Mætum öll í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins
Samstaðan hefur skilað íslensku launafólki miklu á undanförnum áratugum. Þá samstöðu sýnum við með því að mæta í kröfugöngu á baráttudegi verkalýðsins.
27. apr 2017
1. maí, kröfuganga, baráttufundur