámskeið I verður kennt í þremur þrepum í september, október og nóvember.
16. ágú 2017
trúnaðarmenn, trúnaðarmannanámskeið