Áfram fundað í dag
Samninganefnd SFR, SLFÍ og LL fundaði hjá ríkissáttasemjara ásamt samninganefnd ríkisins í gærdag og fram á kvöld. Eitthvað hefur þokast áfram í viðræðunum og munu aðilar taka upp þráðinn kl. 10 í dag og funda fram eftir degi.
21. okt 2015