Einkavæðingin nánast stjórnlaus segir landlæknir
Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu hefur verið nánast stjórnlaus í skjóli samnings Sjúkratrygginga Íslands við lækna, sagði landlæknir á opnum fundi BSRB.
10. okt 2017
heilbrigðismál, einkavæðing, fundur