Nýr formaður Póstmannafélags Íslands
Jón Ingi Cæsarsson hefur verið kjörinn formaður Póstmannafélags Íslands. Hann tók við embættinu af fyrrverandi formanni á aðalfundi félagsins á mánudag.
26. apr 2017
póstmannafélag íslands, aðildarfélög