Ráðherra stenst þrýsting um frekari einkavæðingu
Stjórn BSRB fagnar því að heilbrigðisráðherra ætli að standast þrýsting þeirra sem vilja hagnast á sjúklingum með því að hafna rekstri einkarekins sjúkrahúss.
24. mar 2017
heilbrigðismál, einkavæðing