Árni Stefán: Vandræðagangur ríkisstjórnarinnar
Árni Stefán Jónsson, fyrsti varaformaður BSRB og formaður SFR, fjallaði í pistli á vef SFR í dag um tillögur hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Þar segir hann að eðli málsins samkvæmt snertir efni þeirra opinbera starfsmenn talsvert og líklegt má telja að þær muni hafa áhrif inn í nýhafnar kjarasamningsviðræður SFR og ríkisins.
15. nóv 2013