Fólk með yfir 50% starfsgetu passar illa í kerfið
Um þriðjungur þeirra sem fóru í gegnum starfsgetumat hjá VIRK á árinu 2015 og voru metnir með yfir 50% starfsgetu fóru í kjölfarið á fullan örorkulífeyri.
20. sep 2017
virk, starfsendurhæfing, örorka