Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?
Það er óásættanlegt að fjarvera kvenna frá vinnumarkaði í hálft ár eða meira vegna fæðingarorlofs þyki sjálfssögð skrifar Elín Björg Jónsdóttir, formaður BSRB.
25. maí 2017
fæðingarorlof, umönnunarbilið, jafnrétti