Nýskipan í opinberum fjármálum
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands bjóða til
morgunverðarfundar þriðjudaginn 29. október 2013 kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík undir yfirskriftinni „Nýskipan í opinberum fjármálum : Heildstæð stefnumótun, aukið samráð og nýjar áherslur við framkvæmd fjárlaga“.
28. okt 2013