Tilkynnt um stofnanir ársins 2017 í borg og bæ
Tilkynnt hefur verið hvaða stofnanir eru stofnanir ársins og fyrirmyndarstofnanir ársins 2017. Titlana hljóta stofnanir sem skara fram úr að mati starfsmanna.
11. maí 2017
stofnun ársins, sfr, St.Rv.