Um 400 íbúðir á teikniborðinu hjá Bjargi
Um 400 íbúðir eru nú á teikniborðinu hjá Bjargi íbúðafélagi. Félagið, sem var stofnað af BSRB og ASÍ, ætlar að reisa að lágmarki um 1.150 íbúðir á næstu árum.
13. sep 2017
fundur, bjarg, íbúðarfélag, húsnæðismál