
Hæstiréttur staðfestir dóm um ferðatíma vegna vinnu
Niðurstaðan þýðir að starfsfólk sem ferðast á vegum vinnu sinnar og er lengur á ferðalagi til áfangastaðar heldur en dagleg vinnuskylda þeirra segir til um eigi að fá greidda yfirvinnu fyrir þann tíma sem fer umfram þeirra vinnuskyldu. Málið verður að teljast fordæmisgefandi fyrir bæði opinberan og almennan vinnumarkað