Dagurinn í dag, 8. nóvember, er tileinkaður baráttunni gegn einelti, sem er allt of algengt í skólum og á vinnustöðum þrátt fyrir baráttu undanfarinna ára.
Hugmyndir um einkavæðingu í opinbera geiranum vekja áhyggjur víðar en á Íslandi og eru eitt af umræðuefnum á heimsþingi Public Service International (PSI).
Karlar verða að sinna heimilum og umönnun barna til jafns við konur eigi jafnrétti að nást á vinnumarkaði. Konur sinna mun frekar ólaunaðri vinnu á heimilum.
Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari og sífellt fleiri taka undir sjónarmið BSRB skrifar Helga Jónsdóttir, framkvæmdastjóri bandalagsins.
BSRB kallar eftir því að allir flokkar sem bjóða fram til Alþingis kynni launafólki hvernig þeir ætla að tryggja hagsmuni þess í fimm mikilvægum málaflokkum.
Starf trúnaðarmanna getur verið mikilvæg til að auka jákvæðni og skilning á réttindum og skyldum starfsmanna að því er fram kom á ráðstefnu fyrir trúnaðarmenn.
Kynbundinn launamunur hefur aukist milli ára hjá félagsmönnum SFR en dregist saman á sama tímabili hjá félagsmönnum í Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar.
Við búum í ríku samfélagi og höfum efni á að reka gott heilbrigðiskerfi, sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, á opnum fundi BSRB.